Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982. 39 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Mazda 626 árg. ’80, ekinn 14.500 km. Uppl. í síma 51844. Til sölu tveir Bedford dísil meö Perkingsvélum árg. ’73 og ’74. Sanngjarnt verö, ýmis skipti koma til greina, timbur og fleira. Uppl. í síma 92-2081 og 92-3327. Til leigu 2 stseði í 5 bíla skúr. Uppl. í síma 51747. Hestamenn athugiö. Landsmótið fer í hönd. Til sölu Ford kassabíll, árg. 1971, ný 6 cyl. vél, góð dekk, gott kram. Getur flutt hesta, ein- stakt tækifæri, gott verð. Uppl. í síma 72700 næstu viku. Land Rover ’67 til sölu. Góður jeppi, verð ca 25.000, — Skipti æskileg á einhverjum dýrari fólksbíl. Uppl. í síma 66361. Vauxhall Viva ’75 til sýnis laugardag og sunnudag sími 35115. Bflar óskast Óska eftir Mözdu 626, árg. ’81-’82, í skiptum fyrir Daihatsu Charmant station.árg. ’79. Uppl. ísíma 93-7645. Öska eftir góðum bíl á verðbilinu 15—25 þús., sem mætti greiðast á jöfnum mánaöargreiðslum. Uppl. í síma 81104 eða 81072. Sturla. Húsnæði í boði Laufásvegur. Jaröhæð í tvíbýlishúsi' til leigu, 4ra herb. íbúð, þvottur, geymsla, allt sér. Samtals ca 130 ferm. Tilboð óskast sent DV merkt „Laufásvegur 232”. Til leigu 120 ferm íbúö meö bílskúr í norðurbæ Hafnarfjarðar. Tilboð er greini fjöl- skylduhagi og greiðslugetu sendist DV fyrir þriðjudaginn 22. júní. merkt „Norðurbæ40”. Til leigu ca 150 ferm. sérhæð í Hafnarfirði. Leigutími ca 1 ár. Ibúöin er laus nú þegar. Tilboð með upplýsingum um greiðslugetu og fjöl- skyldustærð sendist DV merkt „Hafnarf jörður 438” fyrir 25. júní ’82. Til leigu strax 3 herb. og eldhús á góðum stað í miðbænum, fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt: „Strax 40.” Ísafjörður-Reykjavik. Ibúðaskipti. Til leigu 3ja herb. íbúð á Isafirði í skiptum fyrir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Uppl. í síma 94-3530 á kvöldin. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðis- augiýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 8. Öska eftir 4ra—5 herb. íbúð eða einbýlishúsi á Stór-Reykja- víkursvæðinu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44724. tbúð óskast strax. 37 ára kona óskar eftir íbúð fyrir 1. júlí, reglusemi, öruggar greiðslur, fyrir- framgreiösla ef vill. Uppl. í síma 21091. Tvær systur utan af landi óska aö taka á leigu 3ja herb. íbúö, nú þegar eða fyrir ágústlok, góðri umgengni heitið. Uppl. gefur Ella í síma 91-29961 eða 91-26589. Herbergi. Rúmgott herbergi óskast til leigu handa einhleypum reglusömum manni sem mun stunda Stýrimannaskólann í Reykjavík næstkomandi haust. Fyrir- framgreiösla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—243 íbúð með húsgögnum. Lögfræðingur óskar eftir 3ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 17353 eöa 21976. Ljósmóðir. Oska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu, hálft ár fyrirfram. Er húsnæöislaus mjög fljótlega. Reglusöm. Uppl. í síma 32602 eöa 50645. Íbúð óskast! Oskum eftir 3—5 herb. íbúð á leigu í 1 ár, helzt í neðra Breiðholti. Góð fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „algjör reglusemi 297” fyrir 20. júní. Einhleypur karlmaður í fastri vinnu, óskar eftir herbergi á leigu í stuttan tíma. Góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 26226 í kvöld. Einhleypur, ungur maður, utan af landi, óskar eftir lítilli íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 96- 71387. Tæknifræðingur hjá Rafmagnseftirliti ríkisins óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð til lengri tíma. Góðri umgengni heitið og skil- vísum greiðslum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84133 á daginn og 35225 á kvöldin. Einstaklings- eða 1—2ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir einhleypan karlmann, strax eða síðar. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 36262. íþróttafélag Kópavogs óskar eftir að taka á leigu 3—4ra herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitiö. Uppl. í síma 29368 eftir kl. 19 á virkum dögum. Árs fyrirframgreiðsla fyrir rúmgóða 2ja herb. íbúð, fyrir 1. ágúst, fyrir unga reglusama konu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 28043. Óska eftir góðu herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 18439. Skrif stofutækni hf. óskar að taka á leigu húsnæði með húsgögnum fyrir erlendan sérfræðing, mánuöina júlí og ágúst. Vinsamlegast hafið samband við Júlíus í síma 85455 eða 35707. 24 ára gamlan mann bráövantar litla íbúð eða gott herbergi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 36012. Hjúkrunarfræðingur ásamt fjölskyldu sinni (3 í heimili) óskar eftir íbúð til leigu frá 1. sept. í 6— 12 mánuði. Hálft ár fyrirfram. Reglu- semi og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94-4313. Pákuleikari í Sinfóníuhljómsveit Islands (æfir ekki heima) óskar eftir einstaklingsíbúð til frambúðar, helzt í nágrenni við Há- skólabíó (ekki í kjallara). Uppl. óskast fyrir 26. júní í síma 25063 virka daga fyrir hádegi. Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík, helzt í miðbænum. Reglusemi heitið og öruggum greiðslum. Hafió samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-393: Hjón utan af landi. Hjón utan af landi með 17 ára gamlan son óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Góðar greiöslur og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 45436. Óska eftir ibúð frá 1. júlí, er einhleypur, fullorðinn maður. Hreinlegri og snyrtilegri umgengni heitið og skilvísri greiðslu. Uppl. í síma 76115. Verkfræðingur með konu og eitt barn óskar eftir að taka 3ja herb. íbúö á leigu frá 1. september. Uppl. í síma 74531. Eldri kona óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst. Æskilegt sem næst miðbænum. Er reglusöm, öruggar greiðslur, vinn úti. Uppl. í síma 26104 á kvöldin og seinni part dags. Atvinna í boði | Véghefilsstjóri. Vanur veghefilsstjóri óskast strax, mikil vinna. Uppl. í símum 93-7134 eða 7144. Borgarverk hf. Borgarnesi. 1—2 góðir múrarar óskast nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 86224 og 29819. Trésmiðir og lagtækir verkamenn óskast nú þegar. Uppl. í síma 53861. Vantar vanan mann á jarðýtu sem vinnur 15 tíma á dag, með tveimur mönnum. Gott kaup. Uppl. í síma 97-3306 milli kl. 20 og 22. Háseta vantar strax á 75 lesta humarbát. Uppl. í síma 21548. Sölumaður óskast, verður aö hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 16088. Viljum ráða verkstjóra og starfsmann meö lyftararéttindi í vörugeymslu. Umsóknir óskast skrif- legar og sendist til Grænmetisverzlun- ar landbúnaöarins, Síöumúla 34, 105 Reykjavík fyrir 30. júní. Tvær stúlkur á 16. ári óskast í skemmtilega vinnu. Uppl. í síma 16088. Starfskraftur óskast strax. Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50. Óska eftir að ráða unga trésmiði í viðhaldsvinnu og fleira. Gæti komið til greina að taka nema í húsasmíöi. Mikil aukavinna. Uppl. í síma 44904. Atvinna óskast j 4 smiðir óska eftir aukavinnu, kvöld- og helgarvinnu. Tökum að okkur nýsmíði og viðgerðir. Uppl. í síma 50958 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. | Atvinnuhúsnæði Verzlunarpláss óskast sem fyrst í Reykjavík. Uppl. gefur Elías Guöjónsson í síma 93-1165. Iðnaðarhúsnæði óskast, 80—100 ferm. Uppl. í síma 53343. | Líkamsrækt Baðstofan Brciðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Við bjóöum hina vinsælu Super-Sun og Dr. Kern sólbekki, sána- bað, heitan pott með vatnsnuddi, einn- ig létt þrektæki, likamsnudd hand- og fótsnyrtingu. Ath. sumartilboðiö. Verið hyggin, og undirbúið sumarið timanlega. Dömutímar: mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23, föstud. — laugard. kl. 8.30—15. Herratímar: föstudag og laugardag frá kl. 15—20. Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteiiisdóttir, snyrti- fræðingur, Lynghaga 22 (áður Rauöalæk 67). Sími 16235. Sólbaðsstofan, Víghólastíg 16, Kópavogi. Super-Sun lampar. Tímapantanir. Sími 41303. Innrömmun | Rýjabúðin annast móttöku og þjónustu fyrir Myndrammann Hafnarfirði. Inn- römmun hannyrða er þeirra sérgrein. Höfum sýnishorn og veitum ráðlegg- ingar. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Rýjabúðin, Lækjargötu 4, Rvík, sími 18200. Myndramminn s.f. býöur einungis vandaða vinnu. Á ann- að hundrað tegundir rammalista. Inn- römmun hannyröa er okkar sérgrein. Öll kartonvinna í sérflokki. Eigum einnig gott úrval olíumynda, vatnslita- mynda og grafíkmynda eftir erlenda og innlenda listamenn. Listaverk er sannkölluð vinargjöf. Myndramminn s.f., Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði. Sími 54167. Þjónusta | Tökum að okkur að hreinsa teppi í íbúðum, stigagöng- um og stofnunum. Erum með ný, full- komin háþrýstitæki meö góðum sog- krafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. j síma 77548. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningu úti og inni. Símar 26891 og 36706. Tek að mér að útvega h;raunhellur og leggja þær niöur. Uppl.ísíma 71041. Húseigendur. Get bætt við mig verkefnum í trésmíði við breytingar á nýsmiði. Uppl. í síma 40418. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur flestar viögerðir á húseignum, svo sem sprunguviðgerðir, múrverk, þakviðgerðir, málum, múrum og giröum lóðir, steypum inn- keyrslur, plön o.fl. Uppl. í síma 84849. Pípulagnir. Hita-vatns-og fráfallslagnir, nýlagnir, viögerðir, breytingar. Set hitastilliloka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari. sími 28939. Steypusteinsögun, kjarnaborun. Tökum að okkur allar tegundir af steypusteinssögun t.d. hurða-, glugga- og stigaop. Hljóðlátt, ryklaust, fljót- virkt. Vanir menn vinna verkið. Gerum tilboð ef óskað er. Steinsögun sf. Símar 83075 og 36232. Utidyratröppur-svalir. Gerum við steyptar útidyratröppur og svalir o. fl., svo þær verði sem nýjar, aðeins notuö varanleg og viðurkennd viögerðarefni, sem tryggja frábæran árangur. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 85043 eftirkl. 17. Skerpingar Skerpi öll bitjám, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og ein- stakluiga, smiða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes- vegi23, sími 21577. Raflagnaþjónusta, dyrasimaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu raflögnina yður að kostnaðarlausu. Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasím- um. Onnumst allar viðgerðir á dyra- símakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734. ■ Tökum að okkur að skafa og lakka útihurðir. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 71276. Hreingerningar Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í síma 43838. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingemingar í einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 24251. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, einnig teppa- hreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstak- lega góö fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774,51372 og 30499. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar" á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm. Tapað - f undið Nýlegt rautt Elite telpnareiðhjól, 2ja gíra, með hand- bremsu, hvarf frá Miðtúni 86 aðfara- nótt sl. laugardags. Þeir sem kynnu að vita hvar það er nú niðurkomiö, vinsamlegast hringi í síma 27505 eða 27160. Fundarlaun. Skemmtanir Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótek- ið Dísa. Heimasími 66755. Spákonur Keflavík-Njarðvík. Spái í spil og bolla á kvöldin. Tíma- pantanir í síma 92-3890. Geymið aug- lýsinguna. Sveit Óska eftir að ráða röskan 14—15 ára ungling til sveitar- starfa. Uppl. í síma 99-5597 eftir kl. 21. 12—13 ára stúlka óskast í sveit, aðallega til bamagæzlu. Uppl. í síma 95-1015.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.