Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 15
DV.MÁNUÐAGUR4. JÚNM984. 15 Menning Menning Christa Ludwig. Strax á unglingsárunum fór Christa Ludwig aö koma fram ööru hvoru á tónleikum og réð sig síðan í nokkurs konar nemandastööu aö óperunni í Frankfurt, þar sem hún var í sex ár og söng smáhlutverk. Síöan flutti hún sig um skref og réðst til Darmstadt, þar sem hún var í tvö ár, og loks til Hannover, þar sem hún var í eitt ár. Hlutverkin, sem hún söng, uröu smám saman veigameiri og þaö var í Hannover, sem hljómsveitarstjórinn frægi dr. Karl Böhm heyröi hana syngja og vUdi strax ráöa hana aö Vínaróperunni. Christa Ludwig var á báðum áttum og taldi sig of unga og óreynda til að axla svo mikla ábyrgö. Þaö varö samt úr, aö hún réðst til Vínarborgar árið 1955 og kom fyrst fram í hlutverki Cherubino í óperunni Brúökaup Figaros eftir Mozart. Þaö sýndi sig, aö áhyggjur hennar voru óþarfar. Hún varö strax hvers manns hugljúfi í Vínarborg og hef ur verið þaö ávaUt síöan. Þaðyrði of langt mál aö rekja allan frægöarferU Christu Ludwig hér, en hún kom fyrst fram í Metropolitan óperunni í New York 1959 og í La Scala óperunni í Mílanó áriö 1960. Christa Ludwig kynntist fyrri eiginmanni sínum, söngvaranum Walter Berry, í Vínarborg. Hjóna- band þeirra stóö í 14 ár og komu þau víöa fram saman bæöi í óperum og á tónleikum. Þegar MetropoUtan Operan flutti I sín nýju heimkynni í Lincoln Center voru þau hjón valin tU aö syngja aöalhlutverk á hátíöarsýningum á óperunni ,,Frau ohne Schatten” eftir Richard Strauss. Þrátt fyrir ys og þys nútímans hefur Christu Ludwig aldrei legiö neitt á. Þaö má líkja henni við blóm, sem sprungið hefur út hægt og rólega þrátt fyrir óróleika jarövegsins og tíöarandans. Hún hefur aldrei sett metnaö sinn í aö syngja hér í dag og þar á morgun, heldur haldið sér innan skynseminnar takmarka. Og mjög sennUega má finna leyndar- dóm þess raddlega langUfis, sem einkennir Christu Ludwig, í þessari afstööu. Hún hefur vaUö að koma fram tUtölulega sjaldan en gefa sig allaaðhverjusinni. Þaö er sérstök ánægja að bjóöa hana velkomna tU Islands í félagsskap prófessors Erik Werba, sem er ekki einungis persónulegur vinur hennar heldur einnig persónu- legur vinur Islands og Islendinga. Hann þarf ekki frekari kynningar viö. Við þekkjum hann öil og mörgum okkar þykir einlæglega vænt um hann sem mann sem og fyrir þann mikla hlut, sem hann hefur lagt tii söngmála á Islandi. Halldór Hansen. Dregið 9. júní Vinsamlega gerið skil á heimsendum miðum í Reykjavík er afgreiðsla happdrættisins í Valhöll Háaleitisbraut 1 Sími 82900 opið 8.00 - 22.00 Sækjum — Sendum Sjálfstæðisflokkurinn Magnús Tómasson. samt. Framsetning Magnúsar leyn- ir ósjaldan á sér. Listamaðurinn gengur hreint og klárt til verks, bæði í efnis- og lita- vali. Andstæöar meiningar og and- stæöir Utir haldast í hendur. I stærri flötunum er öll meðhöndlun á litum örugg, en í anatómískum smáatriöum ber stundum á æfingarleysi sem þó dregur ekkert úr sagnaranda málverkanna. Sjálf- ur sakna ég hins margræöa skáld- skapar flugmyndanna, en frásagn- armáti Esóps er enn góður og gild- ur. AI 2. RAFMAGNSLYFTARAR. EIGUM TIL AFGREIÐSLU STRAX NÝJA GAFFAL LYFTARA l. RAFMAGNSLYFTARAR, lyftigeta 2,5 tonn, þrískipt, opið mastur, lyftihæð 5,40 m, snúningsgaffall, hliðar- færsla á gaffli ,,full free lift", tvöföld dekk að framan, varadekk á felgu að framan og aftan, rafgeymar 935 A og hleðslutæki. lyftigeta 3,0 tonn, tvískipt, opið mastur, lyftihæð 3,0 m, snúningsgaffall, tvöföld dekk að framan, hreinsibúnaður fyrir útblástur. 4. NOTAÐIR, NÝUPPGERÐIR GAFFALLYFTARAR. RAFMAGNSLYFTARI, lyftigeta 2,5 tonn með ýmsum aukabúnaði. DÍSILLYFTARI, lyftigeta 3,0 tonn, með ýmsum aukabúnaði. TÖGGURHR SAAB UMBOÐIÐ Bildshöföa 16 — Simar 81530 og 83104. lyftigeta, 1,5 tonn, tvískipt, opið mastur, lyftihæð 3,5 m, hliðarfærsla á gaffli, varadekk á felgum að framan og aftan, rafgeymar 560 A og hleðslutæki. 3 DÍSILLYFTARAR, Afmælishappdrætti Sjálfstæðisflokksins 26 glæsilegir ferðavinningar að verðmæti um 1.000.000 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.