Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 46
46
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR19. JtJNl 1982.
QQQJQQQmM
Niðjar Atlantis
Spennandi ný bandarísk ævin-
týramynd í litum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ránið á
týndu örkinni
Myndin sem hlaut 5 óskars-
verðlaun og hefur slegið öll
aðsóknarmet þar sem hún
hefur verið sýnd. Handrit og
leikstjóm:
George Lucas
og
Steven Spielberg. j
Aðalhlutverk:
Harrison Ford
og
Karen Allen.
Sýnd kl. 5 og 7.15.1augardag
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Tónleikar
Stars on 45
kl.23.
1 Sunnudag
Rániðá
týndu örkinni
Sýnd kl. 5,7.15 og9.30.
Barnasýning
Kalli kemst í
hann krappan
Skemmtileg tciknimynd með
Kalla Brown og hinu
smáfólkinu.
Sýnd kl. 3.
smiijjulalli
VIDEÓRESTAIIRANT
SmiOJuvcgl 14D—Kópavogi.
Simi71177.
Opíð Iri kl. 23—04
LAUQARAS
Simi32075
Huldumaðurinn
Ný bandarísk mynd með
óscarsverðlaunaleikkonunni
Sissy Spacek í aðalhlutverki.
Umsagnir gagnrýnenda:
„Frábær. „Raggedy Man” er
dásamleg. Sissy Spacek er
einfaldlega ein bezta leikkona
sem er nú meðal okkar.”
ABC Good Moming Ámerica.
„Hrifandi”. Það er unun að
sjá „Raggedy Man”.
ABC TV.
„Sérstæð. Á hverjum tíma árs
er rúm fyrir mynd sem er í
senn skemmtileg, raunaleg,
skelfileg og heillandi mynd
sem býr yfir undursamlega
sérkennilegri hrynjandi. Kipp-
ið því fram fagnaðardreglin-
um fyrir Raggedy Man”."
Guy Flatley. Cosmopolitan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Konan sem hljóp
Sýnd sunnudag kl. 3.
Sama verð á allar sýningar.
U. Simi 50184,
Dóttjr koia-
námumannsins
Loks er hún komin óskars-
verðlaunamyndin um stúlk-
una sem giftist 13 ára, átti sjö
böm og varð fremsta Country
og Westem stjama Bandarfk j-
anna.
Leikstjóri:
Micbael Apted.
Aöalhhitverk:
SissySpaeek.
(Hún fékk óskarsverðlaunin
’Sl sem bezta lelkkona i aðal-
hlutverki og Tommy Lee
Sýnd laugardag kl. 5.
Sunnudag kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
Rauði
sjóræninginn
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl. 3
sunnudag.
&
Skæruliðarnir
(Game For Vultures)
Inevery war
therearethose
whokill...
andthose
whomake
a killing!
GameFw
yuttures
ísienzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk-ensk kvik-
mynd í litum um skæruhemaö
í Afríku. Leikstjóri James
Fargo. Aðalhlutverk. Richard
Harris, Richard Roundtree,
Joan Collins, Ray Milland.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Bjarnarey
Hörkuspennandi, a merisk
stórmynd.
Endursýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Oliver Twist
Sýndkl.2.30.
Verð 32 kr.
Riddararnir
Islenzkur textí.
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd í sérflokki um ærsladag árs-
ins 1965 í Beverly Hills, hinu ríka
og fræga hverfi Hollywood.
Leikstjóri:
Floyd Mutrux.
Aðalhlutverk:
Robert Wuhl, Tony Danza,
Gailard Sartain, Sandy Hdberg.
Sýndlaugardag og
sunnudag kl. 5 og 9.
Kóngulóar-
maðurinn
birtist aftur
Sýnd sunnudag kl. 3.
I nautsmerkinu
(I tyrens tegn)
Sérstaklega skemmtileg og
mjög djörf, dönsk gleöimynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Ole Söltoft
Þetta er frægasta myndin í
hinni frægu „stjörnumerkja-
myndum”.
ísl. texti.
Stranglega bönnuð innan
16ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnlr:
Tónlistarstríð
(„Urghl A Music War")
Myndin sem köliuð hefur verið
Woodstock nýbylgjunnar, og
margir hafa beðið eftir með
óþreyju. I myndinni koma
fram: The Police, Gary
Numan, Devo, Toyah Wilcox,
UB40, Dead Kennedys og
margir fleiri.
Leikstjóri:
Derek Burbridge.
Sýndkl. 5,7.20 og9.30.
Myndin er tekin upp Dolby.
Sýnd í 4ra rása
Starscope Stereo.
.The
Amateur
Ofsaspennandi glæný
bandarísk spennumynd frá
20th Century Fox, gerð eftir
samnefndri metsölubók Ro-
bertLittelI. Viðvaningurinná
ekkert erindi í heim atvinnu-
manna, en ef heppnin er með,
getur hann orðið allra manna
hættulegastur, því hann fer
ekki eftir neinum reglum og er
alveg óútreiknanlegur.
Aðalhlutverk
John Savage
Christopher Plummer
Marthe Keller
ArthurHUl.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7 og 9.
Smáauglýsing í
erengin SMÁ-AUGLÝSII^G
ll^-llfJ^'Opid alla virka daga kl. 9-22
^ Laugardaga kl. 9-14
Sunnudaga kl. 18-22
Smáauglýsingasíminn er
27022
REGNBOGINN
SÍMIÍMM . 1
Lola
Frábær, ný þýzk litmynd um
hina fögru Lolu, „drottningu
næturinnar”, gerð af Rainer
Werner Fassbinder, ein af
síðustu myndum meistarans,
semnúernýlátinn.
Aðalhlutverk:
Barbara Sukowa,
Armin MueUer-Stahl,
Mario Ardof.
Lslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
Áhættulaunin
Ovenjuspennandi og hrikaleg
litmynd, um glæfralegt
ferðalag um ógnvekjandi
landsvæðimeö
Roy Schneider,
Bmno Cremer.
Bönnuð bömum.
íslenzkur textí.
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Ekki er allt
sem sýnist
Afar spennandi bandarisk lit-
mynd, um störf lög-
reglumanna í stórborg, með
Burt Reynolds,
Catherine Deneuve
Leikstjóri:
Robcrt Aldrich.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.10,5.20,9 og 11.10.
Lognar sakir
Hörkuspennandi bandarísk lit-
mynd, um baráttu við glæpa-
starfsemi Mafíunnar, með
Joe Don Baker,
Conny Van Dyke.
Bönnuð innan 16 ára.
islenzkur tcxti.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
Magnþrungin mynd um fólk
sem heldur til á eyðieyju og
veröur fyrir ofsókn villihunda.
Pottþétt spennumynd.
ísi. texti
Sýnd kl. 6 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Þrívíddarmyndin
(ein sú djarfasta)
Gleði
næturinnar
Sýndkl. 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Nafnskirteina
krafizt við innganginn.
fWÓÐLEIKHÍISIfl
Meyjaskemman
í kvöld kl. 20
Tvær sýningar eftir.
Silkitromman
miðvikudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Síðasta sinn
Miðasaia 13.15—20. Simi 1
1-1200.
Patrick er 24 ára coma-
sjúklingur sem býr yfir mikl-
um dulrænum hæfileikum sem
hann nær fuUu valdi á. Mynd
þessi vann til verðlauna á
kvikmyndahátíðinni í Asíu.
Leikstj.
Richard Franklin
Aðalhlutverk:
Robert Helpmann
Susan PenhaUgon,
Rod MuUinar
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
Eldri
bekkingar
(Seniors)
“AMERICAN GRAFFITI”
■ H0WIBK... rt Ow Raw, MfaaM, Msqn* Fmham ki
“ANIMAL HOUSE”
Stúdentamir vUja ekki út-
skrifast úr skólanum, vUja
ekki fara út í hringiðu lífsins
og nenna ekki að vinna heldur
stofna félagsskap sem neöiist
Kynfræðsla og hin frjálsa
skólastúlka.
Aðalhlutverk:
PriscUla Barnes
Jeffrey Byron
Gary Imhoff
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
Texas Detour
Spennandi ný amensk mynd
um ungUnga sem lenda í alls
konar klandri við lögreglu og
ræningja.
Aðalhlutverk:
Patrick Wayne
Priscilla Barnes
Anthony James
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 11.20.
Allt í lagi
vinur
(HaUeluja Amigo)
BÚÖSPENCER
jack PALANCI
Sérstaklega skemmtUeg og
spennandi westem grínmynd
'með Trinity bolanum Bud
Spencer sem er í essinu sínu í
þessarimynd.
Aðalhlutverk:
Bud Spencer
Jack Palance
sýndkl. 3,5,7 og 9.
Morðhelgi
(Death Weekend)
Það er ekkert grín að lenda í
klónum á þeim Don Stroud og
félögum en þvi fá þau Brenda
Vaccaro og Chuck Shamata að
finna fyrir... Spennumynd í
sérflokki.
Aðalhlutverk:
Don Stroud
Brenda Vaccaro
Chuck Shamata
Richard Ayres
Bönnuð innan 16 ára.
tslenzkur texti.
Sýndkl. 11.
Sýnd kl. 11.
Being There
(4. mánuður)
Sýndkl.9.