Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 37
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982.
37
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu vínrauöur,
vel meö farinn barnavagn, einnig
Westinghouse ísskápur. Uppl. í síma
19903 og 28846.
Til sölu Sharp videotæki,
nýlegt, og nýlegt drengjahjól, 1 þríhjól,
og 2 lítil tvíhjól. Uppl. í síma 66897.
Innbú.
Til sölu sófasett, sófaborö, hornborö,
vegghillur og boröstofuborð meö 6
stólum. Uppl. í síma 44078 milli kl. 4 og
7.
Óskast keypt
Oska eftir aö kaupa
blikksmíöavélar, sax og beygjuvél
2,50 m á lengd. Uppl. í síma 96-21096.
Steypuhrærivél.
Oska eftir aö kaupa streypuhrærivél,
má þarfnast viögeröar. Á sama stað er
til sölu 10 ha. rafmagnsmótor eins
fasa. Uppl. í síma 93-3970.
Verzlun
Bókaútgáfan Rrtkkur,
Flókagötu 15. Nú eru síöustu forvöö aö
njóta kjarakaupanna þar sem engin
bókaafgreiösla verður frá 1. júlí fram í
september. Hér er um aö ræöa 6 bækur
á 50 kr. og aðrar bækur einnig fáan-
legar, Greifinn af Monte Christó og
fleiri. Bókaafgreiösla alla daga nema
laugardaga til 1. júlí. Sími 18768.
Sætaáklæði í bíla.
Sérsniðin og saumuö í Danmörku úr
vönduðum og fallegum efnum. Flestar
geröir ávallt fyrirliggjandi í BMW og
Saab bíla. Sérpöntum í alla evrópska
og japanska bíla. Stórkostlegt úrval
efnissýnishorna. Afgreiðslutími ca 3—
4 vikur frá pöntun. Góö vara á góöu
veröi. Utsölustaður: Kristinn Guðna-
son hf., Suöurlandsbraut 20 Rvk, sími
86633.
360 titlar
af áspiluöum kassettum. Einnig hljóm-
plötur, íslenzkar og erlendar. Ferðaút-
vörp með og án kassettu. Bílaútvörp og
segulbönd, bílahátalarar og loftnet.
T.D.K. kassettur, kassettutöskur.
Póstsendum. Radioverzlunin, Berg'
þórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—
18 og iaugardaga kl. 10—12.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö frá kl. 1—5 eftir
hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guömundssonar, Birkigrund 40 Kóp.,
sími 44192.
Fyrir ungbörn
Tilsölu
Royal kerruvagn, mjög vel útlítandi
eftir eitt barn, einnig ný göngu-
grind.Uppl. í síma 51821.
Húsgögn
Hilluveggsamstæða
og sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 20045.
Til sölu
plöturekki meö hillum og skúffum og
svefnsófi, hvort tveggja mjög vel meö
farið. Uppl. í síma 74760.
Sem nýtt hjónarúm
til sölu, innskotsborö á sama staö. Sími
78451.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurössonar, Grettisgötu
13, sími 14099. Svefnbekkir, 3 geröir:
stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar,
2ja manna svefnsófar. Hljómtækja-
skápar 4 geröir; kommóður og skrif-
borð, bókahillur, skatthol, símabekkir,
innskotsborö, rennibrautir, rókókóstól-
ar, sófaborð og margt fleira. Klæðum
húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar,
sendum í póstkröfu um land allt, opiö á
laugardögum til hádegis.
Bólstrun |
Bólstrum, klæöum og gerum viö bólstruð hús- gögn, sjáum um póleringu og viðgerðir á tréverki. Komum með áklæðasýnis- horn og gerum verðtilboö yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 45366. Kvöldsími 76999.
Viögerðir og klæðning á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5, Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Búslóð |
Vegna flutninga er til sölu ný og vel með farin búslóð.- Uppl. í síma 79154.
Heimilistæki
Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 82235 um helgina.
Til sölu ofn og eldavélarhellur, selst ódýrt. Uppl. í síma 32058 eftir kl. 19.
Westfrost frystikista til sölu, 3851, nýleg. Uppl. í síma 21156.
Til sölu ísskápur, fallegt barnarimlarúm, hókus pókus barnastóll, barnabaðborð, Husqvarna saumavél, þrekhjól, gamalt sófaborð og innskotsborð. Uppl. í síma 86722.
Hljómtæki
Crown samstæöa til sölu, í góðu lagi, 1 1/2 árs gömul. Verö kr. 3500. Uppl. í síma 74531.
8 þús. kr. staögreiðsluafsláttur. 2 mán. gamlar Marantz hljómgræjur. Kosta nýjar 27.000. Uppl. í síma 30867.
Hljóðfæri
Til sölu gott pólerað svart píanó af Hörnung & Möller gerö, 30 ára, í góöu ástandi. Verö 17 þús. kr. Greiöslukjör. Uppl. í síma 46626.
Til sölu hljómflutningstæki Crown SHC 6100 með 2 hátölurum, 13 mánaða gamalt, vel með farið. Á sama stað er til sölu’ svarthvítt sjónvarpstæki 26”, 3ja ára, vel með farið. Uppl. í síma 93-2446.
Rafmagnsorgel, rafmagnsorgel. Stórkostleg verðlækkun á öllum nýjum orgelum og skemmtitækjum. Hljóð- virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003.
Harmdníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur á nýju verði. Sendi gegn póstkröfu út um allt land. Guðni S. Guönason Hljóðfæraviðgerð og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332. Heima- simi 39337. Geymið auglýsinguna.
Fatnaður
Til sölu brúöarkjóll frá Báru. Uppl. í síma 51968.
| Ljósmyndun
Ljósritunarþjónusta. Topp gæði, UBix vél. Ljósrit og myndir, Austurstræti 14, sími 11887. Pósthússstrætismegin.
| Sjónvörp
20” Grundig litsjónvarp,
rúmlega ársgamalt. Gott verö gegn
staðgreiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-343;
o
Video
Tilboö óskast
í 25 VHS spólur. Urvals efni. Hafið
samband við auglþj. DVí síma 27022 e.
kl. 12
H-443
Til sölu
óátekið BAFS myndband fyrir 2000
kerfi, 2x3 tímar, aöeins 500 kr. Uppl. í
síma 40595.
Skjásýn sf.
Myndbandaleiga, Hólmgaröi 34, sími
34666. Opið mánudag- föstudag kl. 17—
23.30, laugardag og sunnudag kl. 14—
23.30. Einungis VHS kerfi.
Videospólan sf.
Holtsgötu 1, sími 16969. Höfum fengiö
nýja sendingu af efni. Erum með yfir
500 titla í Beta og VHS kerfi. Nýir
meðlimir velkomnir, ekkert stofn-
gjald. Opið frá kl. 11—21, laugardaga
frá kl. 10—18 og sunnudaga frá kl. 14—
18.
Video-sport, sf. auglýsir:
Myndbanda- og tækjaleigan í verzlun-
arhúsnæðinu Miðbæ við Háaleitisbraut
58—60, 2. hæð, sími 33460. Opið
mánudaga til föstudaga frá kl. 17—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—
23. Höfum til sölu óáteknar spólur.
Einungis VHS kerfi.
Videoklúbburinn.
Erum með mikiö úrval af myndefni'
fyrir VHS kerfi frá mörgum stórfyrir-
tækjum, t.d. Warner Bros. Nýir félag-
ar velkomnir. Ekkert innritunargjald.
Opiö virka daga og laugardaga frá kl.
13—21. Lokaö sunnudaga. Videoklúbb-
urinn hf., Stórholti 1, sími 35450.
Betamax-leiga í Kópavogi.
Höfum opnað videoleigu að Álfhólsvegi
82 Kóp. Allt original efni fyrir Beta-
max. Leigjum einnig út myndsegul-
bönd, sjónvarpsspil. Tilvalin skemmt-
un fyrir alla fjölskylduna. Opið virka
daga frá kl. 17.30—21.30 og um helgar
frákl. 16-21.
Videoval auglýsir.
Mikið úrval af VHS myndefni, erum sí-
fellt aö bæta við nýju efni, leigjum
einnig út myndsegulbönd, seljum
óáteknar spólur á góðu verði. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Video-Garðabær
Leigjum út myndsegulbandstæki fyrir
VHS-kerfið, úrval mynda í VHS og
Beta, nýjar myndir í hverri viku.
Myndbandaleiga Garðabæjar Lækjar-
fit 5, gegnt verzl. Arnarkjör. Opið alla
daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga
frá kl. 13—15. Sími 52726, aöeins á
opnunartíma.
Video- og kvikmyndaf ilmur
fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og
Betamax, áteknar og óáteknar,
videotæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar auk sýninga-
véla og margs fleira. Érum alltaf aö
taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta
myndasafn landsins. Sendum um allt
land. Opið alla daga kl. 12—21 nema
■ laugardaga kl. 10-21 og sunnudaga kl.
13—21. Kvikmyndamarkaöurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Höfum fengið mikið af nýju efni.
400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi.
Opið alla virka daga frá kl. 11—21,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengið nýjar myndir í VHS og
Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj-
um videotæki, videomyndir, sjónvörp
og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél-
ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til
heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa
videokvikmyndavél í stærri verkefni.
Yfirförum kvikmyndir í videospólur.
Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmurog
kassettur. Sími 23479. Opið mánud,—
miðvikud. 10—12 og 13—19, fimmtud.—
föstud. 10-12 og 13-20, laugard. 10-
19, sunnud. 13.30—16.
Ný videoleiga
Video Skeifan, Skeifunni 5, leigjum út
VHS spólur og tæki. Opið kl. 4—22.30,
sunnudaga kl. 1—6.
Dýrahald
Rauðblesóttur, ^lhliða, 8 vetra hestur til sölu. Verö 9000 kr. Uppl. í síma 30524 eftir kl. 19.
Til sölu 8 vetra jörp meri og 7 vetra grár, stór og góöur feröahestur, falleg hross, seljast á sanngjörnu veröi. Uppl. í síma 17192 í dag og næstu daga.
Hestamenn. Vantar ykkur reiöskjóta á Landsmót, nokkrir ódýrir hestar til sölu á mis- jöfnu tamningarstigi. Uppl. í síma 99- 8111 og biðjið um Ármót.
Til sölu 4 hestar, brúnn, 10 vetra klárhestur með tölti, jarpur, 6 vetra alhliöa hestur; rauöur, 9 vetra klárhestur með tölti, rauður, 7 vetra klárhestur. Uppl. í síma 45305 og 21663.
Hestavörur, gott verð Gott úrval af vörum fyrir hesta og hestamenn. Hnakkar, beizlabúnaöur, reiðfatnaöur, skeifur og fl. Tómstund, Grensásvegi 7,2. hæð, sími 34543.
Hjól
Til sölu mjög nýlegt DBS karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 73904.
Til sölu Honda XL 250 ’74. Hjólið er svo til ný- upptekið og sprautaö. Verð 7000 kr. Uppl. í síma 84922.
Til sölu Honda CR 250 R árg. ’79, kraftmikið hjól og mjög vel með farið. Uppl. í síma 93-6158.
DBS 26”, 5 gíra, vel með farið drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 31856.
Til sölu er Honda XL 500 árgerð ’81, ekin 3700 km. Uppl. í síma 96-51181.
Vagnar
Til sölu fellihýsi árg. ’78, verö ca 40—45 þús. Uppl. í síma 52458 um helgina og eftir kl. 5 á mánudag.
Tilsölu Cavalier 1200 hjólhýsi, 5 manna, sér- staklega vel með farið. Til sýnis og sölu að Melgerði 40 Kópavogi.
Ameriskur tjaldvagn, með öllum tilheyrandi útbúnaöi, til sölu. Góö greiöslukjör. Uppl. í sima 92- 1786.
Tilsölu Alpina Sprite, vel með farið 12 feta hjólhýsi með góðu fortjaldi. Uppl. í síma 33141.
Hjólhýsi óskast, 14—18 feta. Uppl. í síma 92-8246.
[ Byssur
Browning haglaby ssa nr. 12 2 3/4 magnum er til sölu. Verö 8 þús. kr. Uppl. í síma 28191 eftir kl. 20.
| Fyrir veiðimenn
Urvals Iaxa- og silungsmaðkar til sölu. Viðskiptavinir athugið, breytt aðsetur, áður að Miðtúni 14. Uppl. í síma 74483.
Ánamaðkar tilsölu.
Uppl. í síma 20196.
Ánamaðkar.
Urvals laxa- og silungsmaökar til sölu,
sprækir og feitir, aöeins 3 kr. stykkið.
Verið velkomin að Hrísateig 13,
kjallara.
í miðborginni. Til sölu ánamaðkar fyrir lax og silung. Uppl. í síma 17706.
VeiöUeyfi Veiðileyfi í vatnasvæði Lýsu, lax- og silungsveiði. Uppl. í síma 40694.
Lax- og sUungsmaðkar. Nýtíndir og stórir lax- og sUungsmaök- ar tU sölu. Uppl. í síma 53141.
Viö eigum ánamaðkinn í veiðiferðina fyrir veiðimanninn. Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið aug- lýsinguna.
Til bygginga
Til sölu notað mótatimbur, 1X6 800 metrar. Uppl. í síma 92-7070 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vinnuskúr meö rafmagnstöflu tU sölu. Uppl. í síma 78572.
TU sölu sambyggð trésmíðavél, JoUy S 260, 3ja fasa og 300 lítra loftpressa ásamt fylgUilutum, og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 31215.
TU sölu 800 m af uppistöðum 1 1/2x4, mikiö af 1X6 kubbum, einnig verkfæraskúr. Uppl. í sima 54968.
Seljum og leigjum stálloftaundirstöður, stiUanleg hæð, 2,10 — 3,75 m. Pallar hf., Vesturvör 7, sími 42322.
| Verðbréf
Tökum í umboössölu verðtryggö spariskírteini ríkissjóðs, — fasteignatryggö veðskuldabréf og vöruvíxla. Verðbréfamarkaöur ís- lenzka frímerkjabankans, Lækjargötu 2, Nýjabíó-húsinu, sími 22680. Steinþór Ingvarsson, heimasími 16272.
Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkað- urinn (nýja húsinu Lækjartorgi). Sími 12222.
Safnarinn
Kaupum póstkort, frímerkt og • ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Sumarbústaðir
Reglusöm hjón óska eftir sumarbústað á leigu á fallegum stað í viku til 10 daga um mánaðamótin júlí/ágúst. Uppl. í síma 40805 eða 93- 2108.
| Bátar
Til sölu Madesa 130, mjög góður vatna- og sjóbátur, 13 feta, ósökkvanlegur, ásamt 15 ha. Mariner utanborðsmótor og vagni. Lítið notað. Uppl. í síma 75588 í hádeg- inu og kvöldin.
Seglskúta. Túr x 84,28 fet, plastklár, til sölu. Uppl. í síma 92-6637.
Flugfiskur Vogum.
Eigum fyrir vorið 18 feta, 22 feta eða 28
feta báta. Sýningarbátur á staðnum.
Sími 92—6644, Flugfiskur, Vogum.