Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 36
36 DV.MÁNUDAGUR 4. JUNI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast Hjálp,hjálp. Miöaldra hjón óska eftir aö taka 2ja herbergja íbúö á leigu strax. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitiö, eru ágötunni.Uppl. ísíma 78405. Kona meö 13 ára dóttur óskar eftir íbúö, helst í vesturbæ, góöri um- gengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 83280 eöa 28174. Reglusöm og ábyggileg 3ja manna fjölskylda, óskar eftir 3ja herb. íbúö á leigu strax, helst í vestur- eöa miöbæ. Einhver fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 27028. Tvö pör frá Akureyri, sem eru í námi í Kennaraháskólanum og trésmíöi, óska eftir 4—5 herbergja íbúð á sanngjörnu veröi frá 1. ágúst. Má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 96-24804. 4—5 herb. íbúð óskast fyrir hjón sem eru aö koma heim frá námi er- lendis meö 3 börn. Uppl. í síma 82079. Einstaklingsíbúð óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 13560 á skrifstofutíma. L LANDSVIRKJUN ! BREYTT _ SÍMANÚMER Símanúmeri Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68 Reykjavík, hefur verið breytt í 686400 frá og með 1. júní 1984. Landsvirkjun Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á lóð við Bakkalág í Grindavík, eign Dráttarbrautar Grindavíkur hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðmundar Jónssonar hdl., Jónasar Aðalsteinssonar hrl., Iðnlánasjóðs og Framkvæmdastofnunar ríkisins fimmtudaginn 8. júní 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hafnargötu 7B í Grindavík, eign Ný- smíða og viðgerða hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu db. Einars Viöars hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Gunnars Guðmundssonar hdl., Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., Jóns Ingólfssonar hdl., Jóns Halldórssonar hdl., Gísla B. Garðarssonar hdl., Skúla Pálssonar hrl., Valgarðs Briem, hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Jóns G. Briem hdl., Gylfa Thorlacius hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Iðnlána- sjóðs, föstudaginn 8. júni 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Fitjabraut 6a, Njarðvik, eign Lindu Bjarkar Sigurvinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Hjaltasonar hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands, Brunabótafélags ís- lands og Njarövíkurbæjar miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Víkur- braut 2B, Grindavík, þingl. eign Valgerðar Snorradóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. fimmtudaginn 7. júni 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Miðaldra maður óskar eftir herbergi, starfar í Reykjavík, en er bú- settur utanbæjar. Uppl. í síma 14630 á kvöldin. Tvær systur frá Akureyri, háskólanemar, 20 og 21 árs, vantar 2—. 3 herbergja íbúö strax. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla. Nánari uppl. gefnar í síma 14000 í Reykjavík. Hjón og 4ra ára dreng vantar íbúö fyrir 15. júlí, helst í vestur- bænum. Nánari uppl. í síma 75775 eftir kl. 18. ____________ Við missum ibúðina 1. ágúst. Vill einhver leigja tveimur pörum í námi 4—5 herb. íbúö. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 18114 eftir kl. 17. Óska eftir einstaklingsíbúö eöa lítilli íbúð á leigu. Uppl. gefur Pétur í síma 35051 og 75139 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu gott herbergi eöa einstaklingsíbúö sem fyrst. Uppl. í síma 39846. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu í Reykjavík eöa Kópavogi fyrir erlenda þjálfara. Ibúöin þarf að leigj- ast í minnst eitt ár. Uppl. í síma 72870 kl. 10—18 alla daga. TVær stúlkur, fóstra og fóstrunemi, óska eftir 3ja herb. íbúð. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í sima 621137, vinnusími 78944. Þóra. Fóstra, sem starfar i Kópavogi, óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Góðri og rólegri umgengni er heitið, einnig skil- vísum greiðslum. Uppl. í sima 43926. Vantar geymsluhúsnæði, helst meðalstóran bílskúr. Vinsaml. hafið samb. við aulglþj. DV í síma 27022. H—666 Tækniskólanemi utan af landi óskar eftir einstaklings- íbúð eða herbergi nú þegar. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. i síma 45074. HVERGERÐINGAR FERÐAFÓLK Ti/ sölu mikið úrva/ af: • SUMARBLÓMUM • FJÖLÆRUM PLÖNTUM • P0TTAPLÖNTUM Varmahlið 2. Hveragerði. Simi 99-4159. LÍMMIÐAR Hagkvæm og vinsæl lausn til hvers konar merkinga. Við prentum límmiðana þína fyrir þig. LÍMMERKI ! SÍÐUMÚLA21. SÍMI31244. ! NOACK RAFGEYMAR FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilalramleiöendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nota NOACK ralgeyma vegna kosla þeirra. Óska eftir herbergi, góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 27382 eftirkl. 19. Við erum þrjú utan af landi og viljum leigja rúmgóöa íbúö, 2ja herbergja, sem næst Háskól- anum. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 95—5221 eftirkl. 19. Atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði óskast. 70—80 ferm. verslunarhúsnæði óskast, þarf að vera laust frá og með miðjum júlí. Uppl. í síma 12135. Til leigu á góðum stað í gamla bænum 80 ferm. húsnæði sem gæti hentað fyrir léttan iðnað, teikni- stofu, heildsölu og margt fleira. Hafið samband við auglýsingarþj. DV í síma 27022. H—646. Óskum eftir að taka á leigu ca. 100- ferm. iönaöarhúsnæði undir bílaverkstæði, helst í Kópavogi. Tilboö óskast sent DV merkt „3002”. 4—70 fm húsnæði óskast undir saumastofu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—762. Bílskúr eða annað húsnæði, ca 30 fm, óskast á leigu fyrir trésmiöa- föndur. Uppl. í síma 30462. Strax. Atvinnuhúsnæöi óskast til leigu fyrir lager og skrifstofur. Æskileg stærö ca 70—120 ferm. Uppl. í síma 76291. Gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð í boði. Bjartur og skemmtilegur salur án súlna, 430 fm. Auk þess aðstaða og skrifstofuhús- næöi, 230 fm eöa samtals 660 fm. Húsnæöinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Starfskraftur óskast strax til ræstinga. Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50. Fullorðin kona óskast í 2—3 mánuöi í nágrenni Isafjarðar (sumarhús) til aðstoöar og félags- skapar fulloröinni konu, fæöi og hús- næöi, laun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 72086 eftir kl. 18. Vanur gröfumaður. Vantar vanan gröfumann á Case traktorsgröfu. Aöeins vanur maöur. Uppl. í síma 39259 eftir kl. 20. Meiraprófsbílstjóri óskast til afleysinga á vörubifreiö út sumarið. Uppl. í síma 31590 miUi kl. 17 og 18. Gröfumaður óskast á MF 50 B traktorsgörfu. Aöeins vanur maöur kemur til greina. Mikil vinna. Uppl. í síma 74296. Starfsstúlka óskast á sólbaösstofu, æskilegur aldur 25—30 ár. Uppl. aö Laugavegi 99. 16 ára stúlka óskar eftir starfi, t.d. húshjálp, barnapössun eöa skúringastörf. Er vön. Uppl. í síma 33714, María. Stúlka, 20—25 ára, óskast til afgreiöslustarfa frá kl. 13— 18. Uppl. á staönum frá kl. 18—20. Hígas, tískuverslun, Laugavegi 97. Óska eftir vandvirkri konu tU þess aö taka að sér léttan heima- saum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—700. Rafvirkjar. Oskum eftir að ráöa rafvirkja. Uppl. í sima 81775. Rafstýring hf. Óskum cftir manni til afleysinga í kjörbúö í ca 1 mánuö, þekking á kjöti og sögun nauðsynleg. Uppl. í síma 44140 á verslunartíma. Vörðufell, Kópavogi. Stúlkur óskast tU vinnu á innskriftarborðum um helgar, helst vanar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. Atvinna óskast Er vanur járnavinnu og allrahanda verkamannavinnu og vantar mikla vinnu í sumar, viö hvaö sem er — hvar sem er. Uppl. í síma 91- 25743. Vanur matsveinn óskar eftir skiprúmi á farm- eöa fiskiskipi. Uppl. í síma 32920. 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 78965. Þarf ekki einhver aö láta selja fyrir sig lager, t.d. úr verslun sem hefur hætt. Margt kemur til greina en vefnaöarvara, hvers kyns tauvara, er æskileg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—701. Atvinnurekendur ath.! Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur meö menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnulífsins. Símar 15959 og 27860. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Einkamál Maður á besta aldri óskar að kynnast konu, giftri eða ein- hleypri, á aldrinum 25—50 ára með til- breytingu í huga, algjör trúnaður. Til- boð sendist DV merkt „2787“ fyrir 6. júní ’84. Ungan reglusaman mann, 37 ára, 167 cm, langar aö kynnast konu á svipuðum aldri. Má eiga börn. Kannski eigum viö sameiginleg áhuga- mál. Sendu svar til DV merkt „Von 1984”. Pottþéttur ferðaféiagi á kr. 349. „Á felgunni”, 19 feröalög. All- ar frekari upplýsingar á næsta snældu áningastað. Dreifingu ferðafélagans sívinsæla fyrir fólk á öllum aldri annast Fálkinn hf. Varadekkiö sem styttir stundir og treysta má. Þor 006. Tilkynningar Söngfólk. Get bætt við mig nokkrum nemendum í einkatímum í sumar. Már Magnússon óperusöngvari, sími 27404. Skemmtanir Dísa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viðskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuöust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekið Dísa, sími 50513. Sveit Sumardvalarheimili í sveit fyrir börn. Erum að opna nýtt barnaheimili í sveit fyrir stúlkur og drengi á aldrinum 6—9 ára. Farið verður á hestbak a.m.k. einu sinni í viku, gönguferðir með nesti, sundlaugarferð einu sinni í viku, kvöld- vökur og margt fleira. Ferðir verða frá Akranesi, Borgarnesi og Reykjavík. Uppl og pantanir í Túngu, sími 93—3956. 14 ára strákur óskar eftir aö komast á gott sveitaheimili, helst á Suöurlandi. Hefur veriö í sveit áöur. Uppl. ísíma 92-3417. Tökum börn í sveit í júnímánuði á aldrinum 6—11 ára, erum í Húna- vatnssýslu. Hafið samband viö auglþjr DV í síma 27022. H—715. Tek börn í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-3874. Lestrarnámskeið fyrir 4—6 ára börn. Kenni ensku, þýsku, dönskum og spænsku. Islenska fyrir útlendinga. Sími 21902. H—569.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.