Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1914, Blaðsíða 63
219 e-rru »böje sig, bukke (for)«), Cleasby (»to bow down, pay homage to another« og tilfærir einmitt dæmið úr Alexanderssögu) og loks Fritz- ner (»böje sig for en (e-m) i den Hensigt at hilse ham med den Ær- bodighed, som man skylder en Mand i höjere Stilling = hneigjaz), sem líka vitnar til hins umrædda dæmis í Alexanderssögu til sönnunar þessari merkingu, en tilfærir þó einnig sama dæmið undir annarri skyldri merkingu (»give tabt, saa at man ikke opretholder, men op- giver Modstanden mod den, som vil kue eller betvinge den«), en þó ckki í þýðingunni »að falla«. Fritzner virðist því hafa verið í nokkr- um vafa um, hvernig heppilegast væri að þýða þennan stað, en hin fyrri þýðing hans er vafalaust hin rétta, enda kemur hún heim við þýðingu prófessors Ungers, Eiríks Jónssonar og Guðbrands Vigfússonar. Dr. G' F. ætti að rannsaka betur ritningarnar, þegar hann næst hleyp- ur í Fritzner, til að reyna að finna varnir fyrir einhverri málleysu. Því þaðan hefir hann dæmið úr Alexanderssögu, Margt er það fleira, sem vér hefðum haft gaman af að athuga í varnargrein dr. G. F., en þetta er nú orðið svo langt mál, að ekki dugar að eyða meira rúmi til þess, ef annað á að komast að, sem rúm hefir verið ætlað. Annars hefði verið nógu gaman að sýna fram á, hvernig dr. G. F. kemur upp um sig i grein sinni, að ekki einu sinni hann skilur sumt í kvæðum E. B. Hann ímyndar sér, að hann skilji það, en grein hans sýnir þó berlega, að hann hefir hraparlega misskilið það (t. d. um »moldarbarmsins steindu taugar«, þar sem hann hefir gengið í gildru EIMR.). Hann hefir og herfilega misskilið ummæli vor um nafnið >Hrannir«, og eins setninguna: sÞó samlík- ingin sé jafnan hins sama: ’hafið‘«, sem var sögð til hróss, en ekki lasts, svo óþarfi var að fara í herferð gegn þenni. Það, sem vér vildum sanna með ritdómi vorum um »Hrannir«, var, að þar ætti sama við og stendur í vísu Steingríms: Á oflofi teygður á eyrum var hann, svo öll við það sannindi rengdust. En ekki um einn þumlung hann vaxa þó vann, það voru aðeins eyrun, sem lengdust. Og þetta vonum vér að hafi tekist, hvort sem dr. G. F. þóknast að skrifa þar urn fleira eða færra. — Quod erat demonstrandum. V. G. Almenningsraddir um „Hrannir“. Margir hafa orðið til að þakka ritstjóra EIMR. fyrir ritdóm hans um »Hrannir«, bæði munnlega og bréflega, og skulu hér tilfærðar fá- einar glepsur úr bréfum til hans. En nöfnum bréfritaranna verður að sleppa, af því vér birtum glepsurnar með bessaleyfi einu. Merkur rithöfundur ritar 3 r. janúar: »Það var sannarlega gott og þarft verk af þér, að taka E. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.