Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 20
176 En undireins og Tobba og Stjana voru farnar ofan, hoppaði hann klunnalega fram úr rúminu, og meðan hann fór í fötin blístraði hann í mesta ákafa lagleysu. Kötturinn varð svo hissa, að hann brá blundi, settist upp og góndi á hann. Pað var í fyrsta skifti að hann heyrði húsbónda sinn blístra. En hann fékk ekki að sitja og hlusta í friði. Því alt í einu — hann hélt að Eiki ætlaði að strjúka sér, og ætlaði að lofa honum það — fékk hann selbita á snoppuna, orgaði upp yfir sig, þaut á fætur og sentist ofan, með skottið eins og stýri upp í loftið. En Eiki hló og kallaði á eftir honum: — Hafðu það, bölvaður dómsdagurinn þinn! GUNNAR GUNNARSSON. Ólafur á Kjörseyri 0g ætt hans. Á 18. öld bjó á Kjörseyri við Hrútafjörð bóndi, er Ólafur hét Þórðarson, bónda á Kjörseyri Ólafssonar þar, Þórðarsonar á Narfeyri1). Annar sonur Þórðar á Kjörseyri var Þórður bóndi á Sámsstöðum í Laxárdal faðir Guðmundar verzlunarstjóra í Reykjavlk, föður Helga biskups og þeirra systkina.3) Ekki er mér kunnugt, hverjir hafa búið hér á Kjörseyri á undan þeim feðgum, nema að Landnáma getur þess, að f’orkell, sonur Þrastar landnámsmanns, hafi búið hér og börn hans hafi verið Þórir bóndi á Melum og Guðrún kona Þorbjarnar *) Faðir Í’órðar á Narfeyri var Arni á Narfeyri, Narfasonar þar, Sigurðssonar í Bjarnarhöín, Daðasonar í Snóksdal Arasonar*, en faðir þess Ára var Ari Dala- skalli (sbr. Tímarit háyfirdómara Jóns Péturssonar II. bindi). Árni á Narfeyri átti Karítas Jónsdóttur prests í Gufudal, ]?orleifssonar í Pykkvaskógi, sem átti Ingi- björgu dóttur Jóns undir Múla á Skálmarnesi, Erlendssonar, forgrímssonar (aðrir segja Erlingssonar, Þorgeirssonar) í Ögri, sonar Ólafs Loftssonar ríka á Möðruvöll- um. En forleifur í þykkvaskógi var sonur Guðmundar Andréssonar á Felli í Kolla- firði og Jarðþrúðar (eða í*rúðar) Porleifsdóttur hirðstjóra, Björnssonar hins ríka, í’orleifssonar hirðstjóra; en kona Björns ríka var Ólöf Loftsdóttir frá Möðruvöllum. Móðir Jarðþrúðar, en kona Porleifs hirðstjóra, var Ingveldur Helgadóttir lögm. og Akra-Kristínar, í^orsteinsdóttur lögmanns, Ölafssonar. 2) Ragnheiður dóttir 1?órð- ar á Sámstöðum, en systir Guðmundar verzlunarstjóra (nefndur »Ökonom«), var á Kjörseyri hjá Ólafi Pórðarsyni föðurbróður sínum og Gísla syni hans, og er til bréf frá henni til fórunnar dóttur Gísla, dags. 1833. ?á var Ragnheiður í Grjóta við Reykjavík og bjó þar við fátækt. Maður hennar hét Símon Ólafsson. Börn þeirra voru þá: Sesselja gift kona, Elín var komin til Kaupmannahafnar, Ingibjörg ógift og Skúli, þá 15 ára, hafði skrifað bréfið, sem var prýðilega gjört.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.