Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR19. JONI1982.
11
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Lindarbraut 10, Seltjarnarnesi, þingl. eign
Karls 0. Hjaltasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. júní
1982 kl. 17.00.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Álfaskeið 95, Hafnarfirði, þingl. eign
Kristjáns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22.
júní 1982 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
'sem auglýst var í 105., og 108. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 og 2.
tölublaði 1982 á eigninni Smyrlahraun 28, Hafnarfirði, þingl. eign
Hilnmrs Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. júni 1982 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
landspildu úr landi Miðdals 1, Mosfellshreppi, þingl. eign Einars Val-
geirs Tryggvasonar og Margrétar Tryggvadóttur, f er fram eftir kröfu
Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 21. júni 1982 kl.
16.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Fellsás 6, Mosfellshreppi, þingi. eign Sturlu Einarssonar, fer
fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri
mánudaginn 21. júni 1982 kl. 14.30.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 64., 70. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
eigninni Hvaleyrarbraut 18—24 Hafnarfirði, þingl. eign Lýsis og mjöls
hf., fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og Tryggingastofnunar
rikisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. júni 1982 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Helgaland 10, MosfeUshreppi, þingl. eign Hans Árnasonar, fer
fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn
21. júní 1982 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á
eigninni Akurholt 7, MosfeUshreppi, þingl. eign Þorkels Sævars Árna-
sonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri
mánudaginn 21. júní 1982 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á flugvél TF-
IUB, þingl eign Iscargo hf., fer fram eftir kröfu Ammundar Backman
hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri á Reykjavíkur-
flugveUi mánudag 21. júni 1982 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
* j 5 J ’l# T-r*
I 1
Myndin sem kölluð hefur verið Woodstock nýbylgj-
unnar og margir hafa beðið eftir með óþreyju.
I myndinni koma fram: The Police, Gary Numan,
Dovo, Toyah Wilcox, UB40, Dead Kennedys og margir
fleiri. Leikstjóri: Derek Burbridge.
Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30.
Myndin er tekin upp í dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo.
TÓNLISTASTRÍÐ
(„Urfh A Music War")
ÚRVAL af ÚRVALSbUum á ÚRVALSverði
Datsun Cherry árg. 1980,
ekinn 32 þús. km.
Mazda 929 árg. 1977,
ekinn 8$ þús. km,
fallegurbíll.
CitroOn GS Ciub árg. 1978,
ekinn SS þús. km.
Toyota Cressida DL
árg. 1978,
ekinn 86 þús. km.
Daihatsu Charade árg. 1979,
ekinn 30 þús. km.
og greiðslukjörum:
Citroen GS Club station
árg. 1977,
ekinnS2þúS. km.
Fíat 131 árg. 1977,
ekinnSOþús. km.
Toyota Corolla KE 20
árg. 1978,
ekinn 75 þús. km.
QD
BÍLASALAN BUK s/f
SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
SlMI: 86477
Toyota Corolla KE30
árg. 1977,
ekinn 25 þús. km.
Subaru Coupe árg. 1978,
ekinn 42 þús. km.
Lada 1600 árg. 1977,
ekinn 100 þús. km,
mikiO upptekinn.
Daihatsu Charmant árg. 1980,
ekinn 30 þús. km.
Ford Econoline árg. 1974,
ekinn 140 þús. km,
innréttaður.
Mercedes Benz 280 S
árg. 1973,
ekinn 13þús. km á vól.
Opið mónudaga—f östudaga
kl.9-18.
Laugardaga kl. 10—16.