Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 49
205 / Pað má afnema þjóðkirkjuna sem slíka, skilja ríki og kirkju (að lögurn) meb einfaldri lagasetning. Enda þótt að sjálfsögðu megi gera ráð fyrir, að aðdragandi og undirbúningur að þessu, yrði talsvert langur, er þó með þessu ákvæði hægra um vik. Gefur það mönnum meiri hvöt til að hefjast handa, en ella mundi, og sýnir, að fulltrúum þjóðarinnar er þetta hugleikið. En breytingamenn stjskr. létu ekki við þetta skynsamlega ákvæði lenda; þeir smeltu öðru inn líka, sem er nærri hjákátlegt til frásagnar, og samþyktu, að aftan við 47. gr. stjskr. skuli koma þessi klausa: nEnginn er skyldur til að inna af hendi persónuleg gjöld til neinn- ar annarrar guðsdýrkunar en peirrár, er hann sjdlfur aðhyllist. Nú er maður utan pjóðk'.rkjunnar, og geldur hann pá til háskóla íslands, eða einhvers styrktarsjóðs við pann skóla, eftir pví sem á verð- ur kveðið, gjöld pau, er honum ella hefði borið að greiða til pjóðkirkj- unnar, enda heyri hann ekki til öðrum trúarflokki, er viðurkendur sé í landinu. Breyta má pessu með lögum.<i Pað má, satt að segja, furðu gegna, að þessu ákvæði skyldi á framfæri komið, því það er hvorttveggja: óþarft og óviðeigandi. Pað var óþarft að lögákveða það með þessum hætti, enda ekkert við það unnið; bætir satt að segja ekki allmikið úr sóknar- gjaldalögunum (er líka verða ósamrýmanleg þessu, er það er orð- ið stjskr.ákvæði). Og óviðeigandi er að setja þetta inn í stj.skr., ekki sízt nú, þegar alþingi lætur það í ljósi, hvert stefnt sé, með viðbætinum við 45. gr. Á milli þessara tveggja ákvæða þingsins er því ekkert samræmi. Og ekki þarf að taka það fram, að jafn-óverjandi er, að gera menn útlaga um fé til einhverrar annarrar, þeim óvið- komandi stofnunar, fyrir það, að peir játa ekki ein ákveðin trúar- brögð, eins og hitt, að skylda þá til gjalds til þess trúarfélags. Hví taka þá mennirnir upp á þessu, mætti spyrja. Ekki er þar um að villast: þeir þurftu að líkja eftir D'ónum. Rétt samhljóða ákvæði þessu er í Grvl. dönsku, § 77 (skób ar í staðinn fyrir háskóla); en fyrir hafði farist að taka það áður fyr inn í stjskr. (þess líklega ekki álitist þörf). Pví hefir landinn ekki getað unað til lengdar — og pað var sannarlega ekki semna vcenna að keyra pað inn í stjskr., því tillaga er nú komin fram með D'ónum sjálfum, í Grvl. breytingum þeim, er þeir hafa með hönd- um þetta ár, um að fella petta burtu úr Grundv.lögunum!! 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.