Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 41
DV.MÁNUDAGUR 4. JUNI1984. ffl Bridge Það er oft talað um að spil tapist í fyrsta slag en ætli það eigi sér ekki eins oft stað að spilarar grafi sér gröf í öðr- um slag. Lítum á eftirfarandi spil. Vestur spilar út spaðagosa í þremur gröndumsuðurs. Norduk 4 D ^ AK53 0 DG10983 * G4 41 Vl.Stl lt + G10986 V 842 0 A76 * 62 At-sruit * 7542 v’ DG109 0 K + A753 Suuutt A AK3 V 76 0 542 * KD1098 Spilarinn í suður átti fyrsta slag á spaðadrottningu. Spilaði laufgosa og þegar austur gaf spilaði hann tígul- drottningu. Austur átti slaginn. SpUaði hjartadrottningu. Drepið á kóng blinds og tígulgosa spilaö. Vestur drap á ás og spilaði hjarta. Austur fékk slaginn á níuna, tók laufás og spilaði hjarta. Tapað spil og auðvelt spil í hafið í öðrum slag. Eftir að hafa átt fyrsta slag á spaða- drottningu átti suöur að spila tígul- drottningu. Austur drepur og spilar hjarta. Drepiö í blindum. Litlu laufi spilað á áttuna — austur verður að gefa. Þá er spaðakóngur tekinn, hjarta kastað úr blindum og síðan er tígli spilað. Unnið spil. Fjórir slagir á tígul, tveir á spaða, tveir á hjarta og lauf- slagur. Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák Reinle, sem hafði hvítt og átti leik, og Fillip. *■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ lÉi ^ ww. ma.'fm. ■ ■ n m y//Æ 'W/Á WÆ W wt?/. wm. /w. m// m m rnm m mrm a 20. Dxc8+! — Hxc8 21. Hxc8 mát. l«r>jrTc> V-4 ► Vesalings Emma n/r~\ ©1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Bulls 2-Z6 Stoppaðu. Mig langar að kaupa eitthvað til þess að selja á tombólunni í næstu viku. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið- iö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: I>ögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. .ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nffitur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 1.-7. júní er í Garfts- apótekl og Lyfjabúðtnni Iftunnl aft báðum dögum meðtöldum. Þaft apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aft kvöldi til kl. 9 aft morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888., Aþótek Kcflavíkur. Opift frá klukkan 9—19 virka daga, aftra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opift i þessum apótekum á opnunartima búfta. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aft sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opift í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opift kl. 11—12 og 20—21. A öftrum tím- um er lyfjafræftingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opift virka daga kl. 9—12.30 og 14—18.1.okaft laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opift virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl, 9—12. _______________’ Þetta er gömul fjölskylduuppskrift en hingað til hefur enginn getað borðað hana. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Siini 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gcfnar i simsvara 18888. BORGARSPÍTAHNN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni efta nær ekki til hans (simi 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuftum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörftur. Dagvakt. Ef ckki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamift- stöftinni í sima 22311. Nætur- og helgidágn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unnií sima 23222, slökkviliftinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni:'Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Hcimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30 19.30. Fæftingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feftur kl. 19.30-20.30. Fæftingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. .15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandift: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshslið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mártud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aftra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsift Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsift Vcstmannacyjum: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. Vifilsstaftaspitali: Alla dpga frá kl. 15—16 og ' 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöftum: Mánud.—laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þrið judaginn 5. júní. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þetta verður rólegur og viðburöalít ill dagur hjá þér. Dveldu sem mest heima hjá þér þvi aö þar liður þér best. Vinur þinn færir þér ánægjuleg tíðindi í kvöld. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Breyttu ekki út af vananum í dag og taktu ekki mikilvæg- ar ákvarðanir. Þér líður best í fámenni og ættir að reyna að hvíla þig. Sinntu áhugamálum þínum. Hrúturinn (21. mars — 20. april): . Lítiö verður um að vera hjá þér, en dagurinn er hentugur til að huga aö framtíðinni. Hafðu samband við vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Nautið (21. april — 21. maí): Dagurinn verður viðburðasnauður hjá þér og er líklegt að þér leiöist. Stutt ferðalag með fjölskyldunni gæti reynst mjög ánægjulegt. Kvöldið verður rómantískt. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Sáttfýsi þín verður mikil í dag og þú átt gott með að um- gangast annað fólk. Vinur þinn leitar til þín í vandræðum sinum og ættirðu aö veita honum þá hjálp sem þér er unnt. Krabbinn (22. júni — 23. júli): Lítið verður urn að vera hjá þér í dag. Geföu þér tíma til að sinna áhugamálum þínum og gæti stutt ferðalag veriö ánægjulegt. Dveldu heima hjá þér í kvöld. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Dveldu sem mest í faðmi f jölskyldunnar í dag því aö þar líður þér best. Láttu ekki vini þína ráðskast með tima þinn og hikaöu ekki við að segja hug þinn. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú hittir gamlan vin þinn og munuö þið eiga ánægjulegar stundir við að rifja upp liðna tíð. Skapið verður gott og þú ert sáttur við hlutskipti þitt. Haföu það náðugt í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Mikil værð verður yfir þér í dag og veröur lítiö úr verki hjá þér. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í Ijós því að fólk tekur mark á því sem þú hef ur f ram að færa. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn er tilvalinn til aö huga að þörfum fjölskyldunn- ar og til að vinna að endurbótum á heimilinu. Gerðu ekki of miklar kröfur til annarra og vertu þolinmóður. Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér mun leiðast í dag enda verður lítið um að vera hjá þér. Dveldu sem mest heima hjá þér og farðu varlega í umferðinni. Sjálfstraustið er af skornum skammti. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú verður nokkuð viðkvæmur í dag og iítið þarf til að særa tilfinningar þínar. Forðastu fólk, sem fer í taugarn- ará þér, því að ella kann að koma til harövítugra deilna. simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,' simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Hcim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16,- simi 27640.. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: b'annborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið dagíega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Scltjarnar ncs, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri súni 24414. Keflavik simar 1550 cftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, simi 53445. Siniabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vest- inannacyjum tilkynnist i 05. * Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum cr svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kcrfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana, Krossgáta ) z t* ? J 8 1 /0 1 IZ 13 77" 1 *1 /? 18 1 ,4 Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur^ simi 27311, Selt4arnarnos«ími4576&. - - Lárétt: 1 hnifur, 5 treg, 8 tala, 9 kyrrð, 10 kyn, 11 kvabb, 12 fisknum, 15 tóg, 17 sterkur, 19 hræðast, 20 knæpumar. Lóðrétt: 1 brögð, 2 planta, 3 rifrildi, 4 atvinnuvegur, 5 borgar, 6 leiðu, 7 kað- all 13 kúgar, 14 þýfi, 16 fugl, 18 eyða. Lausn á síðustu krossgátu Láiétt: 1 Belgía, 7 ári, 8 lesa, 10 læsa, 12 inn, 13 ostur, 14 an, 15 kamar, 17 sumu, 19 sár, 21 ið, 22 árana. Lóðrétt: 1 bál, 2 er, 3 lista, 4 glaumur, 5 asnar, 6 kannar, 9 eir, 11 æsku, 13 ofsi, 16asa, 18 má, 20 án.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.