Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 18
18_____________________________________________________DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR19. JtJNl 1982.
Ragnar í Narkaðnnm um byggingamál aldraðra:
„Við gætnm byggt hnndr-
nð sináíbúða í miðbænnm
— ístað þess að hafa bflana okkar þar til sýnis”
„’viö e'gum áreiöanlega heimsmet í
íiia nýttum miöbæ,” segir Ragnar
Þóröarson eöa Ragnar í Markaön-
um, eins og hann er venjulega
kallaöur. „Hvergi nema hér þykir
fínt að hafa bíla til sýnis. Við notum
beztu byggingalóöirnar í hjarta
borgarinnar undir bílastæöi, meöan
okkur vantar þúsundir af litlum íbúö-
um fyrir ungt fólk og aldraða.”
Ragnar er fæddur aö Laugavegi
24. Hann vará sínumtíma brautryöj-
andi í tízkuverzlanabransanum og
gegnum tíöina hefur hann einnig rek-
iö veitingahús af ýmsu.tagi, allt frá
Gildaskálanum viö Aöalstræti, þar
sem máltíðin mátti ekki kosta meira
en tímakaup verkamanns, til sæl-
kerastaöarins Glaumbæjar, þar sem
kokkurinn var franskur og annaö eft-
ir því. Eins og gengur í viöskiptalíf-
inu hefur Ragnar stundum veriö rík-
ur, stundum blankur, en hugmyndir
hefur hann aldrei skort.
Um skipulagsmál miðbæjarins
hefur hann ritaö merkilegar greinar
undanfarin ár. Hann heldur því m.a.
fram aö þaö sé aðkallandi aö byggja
í miöbænum stór fjölbýlishús meö
litlum íbúöum. Þangaö mundi flykkj-
ast bæöi ungt fólk og ekki síöur af
eldri kynslóö. Viö þaö mundi losna
fjöldi af einbýlishúsum í Vesturbæ,
Laugarási og víöar þar sem nú
hringla ein eöa tvær manneskjur af
því aö smærri íbúöir eru ekki á boö-
stólum.
í dönskum sveitaþorpum
mátti ekki byggja
nema briggja hæða hús
, Inna-i fárra ára veröur um
beimingur Reykvíkinga annaöhvort
unglingar á aldrinum 15 til 25 ára eöa
örfáa metra frá Tjörninni, rátt við Aiþingishúsið, fundum við þannan
fagra stað bak við Oddfellow. Miðbærinn er fullur afsvona „gioppum
fólk eldra en 50 ára. Báðir þessir
aldurshópar munu óska eftir eigin
íbúðum, ekki of stórum og gjama í
f jölbýlishúsum. Margt af þessu fólki
veröur utan af landi, ýmist skólafólk
eöa borgarar sem vilja eyöa ævi-
kvöldinu í Reykjavík, hafa kannski
alla ævi þráð aö komast í höfuöborg-
arsæluna.
sem oröinn var fótfúinn aö honum
hafi þótt lífiö dauflegt og baö þá um
að láta bera sig þangað sem skurkið
væri.
Ragnar fullyrðir að margt eldra
fólk vilji hvergi fremur búa en í
miðbænum. „Þar ér svo stutt í allt,
verzlanir, leikhús, kaffihús. Ættingj-
ar líta oftar inn því aö þeir eiga hvort
sem er leiö um miðbæinn. Svo er
þetta mjög hagkvæmt af því aö þessi
aldurshópur notar lítið bíla og þarf
ekki að gera ráð fyrir stórum bíla-
stæðum kringum húsin þeirra. Pláss-
En slíkar íbúðir eru fáar, á upp-
sprengdu veröi, og alla vega ekki í
miöbænum. Sjálfur bý ég mikinn
hluta ársins erlendis vegna þess að
hér fæ ég ekki það sem ég vil,” segir
Ragnar.
Svo hristir hann höfuðið yfir þröng-
sýni skipulagsyfirvalda, sem telja af
og frá aö reisa stór f jölbýlishús á hin-
um mörgu lóðum, sem sannast
sagna eru viö hvert fótmál í miöbæn-
um. Farið sjálf í göngutúr eftir
Lækjargötu, Vonarstræti, út í Tún-
götu og upp í Garöastræti, þaðan aö
Vesturgötu og niöur í Hafnarstræti,
síðan suður Aöalstræti og þið munuð
sannfærast. „Þetta eru leifar frá
Danastjórn” fullyröir Ragnar. „I
dönskum sveitaþoipum var bannaö
að byggja hús hærri en þrigg ja hæða,
því Kaupmannahöf n átti aö gnæfa y f-
irallt.”
/ húsum eins og þessu við Öldugötu eru viða ekki eftir nema ein eða tvær manneskjur. Væru hentugar smá-
ibúðir fyrir hendi mundi fjöidi af slíkum húsum losna handa fjöiskyidum. „Þá gætum við hætt að þenja
byggð út um alla móa upp um Rauðavatn og Keidnahverfi, "segir Ragnar Þórðarson.
„Berið mig þangað
sem skurkið er"
Þaö er sagt um bónda nokkum
Teikningar liggja tyrir af bilastæðum i þessari brekku neðst við Vesturgötu, Grjótaþorpsmegin. Yrði það á þremur göifum og hægt að aka á sláttu inn i þau öll, ýmist frá Aðalstra
Vesturgötu eða Garðastrœti.
>ti.