Eimreiðin - 01.01.1912, Síða 51
5i
Kapphlaup vóru háð af ungum drengjum og ganga, sem
ekki var neitt tiltakanlega afreksmikil, þar eö skeiðið var stutt.
Bezta skemtunin var að sjá sundmennina. Þar synti sund-
kennari L. J. Rist björgunarsund af mikilli list, og margir af
lærisveinum hans syntu þar líka sérlega vel. I kappsundi yfir 100
stikur varð
Stefán
Thórar-
e n s e n
fyrstur, á
120^/5 sek.,
en í kapp-
sundi yfir
50 stikur
varð Björn
Arnórs-
s o n fyrst-
ur, á 5 5 sek.
Nógu fróð-
legt er að
bera þetta
saman við
sunnlenzku
sundmenn-
ina og sjá,
hverjir eru
hraðari í
vatninu.
Rist
sundkenn-
ari er einn
af þeim
mönnum, er
vakið hefir mjög mikinn áhuga hjá ungum mönnum í sínu héraði
fyrir íþróttum, sérstaklega sundlist og leikfimi. Hann hefir kent
mörgum leikfimi nyrðra, og honum mun það að þakka manna
mest, hve nú eru margir syndir orðnir á Akureyri, Húsavík og
víðar á Norðurlandi. Hann sjálfur hefir getið sér frægan orðstír
fyrir sund, og fyrstur allra sundmanna þessarar aldar synti hann
9. L. J. RIST (í sjóklæðum).
4'