Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982.
Unglingakna ttsp yrnan
Unglingakna ttsp yrnan
2. flokkur
Stefán vardl viti
— er KR sigradi í A
Skagamenn fengu óskabyrjun á
móti KR á Skaganum. Á fyrstu
mínútum leiksins skoraöi Siguröur
Bjömsson gott mark fyrir IA. Skaga-
menn sóttu mun meira í fyrri hálf-
leik og sköpuöu sér ágæt færi. Um
miðjan hálfleikinn fengu þeir dæmda
vítaspymu sem Stefán Amarsson,
markvöröur KR, varöi stór-glæsi-
lega. Staöan í hálfleik var því 1—0
fyrir IA. I síðari hálfleik mátti glöggt
sjá að KR-ingar ætluöu ekki að gefa
stigin. Er 10 sekúndur voru liðnar af
síöari hálfleik höföu KR-ingar jafnaö
leikinn og var þar Bjöm Rafnsson aö
verki. Eftir þaö sóttu KR-ingar mun
meira og 10 mínútum síöar skoraöi
Bjöm aftur fyrir KR. Staöan því 2—
1. Eftir þetta mark var sigur KR
aldrei í hættu, þeir böröust mun
meira og gáfu IA strákunum aldrei
friðtil aðspila.
Breiöablik sigraöi Val nokkuö
auðveldlega á Vallargerðisvelli í
Kópavogi, 5—1. Breiöablik byrjaöi
leikinn meö miklum látum og fyrr en
varöi var staðan oröin 4—0 þeim í
hag. Sú var staðan í hálfleik. I síðari
hálfleik fóm Valsmenn aö sækja
meira og ekki leiö á löngu þar til að
þeir skoruðu. Var þar Karl
Hjálmarsson aö verki. En Karl var
ekki lengi í paradís því aö Breiða-
blik skoraöi strax á eftir og tryggöi
þar meö sigurinn. Blikarnir voru
mun betri en Valsmenn í þessum
leik, en sigurinn var í stærsta lagi
miöaö viö gang síöari hálfleiksins.
Valsmenn fengu þá mörg tækifæri
er þeir vom klaufar aö skora ekki úr.
Mörk Breiðabliks skomöu Heiöar
Heiöarsson 1, Jón Magnússon 1,
Sævar Gunnieifsson 1, Ingjaldur
Gústavsson 1 ogSteindór Eh'asson 1.
FramsigraöilBK, 1—0, íKeflavík.
Geysileg barátta var í leiknum og
því ekki mikiö um spil. Sigur Fram
var þó sanngjarn, miöaö viö gang
leiksins. Mark Fram skoraöi Hafþór
Aöalsteinsson.
I B-riðli sigruðu tR-ingar
Stjörnuna í miklum markaleik í
Breiöholtinu, 6—3. Tryggvi Þór
Gunnarsson skoraöi þrennu fyrir IR,
Guömundur Magnússon 2, og Hallur
Eiriksson 1. Ekki er vitaö hverjir
skomöu fyrirStjörnuna.
Þróttarar unnu sanngjarnan sigur
á Fylki á heimavelh Þróttar. Loka-
tölur urðu 3—1 fyrir Þrótt. Mörk
Þróttar skoraöu Kristinn Jónsson 1,
Þór Kristjánsson 1, og Sigurður
Hallvarösson 1, átti mjög góöan
leik.
IÍRSLIT
4. flokkur
A-riftlll
Þór V.—Fram
1A-IR
Fylkir—iBK
KR-UBK
VtKINGUR-IK
B-riöill
Njarövík—FH
Selfoss—Haukar
Týr—Þróttur
Snæfell—Þróttur
C-riöill
Afturelding—Reynir S
Grótta—Stjarnan
Stjarnan—Reynir S
D-riðUl
KA-KS
Völsungur—Þór
E-riðill
Leiknir—Höttur
5. flokkur
A-riöUl
Fram—IR
KR-IA
Fylkir-IK
Þróttur—Valur
IA-IR
B-riðUl
Haukur—UBK
Stjarnan—Grótta
Afturelding—IBK
C-riðUl
Reynir S—Víðir
Þór Þ.—Baldur
1-5
3- 0
0-4
5-0
4- 0
0-7
8-3
2-2
6-1
0-3
6-0
9-0
0-5
2-2
2-0
2- 3
4- 1
1-1
5- 0
5-1
14-0
1-3
3- 2
0-0
Víðir-FH
Víkingur 0—Reynir S
FH-ÞórV
D-riðUl
KA-KS
Völsungur—Þór, A.
E-riðiU
Leiknir—Höttur
Úrslit
2. flokkur
A-riðUl
IA-KR
IBK-Fram
UBK-Valur
IBÍ—Stjaman
KS—Þróttur R
Þróttur R—Fylkir
IR—Stjarnan
C-riðUl
Víðir-Grindavík
Afturelding—1K
Grótta—Víðir
Tindastóll—Afturelding
3. flokkur
A-riðUl
Fram—Valur
Víkingur—IR
B-riðUl
Selfoss—Stjarnan
IK-FH
Njarðvík—UBK
Njarðvík—Þór V
C-riðUl
Reynir H—SnæfeU
Reynir S—Grótta
IBI—Reynir S
1- 0 D-riðUl
4-1 KA-KS
2— 2 Völsungur—ÞórA
3. flokkur
Jónas átti
stórleik
— er ÍRsigraði
Víking 5-2
Víkingur byrjaöi vel á móti IR á
Víkingsvelli. Þeir komust í 1—0 meö
marki Steingríms Gauta Péturs-
sonar, en Gunnlaugur jafnaöi fyrir
tR. Steingrímur kom þá Víkingi aft-
ur yfir meö góöu marki. Rétt fyrir
hálfleik tókst Jónasi Guöjónssyni aö
jafna fyrir IR. Jafnt í leikhléi, 2—2.1
síöari hálfleik sóttu iR-ingar mun
meira. Jónas Guöjónsson fór á
kostum og bætti þremur mörkum
viö, öllum úr gullfallegum lang-
skotum. Lokatölur því 5—2.
Breiðablik vann nauman sigur á
Njarðvík í B-riðli, 3—2. Mörk UBK
skoruðu Ásgeir Pálsson, Jón P. Jóns-
son Elvar Öskar Elvarsson, allir eitt
hver. Bezti maöur vallarins var
Bjami Sigurbjömsson. Hann
stjórnaði vöm Breiðabliks eins og
herforingi.
Þór V. sigraöi Njarövík sann-
gjarnt, 2—1, í Njarövík. Bæði mörk
Þórs gerðiKristján Kristjánsson.
4. flokkur
Ornggur
KR-sigur á
Breiðablik
6-0
1-0
KR-ingar unnu auðveldan sigur á
Breiðablik 5—0. Alger einstefna var
á mark Breiðabliks allan leikinn og
spurningin var bara hve mörg yrðu
mörkin. Heimir Guöjónsson átti
mjög góöan leik meö KR og skoraði 3
mörk. Leifur Dagfinnsson og Þor-
móður Egilsson bættu síöan hvor
sínu markinuviö.
Þór V. fékk Fram í heimsókn en
sótti ekki gull i greipar aökomu-
manna. Fram vann góöan sigur 5—1.
Ivar Guöjónsson varö markahæstur
Frammara skoraði 2 mörk. Arnljót-
ur Davíðsson skoraöi 1, örn Hauks-
son 1, og Arnar Júhusson 1. Fyrir
Þór skoraði Olafur Sigurþórsson
meö glæsilegu skoti f rá miðju.
Keflavikingar sóttu auðunnin stig
á Árbæjarvöll er þeir mættu Fylki.
IBK sigraði 4—0. Keflavíkingar voru
mun betri og sigurinn fylhlega sann-
gjam. Einvaröur Jóhannsson
skoraöi 2 mörk og Kjartan Einarsson
2.
FH vann N jarövík nokkuð auöveld-
lega í B-riðli 7—0. Alger einstefna
var á mark NjarðvíkurUösins, og
aUir FH strákamir vildu skora. En
sá stærsti og sterkast Leifur Garö-
arsson var ekki á því og skoraði
sjálfur 4 mörk. Hin mörkin skomöu
Rúnar Guölaugsson 2, og Olafur
Kristjánsson 1.
Týr og Þróttur gerðu jafntefU í
Vestmannaeyjum á mánudagskvöld,
2—2. Leikurinn var ágætlega leikinn
hjá báöum liöum og hart var barizt.
Þróttarar voru óheppnir að hiröa
ekki bæði stigin, því að 10 sek. fyrir
leikslok tókst Jóni Ö. ÞórhaUssyni aö
jafna fyrú Tý. Fyrra mark Týs geröi
Guöjón Grétarsson. Mörk Þróttar
gerðu Ingvi Gunnarsson og Olafur
Böövar Helgason.
Loftur Steinar Loftsson var heldur
betur í essinu sínu er liö hans,
Stjarnan, sigraöi Reyni S 6—0, í B-
riðli. Loftur skoraöi 4 mörk í leiknum
og hefur nú gert 11 mörk í þremur
fyrstu leikjunum. Hér er greinilega
mUcU markamaskína á ferð. Einar
Einarsson skoraöi hin mörkin tvö í
leiknum.
0-2
1-12
2-1
5. flokkur
1-2
0-1
5- 1
2-0
1-3
3-1
6- 3
0-0
0-3
1- 41
2- 1
3-2
2-5
4-1
2-2
2—3
2-1
1- 4
2- 1
1-0
Haukur skoraði
með þrumnfleyg
— fyrlr Fram á móli ílt
Fram og IR áttust viö á FramvelU
og sigraði Fram 2—0. Leikurinn var
jafn og skemmtilegur en þó var sigur
Fram fylUlega sanngjam. Stórefni-
legur leUcmaður, Gunnar Andrésson,
skoraði fyrra mark Fram en þaö
síöara gerði Haukur 0. Páúnason
meö þrumufleyg frá vítateig.
Fylkir sigraði IK örugglega á
FylkisvelU meö fjómm mörkum
gegn einu. Ríkharður Hjálmarsson
skoraöi 2 mörk fyrú FyUci, Böövar
Kristinsson 1, og Höröur Guðjónsson
1.
Þróttur og Valur skUdu jafnú á
ÞróttaravelU. Lokatölur 1—1. Mark
Þróttar geröi Þórir Eggertsson en
mark Vals skoraöi Einar Daníelsson.
Á KR velU kepptu KR og IA. Lauk
leiknum með sigri lA 3—2. Leikurinn
var jafn og skemmtilegur á aö horfa.
Segja má aö KR-ingar hafi veriö
óheppnú aö ná ekki öðm stiginu því
aö þeú áttu 2 stangarskot í leiknum.
Mörk KR skomöu Ásgeú Jónsson og
Valdimar Hannesson. Tryggvi
Tryggvason skoraði ÖU þrjú mörk ÍA
og er þetta í þriöja skiptið í sumar
sem hann skorar þrennu.
I B-riöU sigraöi IBK Aftureldingu
3—1 í Mosfellssveit. Siguröur Har-
aldsson, Guöni Hafsteinsson og Hall-
dór Magnússon skomöu mörk IBK.
FH og Þór V. gerðu jafntefU í B-
riðli á Kaplakrika 2—2. Sigurgeú
Garöarsson skoraði bæöi mörk Þórs
á skemmtilegan hátt. Mörk FH
geröu Hlynur og Stefán Stepensen.