Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 2
2
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982.
Góðir gest-
ir f rá Norð-
ur-Noregi
Kynna land sitt
myndum
Hingað til lands er kominn um 130
manna hópur frá Alta i Norður-Noregi
og hér ætlar hann aö dvelja í eina viku.
I hópnum er meðal annars Komsa
lúörasveitin sem er skólahljómsveit
bamaskólans í Alta. Þaö var þessi sveit
sem átti frumkvæðiö að ferðinni til Is-
lands. Sveitin ferðast til Vestmanna-
eyja og upp á Akranes, en aðsetur hér í
bænum hefur lúörasveitin í félagsmiö-
stööinni Árseli. Foreldrafélagið í Ár-
bæjarskóla átti frumkvæöi að því að
unglingunum veröur boðið í heimsókn
á íslenzk heimili á mánudagskvöld.
í máli og
Altakórinn er einnig meö í hópnum,
en það er blandaður kór sem syngur
fjölbreytta tónlist. Það er um helming-
ur kórsins sem hingað kemur og mun
hann syngja í Kópavogi, Borgarfirði,
Skálholti og Hverageröi, svo að eitt-
hvaðsénefnt.
Bæöi kórinn og lúðrasveitin verða
svo við opnun Altasýningar í Norræna
húsinu á mánudag. Þar verður brugðið
upp svipmyndum af lifi og störfum
íbúanna á þessu norðlæga svæði í Nor-
egi, stillt upp sýnishornum af listmun-
um og fornum gripum og rakin saga
Waling T. Gorter, ferðamálastjóri Finnmerkur, vill endilega fá fleiri Islendinga til að heimsækja nyrðri svæði
Skandinavíu. Á myndinni eru einnig fulltrúar lúðrasveitarinnar og Altakórsins, svo og fulltrúi bæjaryfirvalda í
Alta. Lengst til hægri er svo Hjálmar Ólafsson, formaður Norræna félagsins. DV-mynd Þó. G.
landsins síðustu ellefu hundruö árin.
Vegna sýningarínnar eru hér komnir
fulltrúar bæjaryfirvalda í Alta, ferða-
málastjóri Finnmerkur, sem sækir
fast að fá fleiri Islendinga til að heim-
sækja þessar slóöir, og svo fulltrúar
frá veiöimálastofnun Finnmerkur og
norðurhluta Finnlands sem hyggjast
kynna sér laxveiðar á Islandi. —JB
ÞEIR ERU KOMNIR AFTUR
HINIR HEIMSFRÆGU
RtU BRIVtRS
Miðaverð
60 kr. fyrir
fuliorðna
30 kr. fyrir
born
sæti 20 kr
auka
Stórkostlegar akstursiistir.
Ekiö á tveim hjólum: Stokkið á bilum.
Mótorhjólastökk, trúðar ásamt fjölda
annarra aksturslista og skemnitiatriða
á 90 mínútna sýningu.
Heimsins mestu ökugarpar i aksturslistum. j
Stórkostleg skemmtun Æk.
fyrir alla fjolskylduna.
VESTMANNAEYJAR í KVÖLD KL. 20.00
Selfoss KL. 20:00.
Borgarnes
Keflavík
Reykjavík
Reykjavík
20. júní sunnudag
i 22. júní þrið.
24. júní fimmt.
26. júní laug.
27. júní sunnu.
Stykkishólmi
ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
29. júní þrið.
1. júlí fimmt,
3. júlí laug.
4. júlí sunnu
5. júlí mánu.
ÚTBOÐ
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í lagningu
f jórða áfanga f jarvarmaveitu á ísafiröi.
tJtboðsgögn verða afhent á tæknideild Orkubús
Vestfjarða, Stakkanesi 1, ísafirði, sími 94-3211, og
kostar eintakið kr. 100,00.
Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 1. júlí kl. 14.00
og þurfa tilboð að hafa borist fyrir þann tíma.
Orkubú Vestfjarða
tæknideild.
SJALDNAR FER í SEÐLAVESKIÐ
SA ER EKUR OPEL
$ VÉIADEILD
Ármúla 3 S. 38 900
NÝJAR
ViDEOSPÓLUR
Skólavöróustíg 19,
101 Reykjavík,
sími15480