Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982.
21
o
P
o
CD
Q
r-O
kemur málinu ekkert viö. Bæði rit-
stjórar og ljósmyndarar þessara
blaða nærast á því að selja kvenlíkam-
ann. Heilabú stúlknanna skiptir engu
máli.
Líkamar
ti/sö/u
Umræðan um hvort myndimar af
kvenfólkinu í karlablöðunum sé list
eöa klám er alitaf í gangi. Því enginn
vill viðurkenna að hann lifi af því að
selja líkama annarra, ekki frekar en
vopnasalar viðurkenna að þeir græði á
styrjöldum. En eigendur klámblað-
anna lifa í vellystingum á bak við risa-
stórt plakat af berum stelpum sem
þeir kalla list.
Þeir þurfa þó ekki að eyða mörgum
rándýrum dálksentímetrum í þessari
réttlætingarherferð sinni. Því hvort
sem klámblöð flokkast undir list eöa
sora seljast þau grimmt. Það er máliö.
Af hverju? Auðvitaö er þaö eins og
ritstjóri karlablaðsins i Lundúnum
segir vegna þess að „berar stelpur og
sportbílar eru aðaláhugamál karl-
manna.”
Konur eru hlutir, eitthvað sem karl-
menn langar til aö eiga, sérstaklega ef
þær eru hasakroppar meö smekklegt
andlit. Karlablöðin græöa á þvíaðkon-
an er meðhöndluö sem vara og við-
halda um leið þeirri hugsun hjá þeim
semlesablaðið.
Tízkan íkonum
En alveg eins og sportbílatízkan
breytist, þá breytist tízkan í kven-
mönnum líka ef svo má að orði komast.
Stöðugt koma fram í sviösljósið nýrri
og nýrri árgerðir og örlitlar breytingar
á útliti. Hvort sem um er að ræða
sportbila eða kvenfólk. Eitt árið eiga
konumar að vera með stór brjóst annað
árið Iítil. Eitt árið eru þær litlar og
dökkhærðar annaö árið stórar og ljós-
hæröar. Litur og línan í sportbílum
breytist líka. Eðli karlablaðanna hins
vegar ekkert.
„Arg. Egþo/iþetta ekkllengur."
sem heitir Sissa Sófus upp í að geta
ekki haft samfarir við konu nema inn-
an um nýbakaðar vöfflur.
Fæstir vilja viðurkenna að þeir
kaupi eða lesi slík blöð. Því hver þarf á
slíkum fáránlegum ráðleggingum að
halda? En þó eru nokkrir sem kaupa
blöð einsog t.d. Playboyundir því yfir-
skini að það blað sé oft með svo f jandi
„góð” viðtöl.
Kroppamyndir
Þó þessi karlablöð séu eins misjöfn
og þau eru mörg, misjafnlega rudda-
legar myndir eða misjafnlega „góð”
viðtöl eiga þau það þó sameiginlegt að
berir kvenmannskroppar flæða út um
allar síður.
Andlit stúlknanna er oftast svip-
brigöalaust. Með hálfopinn munn í
fáránlegum stellingum stara þær á
lesandann.
Lystáklámi?
Blaðamenn og ljósmyndarar þess-
ara blaða keppast við að skrifa greinar
um það sem þeir eru að gera. Þeir
segja að þetta sé list en ekki klám.
Bert kvenfólk sé nú einu sinni það sem
karlmenn hafi mestan áhuga á. „Kon-
ur eru og munu alltaf vera aöaláhuga-
mál karlmanna. Þær njóta þess að
sýna á sér kroppinn og glenna sig fyrir
framan myndavélina,” segir einn rit-
stjóri karlablaðs í Lundúnum. Ljós-
myndari sem tekur einungis myndir af
berum stelpum segir að það sé mikill
misskilningur aö halda að þessar
stúlkur séu heimskar. Þær séu fallegar
og vilja leyfa öðrum aö njóta þess með
sér. Það er nú það. Það hvort þessar
stúlkur séu skýrar og skemmtilegar
Viðhorfti/
kvenna
Þeir verða stöðugt aö finna nýjar
gerðir af konum. Því í augum þeirra er
konan eins og hver önnur lúxusvara og
varan úreldist. Þeir verða stöðugt að
finna og skapa nýjar ímyndir sem
hæfa neyzlunni hverju sinni. Ritstjórar
karlablaðanna búa vissulega ekki til
þetta viðhorf til kvenna einir og sér.
öllu heldur notfæra þeir sér þau við-
horf sem ríkjandi erutil kvenna. Og
stórgræða á því.
Sú mynd sem birtist af kvenfólki í
karlablööum endurspeglar aöeins þær
hugmyndir sem ríkjandi eru um konur
úti í þjóðfélaginu. Það að eiga fallega
konu og flottan sportbíl er f ramlenging
á karlmennskunni.
En ekki fá allir sínar óskir uppfylltar
og þeir ófullnægöu halla sér því að
karlablöðunum og láta sig dreyma.
Eg.
AUGLÝSING
um löggildingu á vogum
Athygli skal vakin á því aö óheimilt er aö nota vogir viö verzl-
un og önnur viðskipti án þess aö þær hafi hlotið löggildingu af
Ijöggildinggrstofunni, Sama_gildir um fiskverkunarstöðvar qg
iðnaö þar sem vogir eru notaðar í þessum tilgangi.
Löggildingarstofa ríkisins,
12. júni 1982.
>
<
§
SPYRNA OG SPARNEYTNI
í SAMA BÍL.
^VÉLADEILD
Ármúla 3 S. 38 900
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
Lausar stöður HJÚKRUNARFRÆÐINGA við
barnadeild,
heimahjúkrun,
heilsugæzlu í skólum,
Domus Medica.
Heilsuverndarnám æskilegt.
Laus staða ljósmóður við mæðradeild.
Laus staða sjúkraþjálfara við heimahjúkrun.
Um er að ræða ýmist fullt starf eða hlutastarf.
Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra sem jafn-
framt gefur nánari upplýsingar í síma 22400.
Heilbrigðisráð Reykjavíkur.
uUVOUIlGMAtt H0TTA.
APTUR1 3'A. NlUWA
UWöFA EÐLIB. QGUVAfóVm
TAU NÚ AFTUU S ENi 1ÖNU
UILQK UEYlAM- HÚW
HtTUUR GLEVIvlT A3
tt ÖWUXKLEGlXU.
IMTUXNG I. 6KYL01 BlMGlNAÍ
UiVPA SA&r UOíMUfVl
ftO HÁ NÍl\/ Sé
PtKiDFÚ LUDf
Símaskráin 1982
Afhending símaskrárinnar 1982 hefst
mánudaginn 21. júní til símnotenda.
í Reykjavík verður símaskráin afgreidd á
aðalpósthúsinu, gengið inn frá Austurstræti,
mánudag til föstudags kl. 9—17.
í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á Póst- og
símstöðinni Strandgötu 24.
í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst- og
símstöðinni, Digranesvegi 9. ,
Að Varmá í Mosfellssveit verður símaskráin
afhent á Póst- og símstöðinni.
Þeir símnotendur, sem eiga rétt á 10 símaskrám
eða fleirum, fá skrárnar sendar heim.
Símaskráin verður aðeins afhent gegn af-
hendingarseðlum sem póstlagðir hafa verið til
símnotenda.
Athygli skal vakin á því að símaskráin 1982
gengur í gildi frá og með fimmtudeginum 1. júlí
1982.
Frá sama tíma fellur úr gildi símaskráin 1981
vegna fjölda breytinga sem orðið hafa frá því
húnvar gefinút.
Póst- og símamálastofnunin.