Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 51
20 7 ingarrit — hennar teljast vafalaust að vera þau, sem getur í D. og N. L. Kristjáns V., 2. bók, i. kap.,1) sem sé: Heilög ritning, postullega trúarjátningin, Niceu-jdtningin, Athanasíusar-jdtningin, Jgs- borgar-jdtningin og Frœhi Lúters hin minni Á pessum jdtningarritum byggir hih ev.-lút. kirkjufélag, pjóbkirkj- an islenzka, kenningar sínar, að lögiim. Allir þeir, sem gerast kennimenn í þjóðkirkjunni, takast því á hendur beina skyldu til að kenna og flytja lærdóma hetrnar sam- kvœmt pessum játningarritum. Þeir vígjast tii stöðu sinnar með því ákveðna skilorði; gerist þeir brotlegir í þessu, geta þeir ekki (hvorki gagnvart lögunum, né sjálfum sér og kirkjunni) haldið áfram að vera kennimenn í þjóðkirkjunni. Á meðan þjóðkirkjan helzt, verður hér að vera aut est aut non; þar hefir alt þjóðfélagið bæði rétt- arlegra, siðferðislegra og trúarlegra hagsmuna að gæta. Þessu býst ég nú ekki við, að nokkur beri við að andæfa. Geta menn og sannfærst um það með því einfalda atriði, að ef þjóðkirkjumaður yrði kærður fyrir villutrú (d: aðrar kenningar en réttar samkv. játningarritunum), og ef það sannaðist á hann, þá yrði sjálfsagt ekki hjá því komist eftir gildandi lögum að dæma hann til einhverrar refsingar (frá kjól og kalli, mætti búast við). Petta gildir um kennimenn kirkjunnar (klerka) frá þeim æðsta til hins lægsta. Og ekki að eins það, — heldur verður þetta líka að eiga við um alla pá, sem kennendur eru í pjónustu pjóðkirkjunnar. Þeir eru allir skyldir (hafa undirgengist með því að taka embættin) að flytja ev.-lút. rétttrúnað samkv. játningarritunum. Kennendurguð- fræðisdcildarinnar hér — guðfræðiskennarar háskólans — eru þvf þess ari skyldu háðir. Þeir verða að vera pjóðkirkjutrúar og flytja ev.-lút. rétttrúnað. Skal ég geta þess, að þessu er sammála kennarinn í kirkju- rétti við háskólann, próf. Einar Arnórsson (sjá t. d. Kirkjur. bls. 23). Satt að segja er og sízt furða, þótt þetta sé svo, því að þessir menn eru í raun og sannleika ekkert annað en embætt- ismenn pjóðkirkjunnar. Þeim er þetta embætti veitt og þeir hafa tekið það að sér, til þess að undirbúa prestaefni þjóðkirkj- unnar. Guðfræðisdeildin við háskóla vorn er ekkert annað en pjóðkirkju-prestaskóli. Henni hefir aldrei verið ætlað, og hún get- ur ekki verið, eins og sakir standa, nein óháð fræðistofnun í »alls- konar trúarbrögðum«. Þótt guðfræðiskennurunum sé vitanlega 1 Sbr. m. a. Einar Arnórsson: Isl. Kirkjuréttur, §§ 6 og 7. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.