Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 1
Nokkur kvæði. I. ESTER. I vetrarsnjónum varstu Sarons rós með varman, brúnan lit um enni og kinnar. Pín sortadjúpu, bernsku brúnaljós, þau byrgðu sóldraum frumlands ættar þinnar. Mér fanst ég sjá í hreinan, lygnan hyl, er húmið faðmar — sökkva lengra og innar. Og hjartað kendi undraljúfan yl, sem aðeins fyr á heiðum sveitar minnar. — ?ú granna, átta ára pálmatré, varst ætluð prýði Jeríkóar lunda, er ilminn senda austr í Jórdánsdal — Nú ísar norræn fönn þín beru hné Og aldrei muntu í bjarga skugga blunda, því blóðug fortíð landi þínu stal. II. VETUR. Nú hylja fannir hvítar nesin breið og harður snjórinn marrar undir fótum. Við göngum einir okkar gömlu leið með ásnum frosna, kröppum þúfnagjótum. Og enn er okkur gatan langa greið, því gaddur hvílir fast á blómarótum. Par yzta hafsrönd blikar blá og heiö og bjarma slær að þessum fölu hnjótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.