Aldamót - 01.01.1895, Síða 28

Aldamót - 01.01.1895, Síða 28
28 fuglseðli lent í vJsindalegum gorgeir. Þar hefur verið haldið uppi stöðugum eldi af glósum. »Bar- áttan fyrir tilverunni*, »úrval náttúrunnar®, »sjálf- krata tilorðning* ásamt ótal öðru eru þau fallstykki, sem daglega hafa verið látin drynja i eyrum manna. Það verður ekki langt þangað til vísindin geta sett saraan fyrsta frumhólfið, sem allt hefur æxlazt af, — gefið því líf, — látið alla þá mögulegleika vera i því fólgna, er myndað hafa heiminn og dýrin og mennina. — Það var prófessar einn á Norðurlöndum, sem fyrir mörgum árum Ijet sjer eitthvað likt og þetta um munn fara. Þú nítjánda öld! Vissulega áttu það skilið, að þú sjert nefnd visindaöldin um fram allar aðrar. Því með dásamlegri skarpskysni hefir þú uppgötv- að nýan guð, sem engum hefur áður komið til hugar að tilbiðja. Undarlegum nöfnum kallar þú hann: frumögn, »sellu«, »atom«, eptir þvi, sem þjer þóknast. Þú segir, að enginn hafi sjeð hann, — ekki af því, að hann sje andi, því anda villt þú ekki hafa fyrir guð — heldur sje hann líkami, en — líkami, sem er svo ólíkamlegur, að hann verður ekki sjeður með líkamlegum augum. Þessi litli, líkamlegi guð hefur skapað allt. Sól- kerfin öll, stjarnanna ótölulegu mergð, — allt, sem heimanna heimar hafa í sjer að geyma. Þú litli guð, þótt líkami þinn verði ekk sjeður í sterkasta sjónauka og þótt þú sjert samt ekkert annað en líkami — — miklu hefur þú til vegar komið! Hefur aldrei vaknað bros á vörum þjer, mikla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Aldamót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.