Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 47
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982. Útvarp Sjónvarp í DAGBÓKUM KENNIR OFT ÝMISSA GRASA z'* 4'; mwwwrmu^ .... J.U„ I « Stjórnendur Dagbókarinnar eru þeir Jónatan Garðarsson, til vinstri á myndinni, og Gunnar Salvarsson. DAGBÓKIN — útvarp kl. 13.50: Útvarp Reykjavík. Klukkuna vantar tíu mínútur í tvö. Næst á dagskrá er þátturinn Dagbókin. Umsjónarmenn eru Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson. Ekki er ólíklegt að þulur kynni þáttinn eitthvaö á svipaðan hátt og gert var hér á undan. En hvemig skyldi Gunnar Salvarsson segja frá efni þáttarins? Við röbbuðum við hann. ,,I þessum þætti munum viö rifja upp fréttir af atburðum sem gerðust í kringum 19. júní 1962. Má segja að við förum tuttugu ár aftur í tímann hvað þetta snertir. Þá verðum við með rokkdagatalið að venju, en í því er fjallaö um ýmsa tónlistarmenn og málefni þeirra sem á einhvem hátt vekja áhuga okkar. Til dæmis eru afmælisdagar rifjaðir upp og fleira í þeim dúr. I þættinum verður nýr liður sem nefhist Þrjú í röð. Hann er á þá leið að hlustendur senda blað með þremur beztu lögunum sem þeir hafa heyrt. Má benda á að hér er ekki endilega átt við ný lög. Við drögum síðan úr sendum blööum og spilum lögin þrjú. Þaö væri gott ef bréfritarar hefðu s vona eitt til tvö lög með til vara ef eitt- hvert laganna er ekki til. Afmælisbam vikunnar verður einnig kynnt. Og að þessu sinni er það enginn annar en fyrram bítillinn Paul McCartney, en hann á afmæli um þess- ar mundir. Og að lokum minnum við á Útvarp Laugardagur 19. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Auður Eir Vilhjálmsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöi, sumargetraun og sumar- sagan „Viðburðaríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson, sem höf- undur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðardóttir og Kjartan Valgarðs- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjóma þætti með nýjum og gömlum dæg- urlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 1 sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Ein- arssonar. 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1982. Píanótónleikar Zoltán Kocsis í Háskólabíói 16. þ.m.; — síðari hluti. Tólf valsar eftir Chopin. — Kyrniir: Inga Huld Markan. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Har- aldur Olafsson spjallar um fólk, hugmyndir, bækur o.fl. sem frétt- næmtþykir. 20.00 Frá tónleikum í Bústaðakirkju 20.30 Hárlos. Umsjón. Benóný Ægis- son og Magnea Matthíasdóttir. 7. þáttur: Oghvaðnú. 21.15 Frá Listahátíð í Reykjavík 1982. Frá tónleikum Kammer- sveitar Listahátiöar í Háskólabíói 13. þ.m.; — síðari hluti. Stjóm- andi: Guðmundur Emilsson. Einleikarar: Sigurður I. Snorra- son klarínetta og Hafsteinn Guðmundsson fagott. a. Duo Concertante fyrir klarínettu og fagott eftir Richard Strauss. b. Variaciones concertantes fyrir kammersveit eftir Alberto Gina- að 19. júní er kvenréttindadagur og verða örugglega spiluð lög sem tengj- ast deginum. Ekki má heldur gleyma stera. — Kynnir: Baldur Pálma- son. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djálkninn á Myrká” eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Bjöm Dúason les þýðingu Stein- dórs Steindórssonar frá Hlööum (2). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Svanasöngur samkvæmisdömunnar. Umsjón. Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. Su nnudagur 20. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjamarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Paul Mauriat oghljómsveitleika. 8.45 Frá Listahátíð. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Morguntónleikar. a. „Apo- théose de Lulli”, hljómsveitar- verk eftir Francois Couperin. Kammersveit Eduards Melkus leikur. b. Flautukonsert nr. 1 í G- dúr eftir Giovanni Battista Pergol- esi. Jean-Pierre Rampal leikur með Kammersveitinni í Stuttgart; Karl Miinchinger stj. c. Concerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Arcangelo Corelli. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í kirkju Filadelfíu- safnaðarins. Ræðumaöur: Einar J. Gíslason. Organisti: Ámi Arin- bjamarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 7. þátt- ur: Sungið í Kaupinhöfn. Um- sjónarmenn: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Sekir eða saklausir — 3. þétt- ur: „Heróp á Vestfjörðum”. Spán- verjavígin 1615. Handritsgerð og stjórn upptöku: Agnar Þórðarson. Flytjendur: Sigurður Skúlason, Róbert Amfinnsson og Rúrik Har- aldsson. 15.00 Kaffitíminn. André Previn og Ray Martin leika létt lög meö hljómsveitum. 15.30 Þingvallaspjall. 3. þáttur Heimis Steinssonar þjóðgarðs- varöar. því að við spilum syrpu af lögum sem eru í fyrsta sæti á vinsældalistum er- lendis,” sagðiGunnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 „Tilvera”. Leifur Jóelsson les eiginljóð. 17.00 Kuldaskeið. Um lif og starf Igors Stravinskys. Þorkell Sigur- björnsson sér um þáttinn. 18.00 Létt tónlist. Söngflokkur Eiríks Árna og Ríó-tríóið syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þórarinn Björnsson tekur saman. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar öm Stefánsson. Lesari ásamt honum: Ema Indriðadóttir. 20.55 islensk tónlist. a. Tríó í a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guö- rún Kristinsdóttir leika. b. „Ostinato e fughetta” eftir Pál Isólfsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. c. Svíta nr. 2 í rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Bjöm Olafsson og Sinfóniuhljóm- sveit Islands leika; Páll P. Páls- son stj. 21.35 Lagamál. Þáttur Tryggva Agnarssonar, laganema, um ýmis lögfræöileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká” eftir Fríðrik Ásmundsson Brekkan. Bjöm Dúason les þýðingu Stein- dórs Steindórssonar frá Hlööum (3). 23.00 A veröndinni. Bandarísk þjóð- lög og sveitatónlist. Halldór Hall- dórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 19. júní 17.00 Könnunarferðin. 12. og síðasti þáttur. 17.20 HM í knattspyrnu. England og Frakkland. (Evrovisjón — Snænska og danska sjónvarpiö). Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 63. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.10 Hvar er pabbi? (Where’s Poppa?) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: George Segal og Eins og viö sjáum þá er hér greini- lega um góða dagbók að ræöa. -JGH Ruth Gordon. Þetta er farsi, sem gerist í New York. Myndin segir frá tveimur bræðrum, sem eiga aö líta eftir móður sinni, en hún er öðru vísi en fólk er flest, og gerir þeim lifið leitt. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 22.30 Meiddur klár er sleginn af. ENDURSVNING. (The Shoot Horses, Don’t They?) Bandarísk bíómynd frá árinu 1969 byggð á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Michael Sarrazin, Susannah York og Gig Young. Sagan gerist í Bandaríkjunum á kreppu- árunum. Harðsvíraðir fjárglæfra- menn efna til þoldanskeppni, sem stendur í marga daga með litlum hvíldum. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. júní 16.30 HM í knattspymu. Júgóslavia — Norður-Irland. (Evrovisjón — Spænska og danska sjónvarpið). 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Gurra. Fimmti þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur fyrir böm. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.40 Samastaður á jörðinni. Fyrsti þáttur. Fólkið í guðsgrænum skóginum. Sænsk mynd um þjóð- flokk, sem lifir á veiðum og bananarækt, og þar sem margar fjölskyldur búa undir sama þaki. Nú berast þvi sögur um stórar vélar, sem geta unnið á skóginum, og flutt hann til framandi landa. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.25 Könnunarferðin. 12. og síðasti þáttur endursýndur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.45 Myndlistarmenn. Þriðji þáttur. Um SÚM. Þessi þáttur fjallar um SÚM-hreyfinguna, sem dregið hefur dilk á eftir sér í islensku listalífi. Fulltrúar SÚM i þættinum eru þeir Guðbergur Bergsson, Jón Gunnar Ámason og Siguröur Guðmundsson. Umsjón: Halldór Bjöm Runólfsson. Stjórn upptöku: ViöarVíkingsson. 21.25 Martin Eden. Þriðji þáttur. Italskur framhaldsmyndaflokkur byggöur á sögu Jacks Londons. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. ,22.05 HM i knattspyrnu. Brasilía — Skotland. (Evróvisjón — Spænska og danska sjónvarpið). 23.35 Dagskrárlok. 47 Veðrið Veðurspá i Veðurspá helgarinnar er svo- 'hljóðandi: Von er á mjög svipuðu veðri og í gær, víöast hvar á land- inu, gæti orðið meira skýjað sunnanlands en bjart veður fyrir norðan og austan. Lítil breyting I verður á hitastigi, gæti orðiö heldur hlýrra. Veðrið hér og þar Um klukkan átján í gærkvöldi •var léttskýjað í Reykjavík og 12 stiga hiti, Akureyri, léttskýjað 12, iBergen, léttskýjaö 15, Osló, létt- skýjað 17, Lundúnir, skýjaö 17, Þórshöfn, skýjað 8 og í Nuuk, á Grænlandi var skýjað og 5 stiga hiti. Tungan (Ath.: Mest... var íslenskt.) Betur færi þó: Flestar þær bækur ...ýoruíslenskar. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 105 18. JÚNI1982KL. 09.15 Einingkl. 12.00 K»up Sala Snla 1 BandarlkjadollaM 1,220 11,252 12.377 1 Steriingspund 19,545 19,601 21,561 1 Kanadadollar 8,694 8,719 9,590 1 Dönsk króna 1,3253 1,3290 1,4619 1 Norsk króna 1,7965 1,8016 1,9817 1 Sœnskkróna 1,8472 1,8525 2,0377 1 Finnskt mark 2,3736 2,3804 2,6184 1 Franskur franki 1,6524 1,6571 1,8228 1 Belg. ffranki 0,2387 0,2394 0,2633 1 Svissn. franki 5,2962 5,3113 5,8424 1 Hollenzk florina 4.1509 4,1628 4,5786 1 V-Þýzkt mark 4,5875 4,6006 5,0606 1 Ítölsk líra 0,00815 0,00817 0,00898 1 Austurr. Sch. 0,6506 0,6525 0,7177 1 Portug. Escudó 0,1352 0,1356 0,1491 1 Spánskur peseti 0,1014 0,1017 0,1118 1 Japanskt yen 0,04423 0,04435 0,04878 1 frsktpund 15 750 15f795 17f374 SDR (sórstök 12,2555 12,2907 dróttarróttindi) { 08/06 Simsvarí vagna gangisskróningar 22190. ! Tollgengi íjúní BandarOcjadollar Kaup USD 110^70 Sala 10,832 Steríingspund GBP 18,506 1M43 Kanadadollar CAD 8,458 Dönsk króna DKK 1,2942 1,3642 Norsk króna NOK 1,7235 1,8028 Sœnsk króna SEK 1,7761 1,8504 2,3754 1,7728 Finnskttnark FIM 2,2766 Franskur franki FRF 1,6838 Belgtokur franski BEC 0,2335 0,2448 Svissn. franki CHF 5,3162 5,4371 Holl. Gyllini NLG 3,9580 4,1774 Vestur-þýzkt mark DEM 4,3969 4,6281 Itol.k Ifra ITL 0,00794 0,00835' Austurr. Sch. ATS 0,6245 0,6583 Portúg. escudo PTE 0,1458 0,1523 Spánskur pesati ESP 0,0996 0,1039 Japanskt yen JPY 0,04375 írskt pund IEP 15,184 . 16,015 SDR. (Sérstök 11,6292 12,1667 dráttarréttindi) 26/03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.