Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR19. JUNl 1982. >s. viðgerðaþjónusta Tökum að okkur allar alhliða húsavið- gerðir, steypum rennur, sprunguvið- gerðir, múrverk, málun, girðum og steypum plön. Til sölu Chevrolet Blazer pickup árg. 77 Allur nýupptekinn, m.a.: sjálfskipting, millikassi, hósingar. Allur ný- sprautaður að utan sem innan, hœkkuð sæti, upphækkaður á nýj- um, breiðum dekkjum og felgum. Bíll í sérflokki. Uppl. i síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Tilboð óskast i Buick Regal Limited Coupe special ðrg. 1981 — T-toppur, vél 3,8 lítra V-6, 2ja hólfa blöndungur, sjálf- skipting með yfirgirum. Bill með öllum hugsanlegum útbúnaði, þ.á m. nýjum sérútbúnaði. Uppl. i sima 35051 eða 85040 á daginn, kvöld- og helgarsími 35256. TIL SÖLU Chevrolet Van m/gluggum, styttri gerð, árg. 76. Allur nýyfirfarinn að utan sem innan. IMýklæddir, hækkaðir stólar frammi í, bekkur aftur í og nýsprautaður að utan sem innan. 8 cyl., 350. sjaifsk., aflstýri og -bremsur. Einstaklega vel með farinn bíll. Verð 160 þús. kr. Uppl. I síma 85040 á daginn og 35256 ð kvöldin. TIL SÖLU Chevrolet Monte Carlo árg. 76, verð kr. 140.000, 2ja dyra. Nýsprautaður. V-8 350 aflstýri og -brems- ur. Rafmagn í rúðum, læsingum og sætum, háir snúningsstólar, veltistýri. Góður bill. Uppl. i sima 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. Tilsölu Chevrolet Suburban árg. 72 1. flokks ferðabill m/sætum fyrir 8. Allur nýyfirfarinn, m.a.: nýjar innréttingar, ný, hækkuð sæti, snúningsstólar, topplúga. Nýupp- tekið úr 74 Blazer: V-8 350 vél, millikassi og sjálfskipting. Nýupp- teknar hásingar, upphækkaður á nýjum breiðum dekkjum og felg- um. Bill í algjörum sérflokki. Upplýsingar í simum 35051 eða 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. „VIMJR MINS SEM KAUPIR ALLTAF PLAY- BOY SEGIR...” Hugleiðing um karlablöð Karlablöö eins qg Playboy, Hustler eöa Men Only þekkja flestir. En enginn kaupir þau: „Eg sá þetta í Playboy hjá kunningja mínum ...” eöa „Vinur minn sem kaupir alltaf Hustler sagöi mér aö ...” er oft viökvæði hjá les- endahóp karlablaöanna. Þrátt fyrir þetta seljast karlablöðin alveg ótrúlega vel, þau renna út eins og heitar lummur. En þaö eru ekki nema allra harösvíruöustu gæjarnir sem viöurkenna aö þeir séu áskrifend- ur aö þeim. Því þessi blöð eru eitthvaö svo hallærisleg og neyöarleg lesning. Feldu nauðgarann Innihald þessara blaöa fyrir utan auövitaö allar auglýsingar eru mynd- ir af fáklæddum eöa allsberum konum í ankannalegum stellingum. Nú og svo allir sportbílarnir á hinum síðunum. Þar er einnig aö finna ýmsar undar- legar upplýsingar eöa ráöleggingar til karlmanna bæði hvernig meðhöndla beri nýju bílana og þá ekki síður kven- fólkiö sjálft. Þar er sagt frá nýjum rakspíra sem hefur þau áhrif á stelpumar aö þær ranghvolfa i sér augunum, snúast í marga hringi og liggja marflatar við fæturkappans. Eöa ein grein sem nefnist „Feldu nauögarann”, en hún segir frá þeirri kenningu greinarhöfundar aö allir karlmenn séu innst inni nauðgarar. Þaö sé í raun ósköp eölilegt en þeir megi bara ekki láta stúlkuna kómast aö því fyrr en eftir dálitinn tíma. Meö þessari grein fylgir mynd af greinarhöfundi hann er á miðjum aldri meö máttleysislegt og slappt andlit. Þoffa þigfúþ... Hann tekur líka aö sér aö veita frústreruöum karlmönnum ráðlegg- ingar. Og vandamál karlmannanna eru vissulega margvísleg. Allt frá því að vera smámæltir og eiga kærustu rapisUnyou«!ayfíndtiljs Framlenging 6 karlmennskunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.