Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 39
i95 hættulegri og, skaðlegri fyrir magann og öll meltingarfærin en áfengisnautnin. Lifrin er það líffæri, sem oftast sýkist af völdum áfengis, og hinn tíðasti sjúkdómur hennar er hin svonefnda lifrarfita. í heilbrigðri lifur eru vanalegast ekki nema 2—4°/o af fitu, en eftir langvinna ofdrykkju getur fitumagn hennar orðið 43°/0. Lifrarfit- an er þó, sem betur fer, enginn alvarlegur eða hættulegur sjúk- dómur, og talið óvíst, hvort hann í sjálfu sér stytti lífið að nokkr- um mun. Helzta sjúkdómseinkenni hans er þrýstingur og útþensla undir hægra rifjabarði. Lifrarbólgan (Cirrhosis hepatis) er aftur á móti mjög hættulegur sjúkdómur, er heita má ólæknandi. Er það flestra álit, að áfengisnautnin, einkum ofdrykkjan, sé mjög oft völd að upptökum þessa sjúkdóms. Hinir frægu frönsku læknar Charcot og Dieulafoy hafa haldið því fastlega fram, að vín- drykkjan væri hin langalmennasta orsök til lifrarbólgunnar. Pví fer þó fjarri, að allir ofdrykkjumenn fái lifrarbólgu, og skal hér getið eins dæmis í því efni: Franskur læknir einn, Boix að nafni, hefir skýrt frá manni einum, sem um 30 ára bil drakk 11000 flöskur af konjakki og jafnmargar flöskur af brennivíni og whiský, ennfremur 5000 flöskur af kampavíni og öðrum vínum, 20000 flöskur af »líkjurum« og rúmar 30000 flöskur af bjór. Prátt fyrir þessa feikilegu ofdrykkju, sem samsvarar 2 flöfkum af konjakki, fl. af víni, 2 fl. af líkjurum og 3 bjórflöskum á dag, fékk þessi drykkjurútur enga lifrarbólgu, sem krufning á líki hans sýndi. Algerðir bindindismenn fá á hinn bóginn eigi allsjaldan lifrar- bólgu, svo að minsta kosti má fullyrða, að fjarri fari, að áfengi sé hin einasta orsök þessarar alvarlegu og þungbæru veiki. Aðrar orsakir til hennar eru oftast annaðhvort bakteríueitrun, eða eitur- efni frá þörmunum, sem kemst á einn eða annan hátt inn í blóðið (Autointoxication). Áhrif áfengis á hjartað, blóðkerin og blóðrásina eru mjög margvísleg, en ekki altaf eins skaðvænleg og bindindis- menn halda fram. Nautn smáskamta af víni, t. d. 2—4 staup af konjakki, hefir engin, eða nálega engin, áhrif á slög lífæðanna. Aftur á móti er auðvitað hægt að drekka svo mikið af áfengi, að sláttur og allar hreyfingar hjartans örmagnist; en það þarft. a. m. sex sinnum meira af hreinum vínanda enaf»eþer« til þess að lama hjartað, og tvö hundruð sinnum stærri skamt af honum en af klóróformi til að stöðva hreyfingu hjartans. Pað er skoðun margra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.