Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 74
230 TSAK COLLIJN: TVÁ BLAD AF DET FÖRLORADE BREVIARIUM NID- ROSIENSE. Hólar 1534. (Sérpr. úr »Nord. Tidskr. för Bok- och Biblioteksvásenc I, 1.) Stokkhólmi 1914. »Breviarium Nidrosiense« (ekki »Nidarosiense«, eins og stendur í flestum ís- leuzkum ritum) var fyrsta bókin, sem prentúð var á íslandi 1534, í prentsmiðju Jóns Arasonar á Hólum. fessi bók er nú hvergi til, en nýlega fann Stenbock greifi, bókavörður við bókhlöðu konungs í Stokkhólmi, 2 blöð úr henni í bindi utan um íslenzkt söguhandrit, sem komið liafði til Svíþjóðar 1681. Pessi tvö blöð hefir svo annar bókavörður við safnið, Isak Collijn, rannsakað og gefið út í ljósprentuð- um myndum í þessari ritgerð, um leið og hann rekur sögu bókarinnar og tilfærir alt, sem menn hafa áður um hana vitað eða sagt í íslenzkum ritum. Kemur það þá upp úr kafinu, að þetta Hóla-brevíaríum hefir að eins verið endurprentun af Niðarós-brevíaríi, sem prentað var í París 1519, og sem enn er til. Eru þessi tvö blöð alveg samhljóða því, að undanskildum dálitlum viðauka á einum stað, og eigi allfáum prentvillum. Er þetta merkilegur fundur og einkennileg tilviljun, að þessi blöð skyldu ein- mitt finnast í Svíþjóð, þar sem prentnri bókarinnar, séra Jón Matthíasson, einmitt var sænskur maður. V. G. KR. KÁLUND: EN ISLANDSK VEJVISER FOR PII.GRIMME fra 12. Árhundrede. (Sérpr. úr »Aarb. f. nord. Oldk. og Historie« 1913). í^etta er dönsk þýðing á landafræðiskaflanum í »Alfræði íslenzk«, sem dr. Kálund gaf út 1908; en þýðingin er þó minstur hluti ritgerðarinnar. Meginefnið er skýringar dr. Kálunds á þessari landafræði eða leiðarvísi fyrir pílagríma, og er harla mikið á þe’m skýringum að græða, sem hann á þakkir skilið fyrir. V G. GUÐM. MAGNÚSSON: OM BEHANDLINGEN AF INTERNE EKINO- KOKKER. (Sérpr. úr »Hospitalstidende« Nr. 9—10, 1914). Þetta er aukinn fyrirlestur um sullaveikina, sem höf. hefir haldið í »Kirurgisk Selskab« í Khöfn 13. des. 1913, og er þar skýrt frá beztu lækningaaðferðum gegn innvortis sullaveiki og mörgu fleiru þar að lútandi, sem sjálfsagt enginn núlifandi manna er jafnfróður um og próf. Guðm. Magnússon. V. G. pEGAR ÉG VARÐ ÚTI (>Da jeg blev ude«) heitir smásaga, sem landi vor séra jfón Sveinsson hefir ritað í danska tímaritið »Varden« 1912 (XI, 22, bls. 418—438), og er þar lýst, hvernig 10 vetra sveinn villist í stórhríð ofan í djúpt gil, þar sem yfir hann fennir ásamt hesti og hundi, veru þeirra undir snjónum og hvernig hann finst og honum er komið til bæja Frásögnin er, eins og vant er, einkar lipur og lýsingin gefur góða hugmynd um, hvernig menn verða úti, og hvern- ig farið er að finna menn og bjarga þeim, þegar þeim er lengra lífs auðið. V. G. NONNI OG MANNI heitir önnur saga, sem séra Jón Sveinsson hefir ritað í »Jesuiten-Kalender fúr das Jubeljahre 1914«, og segir þar frá æfintýri hans og Ármanns bróður hans, þegar þeir voru dálitlir drengir, á Akureyrarhöfn og út Eyjafjöið, er þeir hröktust á bát í þoku og voru mjög aðfram komnir, er þeim varð bjargað af frönsku herskipi. Frásögnin er einkar skýr og lipur, en málaleng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.