Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 32
188 að margt annað komi til greina, er að sumu leyti mæli á móti áfengisnautn yfirleitt. Ég skal nú í stuttu máli skýra frá áhrifum áfengisnautnarinn- ar og sjúkdómum þeim, er ofdrykkjueitrunin hefur í för með sér 1 nokkrum helztu líffærum líkamans. Ég vil þá byrja með að minnast á áhrif hennar á taugakerfið. Fyr á tímum trúðu menn því, að áfengir drykkir, einkum hreinn vínandi, eftir að menn höfðu komist upp á að framleiða hann í verksmiðjum á efnafræðislegan hátt, hefðu aðeins örvandi og styrkjandi áhrif. Menn álitu þá næstum bót allra meina. Pað voru eiginlega þeir Bunge Qg Kræpelín, sem fyrstir manna komu fram með þá skoðun, að vínandi hefði deyfandi og lamandi áhrif á miðtaugakerfið, og að meira að segja verkanir smáskamta af áfengi, sem annars virtust hafa örvandi og styrkjandi áhrif, væru fólgnar í deyfingu vissra frumlakerfa í heilanum (Hœmnings- centra). Pessari skoðun mótmæla þó allmargir yngri rithöfundar, er staðhæfa, að smáskamtar af vínum hafi hrein og bein örvandi og fjörgandi áhrif á taugakerfið. Orsökin til þessara áhrifa segja þeir að sé meðal annars fólgin í áhrifunum á æðataugarnar (Vaso- motorer), þannig að æðar heilans og miðtaugakerfisins þenjist út og verði þannig meiri blóðsókn til þeirra. Að minsta kosti er það vísindalega sannað, að smáskamtar af áfengi hafa góð og gagnleg áhrif á frumlakerfi það, er stjórnar andardrættinum og gerir hann kröftugri og dýpri. Éessar gagnlegu verkanir vínsins koma bezt í ljós, þegar um þreytta og máttvana sjúklinga er að ræða; líka má taka það fram, að nokkur staup af góðu víni styrk- ir, hressir og nærir oft marga sjúklinga, er þjást af mikilli hita- sótt. Érátt fyrir allar staðhæfingar bindindismanna í gagnstæða átt, held ég, að þetta sé álit flestra lækna, er ræða málið hlutdrægnis- laust. Viðvíkjandi þeirri spurningu farast hinum fræga þýzka lækni P. Moser þannig orð: ^Pað verður ekki borið í bætifláka fyrir það, að vilja, vegna bindindishreyfingarinnar, afnema alt áfengi sem styrkjandi læknislyf og sem sparnaðarmeðal fyrir köfnunar- efni líkamans. Hinar skaðlegu verkanir þess, eins og reyndar hvers annars lyfs, orsakast aðeins af langvarandi nautn þess í stórum skömtum.* Skoðanir manna hafa verið nokkuð skiftar um áhrif vínanda- nautnarinnar á skilningarvitin og andlega vinnu. Sumir halda því fram, og styðjast við tilraunir í þá átt, að smáskamtar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.