Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982. 19 Raykjavik er eina noruooorg heims parsem beztu byggingarióðir eru hafðar undir bilastæði. Annars staðar eru bílageymslur undir grasflötum eða ikjöllurum húsa. iðnýtistþví vel.” Hann bendir einnig á nálægö dóm- kirkjunnar og leggur til að dóm- kirkjuprestur byggi í fallegu húsi í Grjótaþorpi. Eða að hann hefði skrif- stofu i félagsheimili sem Ragnari finnst kjörið að reisa á L-laga lóð neðarlega við Túngötu, Grjótaþorps- unum við Tjamarendann, innan Vonarstrætis. „Þó væri beztistaöur- inn austan við Garöastræti. Þar er nú samsafn húsa sem engum eru til sóma, ef undan er skilið Unuhús og eitt eða tvö önnur. Ekki er áhorfsmál að reisa þar 6 til 12 hæða hús með 200 til 500 litlum íbúöum. Allar íbúðimar Hór vill Ragnar reisa ráöhús — 6 stöplum tH að vegfarendur geti eftir sem áðurnotiö útsýnis yfir Tjörnina. D V-myndir G VA. f megin. „Þar ætti að vera veitinga- hús með lostæti aldamótakynslóðar- innar, lundaböggum og ööru í þeim dúr. Ennfremur kvikmyndahús með eftirlætismyndum eldra fólks og að sjálfsögðu föndurstofur og bóka- safn.” Grjótaþorp var eymdarbæli bak við glæsileg verzlunarhús Fjölbýlishús handa öldmðum finnst honum mætti reisa á bílastæð- ættu aö snúa móti austri með útsýni yfir miðbæinn og hver um sig yrði að hafa a.m.k. 12 fermetra útivistar- svæði, svalir eða garðpall. Á gijtuhæð í borgum eiga aldrei að vera íbúðir og hér mundu henta læknamiöstöðv- ar eða heilsuræktaraðstaða fyrir aldraða. Svo væri sjálfsagt að hafa litla útisundlaug austan við bygging- arnar, ef til vill á þaki bílageymslu sem grafin yrði inn í brekkuna við Vesturgötu. Teikningar af þeirri bílageymsluem reyndartil.” Varðandi vemdun Grjótaþorps segir hann að það hafi aldrei náð út „Þaðmá varöveita Grjótaþorp niðurnttt og skitugt eins og það var — en þvi ekki aö hafa þar vel hirt hús i gömlum stil sem ella yrði holað niður uppiiArbæ." Neðst irið Túngötu, norðanmegin, mætti reisa fólagsheimili aldraðra. Það gæti verið í aldamótastil að utan en samkvæmt nýjustu þægindakröfum að innan. „Austan við Garðastræti er samsafn húsa sem ættu að vikja fyrir fjöibýiishúsum aldraðra. Íbúðimar ættu að snúa móti austri og hafa hver sitt úthristarsvæði ..svalir eða garðpall." að götunum í kring. „Þetta vom eymdarbæli bak við glæsilegustu verzlunarhús landsins sem stóðu við Vesturgötu og Aöalstræti. Auðvitaö má varðveita það. Annaðhvort niður- nítt og skítugt til minningar um fá- tæktina sem þar rikti eitt sinn. Eða hafa þar velhirt hús í gömlum stíl sem ella yrði holað niður uppi í Árbæ.” Mundu líkjast upplýstri álfaborg Hann vitnar til hliðstæðu í Lundún- um, Shepherd Market, aldagamlan markað. „Þar em lágreist gömul hús vernduð en við aðalgöturnar í kring standa 6 til 8 gólfa verzlunar- hús með framhliðum í fornum stíl. Við enda þessa hverfis gnæfir 28- hæöa Hilton hótel og gefur þvi svip. Blokkaíbúöir við Garðastræti piýdd- ar íslenzku grjóti og gróðri mundu í kvöldrökkri likjast upplýstri álfa- borg sem veitti Grjótaþorpi bæði skjól og reisn. Það væri tilvalið að efna til alþjóölegrar hugmyndasam- keppni til að fá sem fegurstar bygg- ingar.” Og hvaðan ætti fjármagnið að koma? „Það yrði að stofna framkvæmda- sjóð. Mætti alveg eins fá erlend lán í þetta eins og togara. Lánin yrðu aö- eins til skamms tínia því að margir gætu keypt þarna íbúðir sjálfir, öðr- um þyrftu sveitarfélög og verkalýðs- félög að hjálpa. Framkvæmdir þess- ar gætu orðið öryggisventill í at- vinnumálum, þannig að þegar at- vinnuleysi léti á sér kræla væri tekið til óspilltra málanna við byggingam- ar. Og þjóðhagslega yrði þetta bezta fjárfesting sem völ er á. Það mundi losna svo mikið af stórum íbúöum aö við gætum hætt að þenja Reykjavík út um alla móa, upp um Rauðavatn og Keldnahverfi,” segir Ragnar að lokum. -IHH Með hæfum arkitektum mætti byggja stórhýsi í Miðbænum, án þess að breyta aldamótasvipnum. / London eru nýtizku verzlunarhús prýdd með gamaldags framhliðum — hvernig fyndist ykkur að hafa Morgun- blaðshöllina svona?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.