Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 32
32 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Túngötu 19, Grindavík, þingl. eign Jens Valgeirs Óskarssonar, fer fram á eign- | inni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn íGrindavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Bræðratungu, neðri hæð, Grindavík, eign Sigurðar Óla Sigurðssonar og Ragnheiðar A. Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhjálms Þór- hallssonar hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Áma Grétars Finns- sonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Tryggingastofnunar rikisins fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðar- hrauni 19, Grindavík, þingl. cign Skúla Óskarssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og innheimtumanns rikissjóðs fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingabiaöinu á fasteigninni Faxabraut 27h, Keflavik, þingl. eign Ríkharðs Jósafatssonar og Söndm Svavars- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hafnar- götu 16a, suðurenda, Keflavík, þingl. eign Sigurðar S. Matthíassonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. miövikudaginn 6. júní 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuvegi 47, Keflavik, þingl. eign Sjafnar Olgeirsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Páls A. Pálssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaöinu á fasteigninni Kirkju- teigi 15, Keflavík, þingl. eign Rúnars Guðjónssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Heiðarvegi 21, efri hæð, Keflavík, eign Frímanns Ottóssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Sveins Hauks Valdimars- sonar hrl. og Veödeildar Landsbanka íslands fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Heimi KE—77, þingl. eign Heimis hf., fer fram við bátinn sjálfan í Keflavíkurhöfn að kröfu Byggðasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninni Greniteigi 7, Keflavik, þingl. eign Hilmars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Ævars Guðmundssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka tslands fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Kirkjuvegi 35, Keflavík, þingl. eign Björns Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. DV.MÁNUDAGUR 4. JUNI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu. Vegna flutninga til útlanda er til sölu 26” Bang & Olufsen litsjónvarp og B&O fjarstýrður útvarpsmagnari og plötu- spilari, JVC segulband, bæði svarthvítt og lit video leiktæki, Candy þvottavél. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 36127. 4ra manna tjald, sem nýtt, með himni, til sölu. Uppl. i síma 14766. Passap Duomatic prjónavél til sölu, mjög lítið notuð, með motor Deco og litaskipti. Uppl. í síma 32689. Vegna brottflutnings er til sölu: GE þvottavél, ísskápur, uppþvottavél, 14” litsjónvarp, unglingaskrifborð, tekkskrifborð með hillum og stóll, 2 nýjar dýnur, kommóður, barbie bílar og margt fleira. Sími 685974 eftir kl. 5. Mjög vel með farið sófasett og sófaborð, svart-hvítt sjón- varp og ísskápur til sölu. Uppl. í síma 46393 eftir kl. 18. Til sölu alaskavíðir og viðja, 3ja ára. Verð 18 kr. stk. og magnaf- sláttur. Uppl. í síma 33059 eftir kl. 19. Til sölu notaðir London sófar, tveggja og þriggja sæta, sófaborð, kommóða, standlampi, barnakerra, eldavél og tvö teppi. Uppl. í síma 76460. Garðeigendur. Þiö fáið blómin í garðinn að Skjól- braut 11 Kópavogi, sími 41924. Efnalaugavélar. Til sölu eru notaðar efnalaugavélar. Uppl. í síma 41453 eftir kl. 19. Sænskar innihurðir. Nokkrar gegnheilar sænskar inni- hurðir (kvistalausar) til sölu, stærð 70 x 2 metrar, verð 4300 stykkið. Uppl. í sima 15587 eftir kl. 18. Vöruúttekt á sólarlandaferð að andvirði 25. þús. kr. (gegnum feröa- skrifstofu) ekki skuldbundin ákveðin ferð heldur peningaúttekt í sólar- landaferð. Afsláttur fæst. Uppl. í síma 46880. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni8, sími 685822. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræðraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein- staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili og fleiri til að eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Veriö vel- komin. Iöunn, Bræöraborgarstíg 16, Reykjavík. Leikfangahúsið auglýsir: Hinir heimsfrægu Masters ævintýra- karlar komnir til Islands, Star Wars leikföng, brúðuvagnar, brúðukerrur, hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6 tegundir, Barbiedúkkur og fylgihlutir, ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn, Lego kubbar, Playmobile leikföng, Fisher Price leikföng, fótboltar, indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar, kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó með klemmu, sprengju og pipar, blek- tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend- um, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Bækurtilsölu: Frumútgáfur Halldórs Laxness: Barn náttúrunnar, Katólsk viöhorf, Vefar- inn mikli, Sjálfstætt fólk 1—2, Fótatak manna, Fréttir frá íslandi 1871—1890, Islandica 1—39, Kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn, Um frumparta ís- lenskrar tungu eftir Konráö Gíslason, tímarit Jóns Péturssonar, Islensk tunga í fornöld, Mállískur eftir Björn Guöfinnsson, bókaskrá Olaf Klose, rit Daníels Bruun, Eldfjallasaga Þorvald- ar Thoroddssen, kvæöi Bjarna Thorar- ensen 1847, Smávegis eftir Jón Olafs- son, Elliðavatni 1872 og margt fleira fágætt nýkomið. Bókavarðan, Hverfis- .götu 52, sími 29720. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar til sölu. Sími 686590. Til sölu 400 lítra ísskápur, skiptur, sem nýr, kr. 16.000; þvotta- vélasamstæða, Kenmore, bandarísk, sem ný, kr. 19.000; hjónarúm, tekk, meö áföstum náttboröum, kr. 5.000; eldhúsborð, sem nýtt, kringlótt á stál- fæti, kr. 2.000. Sími 92—3608. Sem ný Taylor ísvél til sölu. Uppl. í síma 44555 eða 75747 á kvöldin. Píanó til sölu á kr. 30.000 og svarthvítt sjónvarp á kr. 3000. Uppl. í síma 29817 eftir kl. 18.30. Til sölu barnavagn, Rafha eldavél, 2 innihurðir með körm- um, 4—6 raðstólar, lítiö notað gólf- teppi, ca 11 ferm., nýtt teppafilt, 20 ferm., ca 13 metrar grindverk úr smíðajárni og 2 stálvaskar. Sími 31106. Til sölu furukojur, tvöfaldur stálvaskur, bæsaöir skápar, hornsófasett og gardínukappi. Uppl. í síma 685963. Til sölu svefnsófi, 1200 kr., gulbrúnt cover á 600 kr. og arfaskafa á 100 kr. Til sýnis í dag að Suöurhólum 22,1. hæö til vinstri. Til sölu sófasett, 3 + 1 með sófaboröi, símabekkur, stereoskápur, saumavél í skáp, Walther reiknivél, bakburðarstóll, skatthol úr álmi, Braun hárburstasett með blásara og golfpoki. Uppl. í síma 82354. Ofnar til sölu, 8 olíufylltir ofnar og 3 þilofnar. Sími 92-1354. Til sölu eru tveir ruggustólar og ein tvíburakerra. Uppl. í síma 17985 eftirkl. 17. Tölva, labb-rabbtæki, skanner. Til sölu ný Sinclair tölva (48 K), ljósa- penni og talbox og labb-rabbtæki, 6 rása, einnig Regancy tölvuleitari, 16 rása. Uppl. í síma 78212. Til sölu sendimagnari 300 W útiloftnet, AM, FM og SSB, fyrir 27 Mhz. Hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022. H—621. Til sölu tauþurrkari og Candy þvottavél. Uppl. í síma 92— 1368. Til sölu Amsterdamferð, fram og til baka, á góðu veröi. Uppl. í síma 12153 eftir kl. 19. Golfsett, Wilson 1200 LT, einnotað, verð 19.500. Uppl. í síma 40206. CB talstöð með breyti og stöng til sölu. Uppl. í síma 92-3932 eftir kl. 19. Vegghillusamstæða, skrifborð, Rowenta borðofn og 2 hátal- arar til sölu. Uppl. í síma 26608 eftir kl. 19. Til sölu nýtt Dual trace 5” Leader Oscilloscope á 29 þús., þráð- laus sími á 9000, svarthvítt sjónvarp á 5000, rafsuðuvél, 140 amp, á 3000, Westinghouse ísskápur á 3000 og fólksbílakerra á 8000. Uppl. í síma 23411. Til sölu vegna flutnings: 20” litsjónvarp, Philips hljóm- flutningstæki, sófasett (3+2+1), furu- sófi og skíði með bindingum, 110 cm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 53884. Nýlegur Scandia barnavagn, ný eldavél meö sléttu, hvítu borði, Hus- qvarna uppþvottavél sem þarfnast lagfæringar og ónotaður rauður skíða- galli nr. 42 til sölu. Uppl. í síma 46123. Hvítt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 20627 eftir kl. 19. 2 heimasmíðaðir sófar og hringborð, gott sem hornsett, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 46437. Sláttuvél. Rafknúin Black og Decker sláttuvél, lítiö notuð, til sölu. Odýr. Uppl. í síma 686274. 2ja manna bakpokatjöld til sölu. Uppl. í síma 42237 eftir kl. 18. Bátavagn. Nýr 4ra hjólavagn fyrir 20—25 feta sportbát tilsölu. Uppl. í síma 92i25.76_... Óskast keypt Óska eftir að kaupa góða sláttuvél, bensín. Uppl. í síma 92—1947 eftir kl. 19. Vil kaupa stóra loftpressu. Uppl. í síma 86024. Vil kaupa notaóa þökuskurðarvél. Uppl. í síma 99—5046. 150 lítra vatnshitakútur fyrir neysluvatn óskast, æskilegt afl er 2—5 kw. Sími 74464 eða 44913 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa, örbylgjuofn, pylsupott og poppkorns- vél. Uppl. í síma 99-4457 á kvöldin. Rennibekkur. Oska eftir rennibekk, járnsög og súlu- borvél, einnig Tig suöu fyrir ryöfrítt stál. Uppl. í síma 54901 eöa 54786. Óska eftir 312 volta rafmagnsrúllum. Uppl. í síma 96-71799. Lager- eða geymsluhillur óskast, 6—10 metra langar, 3 hæðir. Æskileg breidd 45—65 cm. Uppl. í síma 12228. Verslun Ódýrt. Straufrítt sængurfataefni, 25% afslátt- ur, kvenblússur, 20% afsláttur, borð- dúkar 10% afsláttur, lakaléreft frá kr. 71.- metrinn, vaömálsvendarlakaefni frá kr. 110,- metrinn. Opiö kl. 14—18. Verslunin Anna Gunnlaugsson Star- mýri 2, sími 32404. Springdýnur. Framleiðum springdýnur eftir máli, gerum við'gamlar springdýnur. Höf- um einnig teygjulök í úrvali. Spring- dýnur, sími 42275. Höfum opnað nýja og glæsilega málningarvöruversl- un í Hólagarði í Breiðholti. Allt til málunar úti og inni, allir litir í fúa- varnarefni. Opiö kl. 9—19 mánud,— fimmtud., 9—20föstud., 9—16 laugard. Litaland, Hólagaröi, sími 72100. Megrunarfræflar — blómafræf lar. BEE-THIN megrunarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow- er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs- ævisaga Noel Johnson. Utsölustaður Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl. 10—14. Sendi um allt land. Ódýrir, nýir radialhjólbarðar 155X12 á kr. 2.045, 135x13 á kr. 1.630, 155X13 á kr. 2.050, 165x13 á kr. 2.150, 185/70x13 á kr. 2.450, 185x14 á kr.’ 2.550, 155x15 á kr. 2.150, 165x15 á kr. 2.300. Einnig eigum við fyrirliggjandi mikið úrval af sóluðum radial- og nælonhjólbörðum. Hjólbarðaverkstæö- ið, Drangahrauni 1, Hafnarfirði, sím- ar 52222 og 51963. Sendum í póstkröfu. Fyrir ungbörn Mjög fallegur barnavagn til sölu, verö kr. 6 þús. Uppl. í síma 53685. Tvíburavagn til sölu, góður og vel meö farinn, einnig tvíburaregnhlífarkerra, stór tvíbura- kerra, bílstóll, lítill stóll og skiptiborö til sölu. Uppl. í síma 54181 eftir kl. 20. Silver Cross barnavagn. Til sölu er ársgamall, mjög vel'meö farinn Silver Cross barnavagn, dökk- blár að lit, veröhugmynd kr. 8000. Á sama staö óskast góð saumavél til kaups. Uppl. í síma 32970 eftir kl. 18. Ódýrt-kaup-sala-leiga- notað-nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bílstólar kr. 2.145, barnamyndir kr. 100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 9—18 laugardaga kl. 10—14. Móttaka vara e.h. Barna- brek, Oðinsgötu 4, sími 17113. . . „

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.