Aldamót - 01.01.1895, Page 142

Aldamót - 01.01.1895, Page 142
142 Höf. spyr, hver muni vera höfuðbresturinn vift kenningarnar í kirkjunni, sínar og annara (74). Og hann svarar: »Vjer rýrum fagnaðarboðskápinn i meðferðinni. Vjer flytjum of lítið fagnaðarerindi. » . . . Margur lærimeistarinn var fremur ský, sem skyggði A Krist, en geisli, sem af honum stafar« (74). Þar hittir hann naglann á höfuðið. Það er aðalgallinn á þessum prjedikunum, að það er lítið sem ekkert evangelíum í þeim. Og þess vegna eru þær eins og ský, sem skyggja á Krist. Þegar hann talar um fagnaðarerindi, þýðir það eitthvert al- mennt gleðiefni, eitthvað, sem gjört getur manninn ánægðan með lífið, — en ekki: Svo elskaði guð heiminn, að hann sendi sinn eingetinn son, til þess að hver, sem á hann trúir, ekki glatist, heldur hafi eilift líf. Og skýið, sem hann álítur að skyggi á Krist, eru kenningar kirkjunnar, hinar ákveðnu trúarkenn- ingar, t. d. kenningin um mannlega synd. Þess vegna er honum svo ákaflega illa við bókstafinn (174), það er að segja hið ákveðna, fasta í kenning- unni; allt á að vera andi og líf. En hveruig skyldi fara með andann, þegar bókstafurinn er fyrirlitinn? Eins og í þessum ræðum, — hann fer sína leið. 11. Endurlausnin Jeg hef ekki getað fundið í ræðum þessum neina ákveðna kenning um guð- dóm Krists. Og hana er þar víst ekki að finna. Ein ræðan er um endurlausnina. Þar talar hann lengi um marga frelsara, kallar alla þá frelsara^ sem eitthvað gott hafa látið af sjer leiða (242— 243). Smáfrelsurunum iíkir hann við stjörnu, en Jesú Kristi við sól (244). En þetta verður einung- is stærðarmunur, en ekki eðlismunur, eins og t. d.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.