Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 25
DV.MÁNUDAGUR 4. JUNI1984. róttir íþróttir fiþróttir fþróttir íþróttir HAFNARFJARÐAR- MET EGGERTS Arnór Guðjohnsen. Arnór í sprautu- meðferð Frá Kristjáni Bernburg — fréttamauni DV i Belgiu: — Amór Guðjohnsen, sem hefur átt við þrálát meiðsli að stríða, gengur ná til læknís þessa dagana — til að fá spraut- ur í hrygg. Þegar sprautumeðferðinni lýkur nú í vikunni á Araór að taka sér frí frá æfingum í tíu daga. Nálar á sprautum þeim semAraórfær eruengiti smásmíði —10 cm langar. -KB/-SOS. Eriksson til Roma Dino Vioia, forseti Roma, tilkynnti i gær i Róm að sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson, þjálfari Benfica og fyrrum þjálf- ari IFK Gautaborg, verði næsti þjálfari Roma. Eriksson tekur við starfi Nils Uedholm sem er einnig Svíi. Það er enn óljóst > hvort Liedhoim fer til síns gamla félags AC Mílanó — hann vildi ekki staðfesta það í gær. Roma þarf að greiða Benfica 36 þús. dollara til að Eriksson fari frá portúgalska félaginu áður en samningur hans er út- runninn og þá þarf Roma að greiða 132 þús. doliara vegna árslauna Eriksson. Roma mætir AC Mílanó i úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar nú á næstu dögum. -sos. Karl Þórðarsón. Karl með gegn Val — á Akranesi á miðvikudaginn Karl Þórðarsson mun að öllum likindum leika með Skagamönnum gegn Valsmönnum á miðvikudaginn á Akranesi. Karl er orðinn löglegur með Akranesi eftir að hafa leikið með Laval í Frakklandi. -SOS. Fer Sævar f rá CS Brugge? — Það er enn ekki ljóst hvort ég * verð áfram hjá CS Briigge eða fer | til annars félags, sagði Sævar Jóns- . son, landsliðsmaður í knattspyrau, I sem kom heim í sumarfrí nú fyrir | helgina. I— Það er verið að vinna í málun- um og verður það ekki ljóst fyrr en Ií lok júní hvað ég geri, sagði Sævar. -SOS alsmanna i gegn KA. Akureyrarliðið fór með sigur af hólmi tækifæri og skíðakappinn Þorvaldur Jónsson, markvörður KA, varði tvívegis langskot frá Vali Valssyni. Þorgrímur jafnar með skalla Það benti allt til að Valsmenn myndu ekki skora mark í leiknum eins og fyrri þremur leikjum sínum í deildinni. Hið langþráða mark kom þó — á 75. mín. Grímur Sæmundsen tók þá auka- spyrau og sendi knöttinn inn í vítateig KA þar sem Þorgrímur Þráinsson stökk hæst og skallaði hann knöttinn i netið — í hliðametið fjær —1—1. KA fær vítaspyrnu Aðeins fjórum mín. seinna fá leík- menn KA vítaspyrnu þegar Jóhann Þorvaröarson, sem lék stöðu miðvarðar í stað Guðna Bergssonar sem er erlendis, felldi Hafþór Kolbeinsson inn i vítateig eftir að Hafþór hafði Ieikið á hann. Njáll Eiðs- son tók vítaspyrnuna og var hann heppinn að skora — skaut í Stefán Amarson, markvörð Valsmanna, og af honum fór knötturinn inn fyrir mark- línu. Sigur KA var í höfn — 2—1. Eins og fyrr segir var leikurinn í daufara lagi og náðu leikmenn Vals og KA sér aldrei virkilega á strik. Ljöin sem léku, voru: Valur: Stefán, Grímur, Þorgrímur, Jóhann, Guðmundur K., Ingvar G., Hilmar Sighvats- son, Valur, Guðmundur Þ., Jón Grétar og Bergþór. KA: Þorvaldur, Ormar, Friðfinnur, Gústaf, Erlingur, Ásbjörn, Njáll, Mark, Hinrik (Bjami Jónsson 69. mín.), Steingrímur og Hafþór. Kjartan Olafsson dæmdi leikinn. Maður leiksins: Þorgrúnur Þráins- son, Val. -SOS. Eggert Bogason, FH, setti nýtt Hafnarfjarðarmet i sleggjukasti á kastmóti Armanns í gær. Kastaði 49,92 m. Þetta er þriðja Hafnarfjarðarmet Eggerts í ár. Hann hefur varpað kúlu 17,19 m og kastað kringlu 58,28 m. Jón H. Magnússon, ÍR, 48 ára, varð annar í sleggjukastinu með 42,86 m. Stefán Jó- hannsson, Á, þriðji með 37,24 m. I kringlukasti á mótinu sigraöi Egg- ert einnig. Kastaði 52,74 m. Olafur Unnsteinsson, HSK, varð annar með 38,68 m og Elías Sveinsson, KR, þriðji með 38,24 m. hsím. Sjötíu keppend- ur á vormóti Skarphédins — ífrjálsum íþróttum á Selfossi á laugardag Fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins fór fram á Selfossi á laugardag. 70 keppendur frá fjölmörgum félögum á Suðurlandi, í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavík og UMSS kepptu á mótinu. Eggert Bogason FH vann bestu afrek karla, 53,82 m i kringlu- kasti og 15,64 m í kúluvarpi. Helstu úr- slit: Karlar 100 m hlaup. 1. Jóhann Jóhannsson, IR 2. Einar Gunnarsson, UBK 3. Sigurjón Valmundsson, UBK 1500 m hlaup. 1. Guðni Einarsson, USVS 2. Hannes Hrafnkelsson, UBK 3. Steinar Olafsson, IR Langstökk. 1. Guðmundur Sigurðsson, UMSS 2. Sigur jón Valmundsson, UBK 3. Jón B. Guömundsson, HSK sek. 11,4 11.7 11.8 mm. 4:28,9 4:29,0 4:31,0 DV-lið 4. umferðar Guðmundur Steinsson hjá Fram er nú í þriðja skiptið í liði vikunhar hjá DV. Fimm leikmenn eru i annað sinn og fimm nýliðar eru í liðinu sem er þannig skipað: Þorgríxnur Þráinsson (2) Valur Bjarni Sigurösson (2) Akranes Kristján Jónsson (2) Þróttur Valþór Sigþórsson (1) Ólafur Björnsson (1) Keflavík Breiðablik Guðbjörn Tryggvason (1) Akranes Steingrímur Birgisson (2) KA Ómar Torfason (2) Víkingur Guðmundur Steinsson (3) Fram Ágúst Már Jónsson (1) KR Aðalsteinn Aðalsteinsson (1) Víkongur Hástökk. 1. Aðalsteinn Garðarsson, HSK 1,80 2. Sigurður Magnússon, IR 1,80 Kúluvarp. 1. EggertBogason, FH 15,64 2. Unnar Garðarsson, HSK 12,72 Kringlukast. 1. Eggert Bogason, FH 53,82 2. Ásgrímur Kristófersson, HSK 45,00 3. Unnar Garðarsson, HSK 41,36 Spjótkast. 1. UnnarGarðarsson.HSK 61,82 2. Öm Arnarson.HSK 48,10 Úrhellisrigning var seinni hluta mótsins. Konur: 100 m hlaup. 1. Svanhildur Kristjónsdóttir, UBK 2. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK 3. Guðbjörg Svansdóttir, IR 800 m hlaup. 1. Ingibjörg Ivarsdóttir, HSK 2. Guðrún Geú-sdóttir, UMFK 3. Árný Ingimarsdóttir, HSK Langstökk. 1. Svanhildur Kristjónsdóttir, UBK 2. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK Hástökk. 1. Kristín Gunnarsdóttir, HSK 2. Sigríður Guðjónsdóttir, HSK 3. Inga Ulfsdóttir, UBK 4. Guðbjörg Svansdóttir, IR 5. Hulda Helgadóttir, HSK Kúluvarp. 1. Soffía Gestsdóttir, HSK 2. Hiidur Harðardóttir, HSK Kringlukast. 1. Soffía Gestsdóttú-, HSK Spjótkast. 1. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK 2. Hildur Harðardóttir, HSK 3. Lúida B. Guðmundsdóttir, HSK sek. 12,7 13,6 13,6 min. 2:39,0 2:42,3 2:43,2 13,41 10,41. 31,04 42,86 34,40 31,18 óttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.