Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 37
DV.MÁNUDAGUR 4. JUNI1984. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Eg skal fylgjast með því sem fram fer. MODESTY BLAISE Vill ekki einhver kaupa1 skammbyssur? Við seljum þær. ódýrt þessa viku. Tapað -fundið Kvenmannsgullhringur tapaðist síðastliðið þriðjudagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 71997. Fyrirtæki ;Fyrirtæki—innheimtuþjónusta — verðbréf. Verslanir, söluturnar, heild- sölur og fyrirtæki í þjónustu og iðnaði óskast á söluskrá, einnig atvinnuhús- næði. Fjöldi kaupenda á skrá. Önn- umst kaup og sölu allra almennra veröbréfa. Innheimtan sf. i mheimtu- þjónusta, Suðurlandsbraut 10, sími 31567, opiö 10-12 og 13.30-17. Barnagæsla 13 ára stúika óskar eftir aö passa börn, helst í efra Breiðholti. Uppl. í síma 72403 eftir kl. 18. Óska eftir 12—14 ára stelpu til aö passa 3ja ára strák hálfan daginn, helst í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 81607 eftir kl. 18. 12 ára stúlka óskar eftir barnagæslu í Fossvogs- eða Bústaðahverfi. Uppl. í síma 30034. 14 ára barngóð stúlka óskar eftir að passa barn eða börn. Er í Breiðholti. Sími 45029. 12 ára stelpa óskar eftir að passa 1—2 ára barn, hálfan daginn í júlí og ágúst, helst á Seltjarnar- nesi eða í vesturbæ. Uppl. í síma 14150, Kristín, bý sjálf á Seltjarnarnesi. Oli gamli á afmæli í dag. Hann vill fá morgunmatinn í rúmið. //9/ Nú gekk vel, Trixí! Ég seldi hús og fékk tilboð í annað. 13 ára stelpa óskar eftir að passa barn í sumar, býr í Langagerði. Sími 686274. Skák Á heimsmeistaramóti skáktölva hlaut Fidelity Elite heims- meistaratitilinn. Fidelity Chess Challenger skáktölvan var þar tilnefnd besti valkostur hins almenna skák- manns. Fidelity Chess Challenger skáktölvan kostar aðeins 12.900 krónur. 9 styrkleikastillingar. Um 1700 ELO stig. Snjöll skáktölva á snjöllu veröi. Nesco, sími 27788. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma, samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opið á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (móti ryövarnaskála Eimskips). Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stærðum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga. Sími 621177. Steinflísar á þök. Gefum steinflísar. Uppl. í síma 27916. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.