Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 36
36 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflaleiga Bjóðum upp á S—12 manna bifreiöar, stationbifreiöar og jeppabif- reiöar. ÁG. Bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, símar 91-85504 og 91-85544. Urval bíla á úrvals-bílaleigu meö góöri þjónustu, einnig umboö fyrir Inter-rent. Ut- vegum afslátt á bílaleigubílum erlendis. Bílaleiga Akureyrar, Tryggvabraut 14, Akureyri, símar 96— 21715 og 96—23517. Skeifunni 9, Rvík. Símar 91-31615 og 91—86915. Rakarastofan Vatnsberinn, Hólmgarði 34. Herra- og dömu- klippingar, permanent og litanir. Sími 37464. Múrverk, flísalagnir, steypa. Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir, viðgerðir, steypu, nýbyggingar. Skrif- um á teikningar. Múrarameistarinn, sími 19672. Verzlun Tímaritit Húsfreyjan, 2. tbl., er komið út. Efni m.a.: Sjálfs- vörn gegn krabbameini, grein unrr garöagróöurhús, þjóöbúningaspjall, saga tesins.gólfteppi saumað úr af- göngum, grænmetisuppskriftir. Tryggið ykkur áskrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga e.h. Ath., nýir kaupendur fá seinasta jólablað í kaupbæti. islenzk tjöld fyrir íslenzka veöráttu. Tjöld og tjaldhimnar, 5—6 manna tjald, verö kr. 2180, 4ra manna tjald meö himni, kr. 2750, 3ja mana tjald, verö 1450,- Tjaldhimnar á flestar geröir tjalda, verö frá kr. 975,- Vandaðir þýzkir svefnpokar, 1—2 manna, verö frá kr. 470, barnasvefnpokar, kr. 280. Póst- sendum. Seglageröin Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey. Símar 13320 og 14073. Sólstólar og bekkir í úrvali: Relaxstólar, verö frá kr. 345. Sólbekkur m/svampi, verö frá kr. 338, sólstóll, verö frá kl. 97,- sólstóll meö cm svampi, verö frá 133, garöborð frá kr. 210, emnig sólhiífar — margar. geröir og litir. Póstsendum. Seglagerö- in Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey. Símar 13320-14093. Havana auglysir. Hnattbarirnir eru nú fáanlegir. Eigum ennþá spegla í hnoturamma og málm- ramma, húsgögn í rókókóstíl op nsar geröir af blómasúlum. Havana, forfu- felli 24, simi 77223. Leikfangahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, 3 gerðir, indíánatjöld, jójó-bo!tinn,'v flugdrekar, fótboltar, byssur, 20 geröir, hattar, 10 gerðir, bilabrautir, Playmobil leikföng, Fisher Price leikföng, Lego kubbar Frisbi diskar. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Vönduðu dönsku hústjöldin frá TRIO SPORT fást nú í eftirfarandi gerðum: Bermuda 18, 5 m2, 5 manna, verð 7500 kr., Trinidad 17 m2, 4ra manna, verð 7400 kr., Bahama 15,5 m2, 4ra manna, verö 6600 kr., Haiti 14, 5 m2, 4ra manna, verö 5200 kr., Bali 2 10,5 m2, 2ja manna, verð 4400 kr., enn- fremur 3ja og 4ra manna tjöld með himni: Midi 3ja manna, verö 1750, Maxi, 4ra manna, verö 2050. Tjaldbúð- ir, Geithálsi við Suðurlandsbraut, sími 44392. Til sölu MUB m orcH Töfravökvinn DAB-N-Catch. 1-dropi á beituna, undriö skeöur, fiskur á hvem krók. Látiö ekki DAB-N-Catch dropann vanta í veiðiferðina. Heildsala smásala, sendum um allt land. Kristján Andrésson, Asbyrgi Garöi, Geröahreppi, Gullbringusýslu. Sími 92-7007. Varahlutir lofttjakkana margeftirspuröu. Þessi lofttjakkur, sem blásinn er upp meö út- blæstri bifreiðar, er sá eini sem kemur að verulegu gagni ef bíllinn festist í snjó eöa leðju. Hægt er aö koma honum undir bílinn þó hann liggi á sílsum. Lyftikraftur 2 tonn, lyftihæð 60 cm, lyftihraði 30—50 sekúndur í hæga- gangi. Verö 1500. Sendum í póstkröfu um allt land. Sími 92-1190 eftir kl. 13 alla daga. ÚS umessie Ö.S. umboðið. Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér- pöntunarkostnaöur. Nýir varahlutir og allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Einnig notaðar vélar, bensín- og dísilgírkassar, hásingar og fl. Varahlutir á lager, t.d. flækjur, felgur, blöndungar, knastásar, undir- lyftur, tímagírar, drifhlutföll, pakkningasett, olíudælur o. fl. Hag- stætt verö, margra ára reynsla tryggir öruggustu þjónustuna. Greiöslukjör á stærri pöntunum. Athugiö að uppl. og afgreiösla er í nýju húsnæöi aö Skemmuvegi 22, Kópavogi, alla virka daga milli kl. 8 og 11 aö kvöldi, sami sími 73287. Póstheimilis- fang er á Víkurbakka 14 Rvk. Sýningar Llitiðnaður (Listmunir). Yður er boðið á sýningu mína. Kynning á nýjungum í listiðnaði að Hverfisgötu 32. Opiö alla daga kl. 14—22. Aögangur er ókeypis. Lárus Þorleifsson. Vissirþú! Sportveiðiblaðið fjallar um lax, silungs- og skotveiði. Fæst á næsta blaösölustað. Tryggöu þér eintak. Sportveiðiblaöiö. Bflar til sölu Dalhatsu Charade, blár, árg. ’80, vel með farinn, til sölu, einn eigandi, ekinn 19 þús. km . Gírkassar og sílsahlífar. Staðgreiösla. Uppl. í síma 72550. Til sölu Datsun Nissan B210 árg. ’76, sjálfskiptur, smíöaður fyrir Bandaríkjamarkaö. Toppbíll. Verö 70—75 þús., bein sala. Sími 74929. árg. ’77, 240 dísil, til sölu. Uppl. í síma 84773. Notaöur slökkviliðsbill til sölu, Merzedes Benz Unimog, gerð 404 S ’56, nýuppgerður startari, 800 litra vatnstankur, 800 lítra vatnsdæla, per/min. Lokaö hús aö framan, aflúr- tak, spil getur fylgt. Gott verð og greiösluskilmálar. Pálmason og Vals- son, Klapparstíg 16, sími 27745. <# Til sölu Simca 1508 GT árg. ’77. Uppl. í síma 66739. Til sölu Wartburg 353 W árg. ’80, gulur að lit, er í góðu standi. Uppl. í sima 54911. Tii sölu Volvo FB1025 árg. '78. Uppl. í síma 92-2084 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Blazer árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, 350 vél. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 92- 3356. Dodge Ramcharger 1979, lúxusgerð til tölu, fluttur nýr til landsins 1981, ekinn 11 þús. km. Upphækkaöur með framdrifslokum. Uppl.ísíma 86065. Til sölu Ekta kolaofnar. Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki. Mjög fallegir kola- og viðarofnar í sumarbústaði, eða heima í stofu. Greiösluskilmálar. Opið til kl. 17 á laugardag. Hárprýði, Háaleitisbraut 58—60, sími 32347. 11 rafmagnsþilofnar ásamt hitakút. Ofnarnir eru úr 120 ferm húsi, nýfrátengdir. Uppl. í síma 82374 eöa 99-3171. Bækur til sölu. Frumútgáfur eftir Stein Steinarr, Rauöur loginn brann, Ljóð og Spor í sandi, Vort daglega brauð eftir Vil- hjálm frá Skáholti, Byggðir og bú í Þingeyjarsýslu, Strandamenn, Fisk- arnir eftir Bjarna Sæmundsson, Breið- firzkar sagnir I—III, Islenzkir lista- menn I—II, Konan í dalnum og dæturnar sjö, Straumrof eftir Lax- ness, Tré og runnar í litum, Garðblóm í litum og fjöldi annarra garðyrkjubóka nýkominn. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Pocket-bækur. Nýlegar pocket-bækur í hundraöatali nýkomnar, miðstöð pocket-bókavið- skiptanna. Bókavarðan,Hverfisgötu52, sími 29720. Tilsölu notuð eldhúsinnrétting ásamt vask, Rafha eldavél og Westinghouse ísskáp, einnig 4 stk, rafmagnsþilofnar. Sími 52374. Til sölu er nýr fataskápur frá Axel Eyjólfs- syni, tvær Candy þvottavélar, Rafha eldavél, palesanderhjónarúm með ljósum, eldhúsborð og stólar úr viði, nýr bökunarofn og 4 sumardekk undir Datsun. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. ______________________________H-390; Tilsölu Passat Duomatic prjónavél með mótor. Uppl. í síma 83786. Múrarar. Stenhoj loftpressa til sölu, minni gerð, sem ný. Sími 73764. Til sölu logsuðutæki, hjólatjakkur, 1 1/2 tonn, og 140 ampera rafsuðutæki, svo til ónotuð. Uppl. í síma 79336. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldlmsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, borð- stofuborð, furubókahillur, stakir stól- ar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.