Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1982, Blaðsíða 44
44
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR19. JUNI1982.
Messur
Guösþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi
sunnudaginn 20. júní 1982.
ÁRBÆJÆRPRESTAKALL. Guðsþjónusta í
safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL. Messa í Laugameskirkju
kl. 11. Sr. Ámi BergurSigurbjömsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL. Messa í
Breiðholtsskóla kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Jón Ragnarsson prédikar, organleikari Guðni
Þ. Guðmundsson. Sóknarnefndin.
DÖMKIRKJAN. Messa kl. 11. Sr. Agnes
Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Þóri Stephensen. Organleikari
BirgirÁs Guðmundsson.
LANDAKOTSSPÍTALI. Messa kl. 10. Organ-
leikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir
Stephensen.
ELLIHEIMILIÐ GRUND. Messa kl. 2. Sr.
Pétur Þ. Ingjaldsson fyrrv. prófastur prédik-
ar. Félag fyrrv. sóknarpresta.
FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL.
Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu Keiiufelli
1, kl. 11 árd. Samkoma nk. þriðjudagskvöld
kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11.
Altarisganga. Öm B., Jónsson djákni
prédikar, organleikari Ámi Arinbjamarson.
Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld ki.
20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRlMSKlRKJA. Messa kl. 11. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudaga kl.
10.30. fyrirbænaguðsþjónustur, beðið fyrir
sjúkum.
LANDSSPÍTALINN. Messa kl. 10. Sr. Ragnar
Fjarlar Lárasson.
HÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. 11. Sr.
Amgrímur Jónsson.
KÓPAVOGSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11
árd. Sr. Ámi Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Pjetur ðlaaek. organleikari Jón
Stefánsson. Sóknaroefndin.
LAUGARNESKIRKJA. Messa á vegum
Ásprestakalls kl. 11. Þriðjudagur 22. júní,
bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur.
NESKIRKJA. Laugardagur 19. júní. Félags-
starf aldraðra. Ferð um Esjudali að Meðal-
fellsvatni í Kjós. Brottför frá kirkjunni kl.
13.30. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði i sima
16783 milli kl. 11 og 12 í dag. Sunnudagur,
guðsþjónusta kl. 11. Miðvikudagur 23. júní,
fyrirbænamessa kl. 18.15, beðið fyrir sjúkum.
Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN. Guösþjónusta í ölduselsskóla
kl. 11. Olafur Jóhannsson skólaprestur
prédikar. Altarisganga. Fimmtudagur 24.
júní, bænastund Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK. Messa kl. 2.
Organleikari Sigurður Isólfsson, prestur sr.
Kristján Róbertsson. Safnaðarprestur.
FRÍKIRKJAN I HAFNARFIRÐI.
Guðsþjónusta kl. 14. Jónas Þórir og Jónas
Dagbjartsson leika á orgel og fiðlu við
gúðsþjónustuna. Síðasta guösþjónusta fyrir
sumarleyfi. Safnaðarstjórn.
EYRARBAKKAKIRKJA. Messa kl. 10.30.
Sóknarprestur.
—11 ......... ' '
Ferðalög
Útivist
Útivistarferðir
Dagsferðir sunnudaginn 20. júní:
a. kl. 8.00, Þórsmörk. Verö 250 kr.
b. kl. 13.00. 11. ferð á Reykjanesfóikvang:
Selatangar. Verð 150 kr. frítt f. böm m. full-
orðnum. Farið frá BSI, vestanverðu.
Mánudagur 21. júní kl. 20.00.
Sólstöðuferð í Viðey. Leiðsögumaður Lýður
Bjömsson, sagnfræðingur. Verð 90 kr. Frítt f.
böm m. fuilorðnum. Brottför frá Sundahöfn
(korahlaðan).
Miðvikudagur 23. júni kl. 20.00.
Áttunda Jónsmessunæturganga Utivistar.
Sumarleyfisferði:
a. öræfajökull. 26.—30. júní. (má stytta).
b. Esjufjöil—Mávabyggðir. 3.-7. júlí.
c. Horastrandir. Margir möguleikar.
SJÁUMST.
Ferðafélag íslands
19. júní kl. 13. Esjugangan. Verð kr. 50. Far-
þegar á eigin farartækjum velkomnir í
ferðina.
Sunnudagur 20. júní kl. 09:
Skarðsheiðarvegur/gömul þjóðleið.
Sunnudagur 20. júní kl. 09: HafnarfjaU.
Sunnudagur 20. júní kl. 13: ÞúfufjaU — Kúr-
haUardalur — Svínadalur. Verð kr. 150. Farið
frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far-
miðar við bíl.
HELGARFERÐIR:
18.-20. júní: Vestmannaeyjar.
18.-20. júní: Þórsmörk.
SUMARLEYFISFERÐIR:
24.-27. júní (4 dagar): ÞingveUir — Hlöðu-
veUir — Geysir. Gönguferð með aUan út-
búnað.
29. júní-5. júlí (7 dagar): Grímstunga —
Amarvatnsheiði — EiríksjökuU — Kalmans-
tunga. Farmiöasala og aUar upplýsingar á
skrifstofunni, öldugötu 3.
Tilkynningar
Safnaðarferð
Þjóðkirkjunnar
Safnaðarferð í Selvog kl. 12 á hádegi á sunnu-
dag. Guðsþjónusta í Strandakirkju kl. 14.
Þátttaka tilkynnist sóknarpresti í sima 16152
eða til Olafs Vigfússonar í síma 51957.
Góðgjöf
Krabbameinsfélagi Reykjavíkur hefur borist
vegleg peningagjöf til minningar um Guð-
laugu K. Jóhannesdóttur og Guönýju Frið-
steinsdóttur sem útskrif uöust úr Kvennaskól-
anum í Reykjavík vorið 1957 en eru báðar
látnar. Gefendur era skólasystur þeirra, 25
ára afmælisárgangur skólans á þessu vori.
Afhentu þær gjöfina við skólauppsögn.
Félagið færir gefendunum innilegar þakkir
og heiðrar minningu hinna látnu.
Landsamtökin Þroskahjálp
Dregið var í almanakshappdrættinu 15. júní.
Vinningurinn kom á nr. 70399. Osóttir vinning-
ar á árinu eru: I mars nr. 34139, apríl nr. 40469
og maí 55464. Nánari upplýsingar geta vinn-
ingshafar fengiö í síma 29570.
Frá Þjóðkirkjunni
Séra Jón Ragnarsson, nýskipaður farprestur
Þjóðkirkjunnar, messar nk. sunnudag og
næstu sunnudaga í Bústaöakirkju.
Norræna félagið
Eins og undanfarin ár verður í sumar haldið
Norrænt æskulýðsmót — Nordisk ungdoms-
treff 1982 —. Fer mótið að þessu sinni fram í
Noregi dagana 7.—14. ágúst nk.
Mót þessi eru haldin og skipulögð af nor-
rænu æskulýðssamtökunum, og hafa lands-
samtök í sérhverju Norðurlandanna veg og
vanda af mótinu til skiptis. A síöastliönu
sumri var slíkt mót haldið í Finnlandi og þá í
fyrsta sinn með þátttöku frá Grænlandi svo og
öllum hinum Norðurlöndunum.
Á þessum æskulýðsmótum gefst gott tæki-
færi til kynna milli norræna ungmenna og er
þátttaka öllum heimU sem náð hafa 15 ára
aldri.
Mótsstaðurinn í ár er á strönd Þelamerkur-
fyUtis í bænum Kragerö við vestanverðan
Oslófjörð. Ráðgerð er hópferð frá Islandi og
veitir skrifstofa Norræna félagsins í Norræna
húsinu v/Hringbraut aUar nánari upplýsingar
en þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt
skrifstofunni fyrir 20. júní nk. Sími 10165.
Norræna félagið
Vinabæjarferð tU Finnlands 30. júní tU 7. júU
1982.
Á vegum Norræna félagsins verður farin
vinabæjarferð til Finnlands í sumar. Þangað
fara þátttakendur tU 5 bæja sem eiga vina-
bæjatengsl hér. Hluti af hópnum mun dvelja í
Helsingfors, en flogið verður beint þangað.
Þá koma tU landsins með sömu ferð gestir
frá Finnlandi sem heimsækja 12 bæi hér á
landi sem eru í vinabæjartengslum við
finnska bæi.
Er þetta Uður í að auka ferðalög um Norð-
urlönd, en árið 1982 er norrænt ferðaár.
Vegna forfalla era enn nokkur sæti laus í
þessa ódýru og áhugaverðu ferð. Upplýsmgar
eru gefnar á skrifstofu félagsins í síma 10165.
Húsmæðraorlof
Kópavogs
verður á Laugarvatni dagana 5.—12. júU.
Tekið verður á móti greiðslu 25. júní í Félags-
heimUi Kópavogs, 2. hæð, frá kl. 16—18.
Nánari upplýsingar veita Rannveig í síma
41111, Helga 40689 og Katrín 40576.
Kvenfélagið Seltjörn
minnir á ferð tU Þykkvabæjar með eldri
bæjarbúum laugardagmn 19. júní.
Árstíðafundur
Samhygðar
Mánudagmn 21. júní nk. verða haldnir árs-
tiðaf undir Samhygðar.
Á þessum fundum, sem haldnir era fjórum
srnnum á ári, hittast Samhygðarfélagar og
bjóða öUum að taka þátt sem finna nauðsyn
þess að markvisst og skipulega sé unniö að
því að byggja upp bjarta framtíö og vUja
leggja sitt af mörkum tU þess
Fundimir era, eins og annað starf Samhygð-
ar, opnir öUum en miðast fyrst og fremst við
þá sem era tUbúnir að hefjast handa um að
GERA JÖRÐINA MENNSKA.
Fundirnir verða á eftirtöldum stööum:
Hótel Holti kl. 20.30
Þróttheimum kl. 20.30
FeUaheUi kl. 20.30
ölduseisskóla kl. 20.30
Ármúla 36 kl. 20.30
I Hafnarfirði: I Samhygðarhúsmu v/Flata-
hraun kl. 20.30.
Einnig verða árstíðafundir Samhygðar haldn-
ir í Keflavík, á Isafirði, EgUsstöðum og í Vest-
mannaeyjum.
SAMHYGÐ
fyrir jafnvægi og
þróun mannsins.
Messa í Strandakirkju og
safnaðarferð í Selvog á
vegum Hafnarfjarðarsóknar
Sunnudagmn 20. júní verður farið í safnaðar-
ferð í Selvog á vegum Hafnarfjarðarsóknar.
Farið verður sem leið liggur gegnum Krísu-
vík og messa haldin í Strandakirkju kl. 14:00
sem séra Gunnþór Ingason mun annast ásamt
organista Hafnarfjarðarkirkju PáU Kr. Páls-
syni og söngkór kirkjunnar. Að lokinni messu
verður farið um nánasta umhverfi kirkjunnar
og Selvogur skoðaður undir leiðsögn kunn-
ugra manna. Síðan verður farið um Selfoss og
Hveragerði í bakaleið. Lagt verður af stað frá
Hafnarfjarðarkirkju kl. 12 á hádegi. Þeir sem
vilja afla sér frekari upplýsinga um þessa
ferð og hyggjast slást í hópinn vinsamlegast
hafi samband við sóknarprest í sima 16152 eða
sóknarnefndarformann Olaf Vigfússon í síma
51957 eða Jóhönnu Andrésdóttur í síma 50390.
Ánægjulegt væri að sem flestir gætu komið í
ferðina.
Listasöfn
GALLERt LÆKJARTORG: Bjöm Skaftason
sýnir 47 myndverk í GaUeri Lækjartorgi.
Þetta er fyrsta sýning Bjöms sem er sjálf-
menntaður i myndlist. Opið er mánudaga-
miðvikudaga frá kl. 14—18 og fimmtudaga-
sunnudaga 14—22. Sýninguxmi lýkur á
sunnudagskvöld.
HAMRAGARÐAR: Unnur Svavarsdóttir
sýnir heimUismyndir. Sýnmgin er opin virka
daga frá kl. 17—22. Laugardaga og
sunnudaga er opið frá kl. 14—22.
ÁSMUNDASALUR FREYJUGÖTU 10. Þýzk
sýning á vegum arkitektafélagsins og nefnist
hún Náttúruform. Sýningm er opin daglega
frá kl. 13—17 og 20—22. og lýkur henni 20. júní.
KJARVALSSTAÐIR: Að trönum Kjarvals
nefnist sýning sú sem sýnd er nú á Listahátíð
og er þetta yfirUtssýning yfir feril Jóhannesar
S. Kjarvals. Gylfi Gíslason setti upp
sýninguna.
HÖNNUN ’82 nefnist sýning í Vestursal. Or-
val nýrra íslenzkra húsgagna og listiðnaðar.
Guðni Pálsson arkitekt setti sýninguna upp.
Magnús Kjartansson sýnir á göngum ýmis
listaverk ogskúlptúra.Sýningamar eru opnar
alla daga frá kl. 14—22 og standa yfir til 20.
júní.
GALLERI LANGBRÖK: Á listahátíð ’82 var
opnuð í GaUerí Langbrók smámyndasýning,
laugardaginn 5. júní. Aðstandendur Lang-
brókar, sem era 14 konur, taka aUar þátt í
sýningunni. Verkin á sýningunni era unnin í
ýmis efni, svo sem textU, keramik, skúlptúr
og grafík og er hámarksstærð verkanna
15x15 cm. Sýningin verður opin til 27. júní,
virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18.
SKRUGGUBUÐ, SUÐURGÖTU 3. Sur-
reaUstahópurinn Medusa heldur sýningu í
þessum nýja sal og er sýningin opin alla daga
frá klukkan 17—22.
Listasafn íslands
Nú stendur yfir í Listasafni Island stór sýiing
á verkum kinverska Ustmálarans Walasse
Ting og sýning á íslenzkum verkum. Sýning
Ting stendur fram tU 4. júU, en sýningin á
íslenzku verkunum eitthvað áfram. Lista-
safnið er opið frá klukkan 1.30 tU 10.
Listasafn ASÍ
I tUefni af Listahátíð er sýning á málverkum
eftir Kristinn Pétursson og ber sýningin yfir-
skriftina „Vötn á himni’’. Kristinn andaðist 1.
september sl. Hann lét eftir sig mikið safn
mynda eða aUs 1367. Sýningm verður opin
daglega frá kl. 2—10 fram tU 27. júní.
Nonni í Djúpinu
„Við erum tU sölu” & „I Djúpinu hefst
náttúran".
Nonni opnar myndlistarsýningu í Djúpinu,
Hafnarstræti 15, föstudaginn 11. júní og
stendur sýning hans út mánuðinn. Sýningm
skiptist í tvo hluta sem nefnast: „Við eram tU
sölu” og „I Djúpinu hefst náttúran”. Að sögn
Ustamannsins verður sýnmgin ÖU ein
allsherjar uppákoma en boðiö verður upp á
sérstaka sjónleiki með magnaðri músik.
Fyrsti sjónleikurinn verður sunnudaginn 13.
júni kl. 17.00 og síðan föstudaga, laugardaga
og sunnudaga kl. 22.00 og sunnudaginn 20. júní
kl. 15.00.
Norræna húsið við Hring-
braut
Höggmyndasýning. John Rud sýnir högg-
myndir í anddyri og utanhúss. Fyrirlestrár og
vinnuaðferðir verða á föstudag kl. 17 og
sunnudag kl. 17.
Ljósmyndasýning. I kjaUara hússins sýnir
Ken Reynolds ljósmyndir og er sýningin opin
daglega frá kl. 14—19.
Myndlistarsýning í Gallerí
Austurstræti 8
Sýning þessi er í tveimur sýningarkössum
utan á húseignmni Austursræti 8.
Sýningm er ekki á vegum Listahátíðar,
heldur sett upp í tilefni hennar, svona til að
auka á fjölbreytnina í listalifi borgarinnar.
Ætlunin er að sýna þar verk eftir 13
myndlistarmenn og skipta um verk annan
hvem dag, svo lengi sem Ustahátíð stendur
yfir. Þannig ætti það aUtaf að vera
forvitnUegt að ganga framhjá og glugga í
kassana.
Þeir listamen sem sýna era: Ámi Ingólfs-
son, Ámi PáU Jóhannesson, Ásta Rikharðs-
dóttir, DaUi, Eggert Pétursson, Elín
Magnúsdóttir, Harpa Bjömsdóttir, Helgi
Þorgils Friðjónsson, Kristbergur Pétursson,
Kristinn Harðarson, Magnús Kjartansson,
Pétur Stefánsson, Tumi Magnússon.
Amtbókasaf nið á
Akureyri
— Glerlistarsýning
Leifur Breiðfjörð sýnir steinda glugga. Þetta
er þriðja einkasýning Leifs. Sýningin er
haldin í boði Amtsbókasafnsins í tUefni upp-
setningar á stemdum glugga Hússtjórnar-
skóla Akureyrar. Sýningin er opin daglega
frá kl. 13—19 og um helgar 16—19. Sýningunni
lýkur 25. júní.
Bókhlaðan Akranesi —
Myndlistasýning
Um þessar mundir sýnir Hreinn EUasson í
Bókhlöðunni. Á sýningunni era 80 myndir
unnar á tveimur síðustu árum. Þetta er 12.
emkasýning Hreins auk samsýninga.
Sýningunni lýkur 20. þ.m.
Gallerí Lækjargata
Þar var verið að opna mjög sérkennUega
myndlistarsýningu á verkum Bjöms Skapta-
sonar. GaUerí Lækjargata er sölu- og
dreifingaraöiU fyrir nýtt byggingar-
happdrætti SATT en það er mjög óvenjulegt
happdrætti að því leyti að happdrættismiöinn
er límmerki sem Uma má í barminn. Þar era
glæsilegir vinningar í boði, bílar og hljóm-
flutningstæki.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Minningarkort Þroskahjálparfást á skrifstofu
samtakanna Nóatúni 17, sími 29901.
Minningarkort
Samtaka sykursjúkra,
Reykjavík
f ást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík:
Bókabúð Braga, Lækjargötu, Háaleitis-
apóteki Austurveri, Lyfjabúð Breiðholts,
Ámarbakka.
Kópavogi:
Bókabúðin Veda, Hamraborg.
Minningarkort
Barnaspítalasjóðs
Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjamar, Hafnarstræti 9,
Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð OUvers Steins,
Hafnarfirði, Bókabúðin Bók, Miklubraut 68,
Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstig 16,
Verzl. Geysir Aðalstr., Verzl. Jóh. Norð-
fjörð h/f, Hverfisgötu, Verzl. O. Ellingsen,
Grandagarði, HeUdv. Júl. Sveinbj. Snorra-
braut 61, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitis-
apótek, Garðsapótek, Vesturbæjarapótek,
Apótek Kópavogs, Mosfells Apótek,
Landspítalanum, hjá forstöðukonu, GeðdeiTd
Bamaspítala Hringsins, v/Dalbraut, Olöf
Pétursdóttir, Keflavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Tunguvegi 44, þingl. eign Sigurðar Lárussonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju-
dag 22. júni 1982 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess
1982 á Skógargerði 5, þingl. eign Sigurðar Markússonar, fer fram eftir
kröfu Kristins Björnssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 22. júní
1982 kl. 14.45.
Borgarf ógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 25., 30. og 35. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í
Hverfisgötu 16, þingl. eign Páis Heiðars Jónssonar, fer fram eftir
kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Lands-
banka íslands og Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 21. júní
1982 ki. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
SLÁTTUVÉLAVIÐGERÐIR
SLÁTTUVÉLALEIGA
Skemmuvegi 10 M. Kópavogi,
sími 77045. Opið milli kl. 8 og 19.
Viðtækjaþjónusta
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurta aö
biöa lengi meö bilaö ratkerti,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnunu liöi sem bregöur ,
skjótt viö. '
* RAFAFL
SmiSshöfOa 6
ATH. Nýtt simanúmer: 85955
RAFLAGNAVIÐGERÐIR 0G NÝLAGNIR
Dyrasímaþjónusta.
Endumýjum gömlu raflögnina, látum skoða yður að
kostnaðarlausu. Önnumst allar nýlagnir og teikningar.
Viðgerðir á dyrasímum og uppsetning á nýjum.
eovarð b. cuðbjörnsson.
’ sfmi 21772 og 71734.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940