Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 22
Ástvið
frostmark
tun nvjnstu
myndir Truffauts
DAGBLAÐIÐ & VlSIE. LAUGARDAGUR19. JUNI1982.
ÚrJules
og Jim.
Frumraun Fassbinders
heitins hét „Ástin er kaldari
en dauöinn". Þessi titill lýsir
ágætlega afstöðu Francois
Truffaut til ástarinnar eða
þeirri mynd sem hann dreg-
ur upp af henni í kvikmynd-
um sínum. Ástin og hörmu-
legustu afleiðingar hennar
hafa lengi verið viðfangs-
efni Truffauts, til dæmis í
kvikmyndunum „Jules og
Jim", „Silkihúð", „Skjótið
píanistann" og „Græna her-
bergið". Hann er enn við
sama heygarðshornið í nýj-
ustu myndum sínum: „Síð-
asta lestin" og „Nágranna-
konan". 1
I „Síöustu lestinni” komast allar
persónumar lifandi frá ástarraunum
sínum, en ástfangiö og hamingju-
samt fólk er ekki aö finna í þeirri
mynd Truffauts frekar en öörum.
..Síðasta lestin” dregur nafn sitt af
því aö á tímum seinni heimsstyrjald-
arinnar þurftu leikhússtjórar í París
aö tryggja að sýningum lyki svo
snemma aö leikhúsgestir kæmust
heim meö síöustu lestinni. Annars
var voöinn vís vegna útgöngubanns
Þjóöverja.
Leikhússtjóri í
kjallaranum
I „Síðustu lestinni” segir frá leik-
húsi nokkru á Monmartre, sem
stjómaö er af leikkonunni Marion
Steiner (Catherine Deneuve).
Marion er viö stjórnvölinn vegna
þess að eiginmaöur hennar, leikhús-
stjórinn, er þýzkur gyðingur. Hann
er af skiljanlegum ástæöum kominn í
felur til að foröast vist í fangabúöum
eða annað verra. Flestallir telja aö
Lucas Steiner (Heinz Bennent) hafi
flúið til Suður-Ameríku en hann dvel-
ur raunar enn í leikhúsinu.
Á æfingum leikrita situr Lucas og
hlustar meö handritiö í höndunum og
gerir sínar athugasemdir viö þaö
sem honum þykir betur mega fara.
Vandinn er bara sá aö Lucas situr
niöri í kjallara og hiustar gegnum
loftræstikerfið. Eftir aö hafa leikiö
og stjómaö allan liölangan daginn
fer Marion ofan í kjallarann, hlustar á
athugasemdir Lucasar og leiðbein-
ingar í sambandi viö leikstjórnina,
klippir skegg hans og þjónar honum
til ix>rðs og sængur. Efti.r aö hafa
lokiö fjölþættu starfi sínu í leikhúsinu
fer Marion heim í kuldalegt hótelher-
bergi.
Marion hefur meira en nóg á sinni
könnu þegar enn bætast við ný
Marion með eiginmanninum. . .
Mathiide biður á rúmstokknum. . .
vandamál. Hún ræður nýjan leikara,
Beman', til aö taka aö sér aðalhlut-
verk í leikriti og þau veröa ástfangin.
Lucas hlustar í kjallaranum og verö-
ur brátt ljóst hvaö fram fer á efri
hæöum. Það er þó raunar minna en
efni standa til því Marion gerist æ
kuldalegri viö Bemard (Gerard
Depardieu). Meö því móti reynir hún
aö halda honum í hæfilegri fjarlægö.
Stríðið og
r ælonsokkaleysið
Spennan í leikhúsinu veröur því af
tvennum toga, milli persónanna inn-
byrðis og vegna sífelldrar hættu á
innrás Gestapómanna í kjallarann.
Þjóðverjar eru ekki einú- um aö
stofna tilvist leikhússins í hættu held-
ur i r einnig á ferii leikhúsgagnrýn-
andi sem horfir á leiksýningarnar
meö mikilli smásmygli. Gagnrýn-
andi þessi hefur einsett sér aö afmá
öll. „gyöingleg” einkenni af frönsku
leikhúsi.
En þó stríöiö og Þjóðverjar séu
yfir og allt um kring í „Síöustu lest-
inni” sjást þeir mjög sjaldan. Návist
stríösins er þó afar greinileg og bú-t-
ist meðal annars í úmilokun leikhús-
fólksins. Flest atriöi myndarinnar
gerast innan dyra, fjarri dagsbirtu.
Persónumar eru yfirleitt mjög nærri
hver annarri á myndfletúium svo
togstreitan milli þeirra verður enn
áþreifanlegri.
Þó Truffaut noti stríðiö aöeins sem
umgjörð fyrir ástarþrihyrning getur
hann ekki stillt sig um aö koma með
smáatriði úr lífinu á stríöstímum.
Hann sýnir t.d. hvernig franskar
konur leystu nælonsokkaskortinn
með því aö mála fætur súia og til aö
fullkomna verkið teikna þær sauma
aftaná kálfana.
og á sviOinu meO mótleikaranum.
og þiggur löOrunga.
Tákn þess sem
koma skal
Þrátt fyrir misjafna reynslu af
hvort öðru hefja Mathilde og Bem-
ard ástarsamband á ný án þess þó aö
þau segi skilið viö maka sína. Truff-
aut gefur áhorfandanum ótal vís-
bendingar um voðann sem í vændum
er: Odile veit hver hætta stafar af
stormasömum ástarsamböndum og
þegar von er á elskhuga hennar fyrr-
verandi fer hún að heiman til aö
þurfa ekki aö hitta hann. Sonur Bern-
ards leikur sér meö sjúkrabíl.
Mathilde, sem er teiknari, hannar
blóði drifna bókarkápu og neitar aö
breyta henni þrátt fyrir beiðni útgef-
andans. Sterkasta tákn þess sem
koma skal er þó ef til vill myndúi af
stofustúlkunni sem ekur vagni meö
ákaflega dauðu og druslulegu líni
eftir hótelganginum þar sem Bem-
ard og Mathilde eiga síðasta stefnu-
mótiö.
En áöur en yfir lýkur hefur gengiö
á ýmsu hjá Bernard og Mathilde.
Hann tekur sig til og lemur hana
ótæpilega í miöju samkvæmi en
enginn talar þó um að koma honum
fyrú- á sjúkrahúsi fyrir andlega bilað
fólk. Annað er uppi á tenúignum
þegar Mathilde gefst upp skömmu
síöar. Þá er drifiö í aö koma henni
fyrir á lokuöu deildúini. Þaöan á hún
ekki afturkvæmt fyrr en eigmmaöur
hennar hefur fengið Bemard til aö
heimsækja hana og lokka hana til
baka úr eigin veröld inn í raunveru-
leikann.
Brengluð sýn
Ef til vill er réttara aö segja aö það
sé ekki ástúi heldur þær hömlur
sem standa í vegi fyrir ástinni sem
ráða örlögum persónanna í ,,Konan í
næsta húsi”. Odile vill ekki hitta
gamla elskhugann, hún hættir ekki á
neitt. Samband þeirra gæti blessast
en hún vill frekar sitja ein meö tré-
fótrnn sinn en lenda aftur í ógöngum.
Spenna í kvikmyndum Truffauts
felst meöal annars í því aö persónur
hans hafa brenglaöa sýn til vemleik-
ans. Myndúi sem þær gera sér af
ástandúiu em ekki í múinsta sam-
hengi viö þaö sem í rauninni fer
fram. Þaö er því ekki að undra þó
veröldin í kringum persónumar endi
sem rjúkandi rúst. I „Nágrannakon-
an” er fylgzt meö því frá byrjun
hvernig brestirnir taka aö myndast í
lífi Bernards og Mathilde þar til að
hún sér aðeins eina leiö út úr ógöng-
unum.
Höggvið á hnút
Kvikmynd Tmffauts „Juleset Jún”
er um sumt lík síðustu mynd hans.
Báöar myndimar enda meö því aö
kvenpersónan heggur á margslung-
inn hnút meö því aö farga elskhuga
sínum og fyrú-fer sjálfri sér aö því
verki loknu.
Ástarævintýri persónanna í kvik-
myndum Truffauts em ævinlega
heldur ömurleg, en sama veröur ekki
sagt um ást þessa ágæta leikstjóra á
kvikmyndalistinni. Hún er mikil og
ber jafnan blómlegan ávöxt.
„Síöasta lestrn” varfmmsýnd 1980
og hlaut tilnefningu til óskarsverð--
launa sem eúi af beztu erlendu
myndunum. Það verður því vonandi
ekki mjög langt aö bíða eftir sýningu
hennar hérlendis. „Nágrannakon-
an” er hins vegar alveg ný af nálinni
og líklega einhver biö á aö hana beri
fyrir augu íslenzkra áhorfenda.
-SKJ
„Síðasta lestin” er án efa meöal
beztu verka Tmffauts. Honum tekst
aö hlaða myndina spennu og tilfúin-
inganæmi. Þó myndin sé langt frá
því aö geta kallazt þriller em í henni
nokkrir æsispennandi kaflar. Þaö er
til dæmis talsvert taugastrekkjandi
aö sjá Gestapómenn flykkjast úin í
leikhúsiö í miöri sýningu án þess aö
áhorfendur veröi þeirra varir.
Marion er hins vegar í hlutverki sínu
á sviöinu og veit aö nú stendur til aö
kíkja í kjallarann.
„Aldrei án þín,
aldrei með þér"
Ástin gerist tæpast kaldari en í nýj-
ustu mynd Truffauts „Nágrannakon-
an”. Truffaut kýs að láta sögumann
segja frá hluta ástarævintýrisins í
kvikmyndúini. Sögumaöurinn er
Madame Odile Jouve kaffihúseig-
andi. Odile er eúifætt. Hún missti fót-
inn þegar hún kastaöi sér út af átt-
undu hæð eftir aö elskhugi hennar yf-
irgafhana.
„Aldrei án þín, aldrei meö þér”,
svona hljómar tillaga Odile um graf-
skrift á steininn á gröf elskendanna,
en ástfangna pariö er Mathilde
(Fanny Ardant) ogBernard (Gerard
Depardieu). Átta ár era liðin síöan
samband Mathilde og Bernards fór
út um þúfur. Mathilde og eiginmaður
hennar ákveöa að flytja út í sveit, en
þegar flutningarnir em um garö
gengnk kemur í ljós aö nágrannam-
ir eru ung hjón meö bam og fjöl-
skyldufaðirinn enginn annar en
Bernard.
Samband Mathilde og Bemards
haföi veriö æriö stormasamt. Hann
ákvaö aö nóg væri komiö og yfirgaf
Mathilde með þeim afleiðingum aö
hún skar sig á púls og ber þess merki
þegar þau hittast aftur.