Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 52
208 rétt, og sjálfsagt sé, að þeir fræði lærisveina sína um ýms trúar- brögð og trúflokka, þá mega þeir þó ekki kenna nema einn rétt- trúnab, ómengaðan ev.-lút. samkv. játningarritum þjóðkirkjunnar. Pegar þannig er nú ljóst, hver skylda er hér þessara manna, kennimanna og guðfræðiskennara — og með því að gera það upp- skátt, er auðvitað ekkert skert »kenningarfrelsi« háskólans, með því að svona hefir þetta verið og hlýtur að vera, að því er guð- fræðisdeildina snertir —, þá rekur óhjákvæmilega að þeirri spurn- ingu, sem mjög er uppi á teningnum nú: Gæta guðfræðiskennar- arnir hér hjá oss þessarar skyldu sinnar? Kenna þeir hreinan ev.-lút. þjóðkirkjurétttrúnað, eins og þeitn ber skylda til, í þess- um embættum? Skoðun mín, sem leikmanns, er sú, að þeir geri það ekkil Fyrir þessu hefi ég gert greín annarsstaöarl), og ég byggi þá skoðun mína á því, sem þessir menn sjálfir hafa látið frá sér fara og til sin heyra í þessum efnum. Eg skal því ekki í þetta sinn orðlengja um það atriði eða skýra það nánar. Ég býst og við, að flestir skynbærir menn, hvort sem eru leikmenn eða andlegrar stéttar, sé hér ekki heldur í vafa (nema ef vera kynni þeir, er sjálfir eiga í hlut). Með þetta fyrir augum verða menn að játa, að í óefni all- mikið er komið um ástandið innan þjóðkirkjunnar íslenzku. Getur það ekki neinum dulizt, að þegar þetta bætist ofan á annað, er ekki lengur undir slíku búandi, frá hvaða hlið sem skoðað er. Fylling tímans er í þessu að koma hér hjá oss, eins og annars- staðar víða; ríki og kirkja verða að skilja — út úr ófærunni er ekki annnar vegur. Pví að ekki yrði það nema hdlfkarað verk, þótt farið yrði að breyta ýmsum meginatriðum trúarlærdóma þjóðkirkjunnar, færa þá t. d. í nýguðfræðilegt eða jafnvel andatrú- arlegt horf, í þeirri veru, að »nútímamenn« gæti betur sætt sig við kirkjuna. Úr því yrði vafalaust ekki annað en kák, er fáum mundi fullnægja til hlítar; og fjöldi manna mundi rísa eindregið á móti því. Og eftir sem áður væri ófrelsið, ef þjóðkirkjunni yrði haldið. trúmálaófrelsið. >I)jóðkirkju«, er ein er styrkt og vernduð, sam- rýmist trúfrelsið ekki, svo sem greint hefir verið. Alt ber að sama brunni og allir hljóta að láta sér hugað um rétta úrlausn þessara mála, ekki sízt þeir, sem þetta kemur mjög við, starfsmenn þeir, sem komnir eru eða komist geta í mótsögn ’) Sjá í>Ingólf* 25. tbl. 1913.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.