Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 47
DV.MÁNUDAGUR 4. JUNÍ1984. 47 Mánudagur 4. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Kanadísk og norsk lög. Moni- que Leyrac, Gilles Vineault og Nora Brockstedt syngja. 14.00 „Endurfæðingin” eftir Max Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les þýðingusína (3). 14.30 Miödegistónleikar. 14.45. Popphóífið. — Siguröur Krist- insson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. — Sigrún Bjömsdóttir og Sverrir Gauti Diego. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Mörður Arnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. ÞorsteinnJ. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Hugað í Hlín. Jórunn Olafsdóttir frá Sörlastöðum les úr ársriti íslenskra kvenna. b. Siysið við Málmey. Þorbjöm Sigurðsson les frásöguþátt eftir Bjöm Jónsson í Bæ. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist. Þorkeil Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsund og ein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýö- ingu Steingríms Thorsteinssonar (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Kammertónlist. a. „Trio concertant” í G-dúr eftir Friedrich Kuhlau. John Damgaard Madsen, Claes Eriksson og Gert von Biilow leika á píanó, flautu og selló.. b. „Grand Duo concertant” í Es-dúr op. 48 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Cyril Preedy leika á klarinettu og píanó. 23.10 Norrænir nútímahöfundar. 11. þáttur: John Gustavsen. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 A rólegu nótunum. Tón- listar- og viðtalsþáttur. Stjóm- andi: ArnþrúðurKarisdóttir. 16.00—17.00 Á norðurslóðum. Gömul og ný dægurlög frá Noröurlöndum. Stjórnandi: KormákurBragason. 17.00—18.00 Asatími. Umferðarþátt- ur. Stjómendur: Ragnheiður Davíðsdóttir og Júlíus Einarsson. Sjónvarp EVIánudagur 4. júní 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Myndlistarmenn. 1. Einar Hákonarsson, listmálari. Kynn- ingarþættir um íslenska listamenn sem Sjónvarpiö hefur látið gera í tilefni Listahátíðar 1984. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson list- fræðingur. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 20.45 Regndansinn. Finnsk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Leikstjóri er Kari Paljakka en leikendur eru finnskir leiklistar- nemar. Brugðiö er upp mynd af ungu fólki sem er að hlaupa af sér homin og er ekki ennþá undir það búið aö axla mikla ábyrgð. Þýðandi: Kristín Mantyia. (Nord- vision — Finnska sjónvarpiö). 21.25 Vika vatnsins. Verðlauna- ’mynd frá BBC gerð í samvinnu við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Myndin er um lífsbaráttu fólks á þurrkasvæði í Afríku og beinist athyglin emkurn að hjónum nokkrum í sveitaþorpi i Efra-Volta og ungri dóttur þeirra. Þýöandi: JónO. Edwald. 22.05 Iþróttir. Umsjonarmaður Bjarni Felixson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Ung stú/ka við vatnsburð. Sjónvarp kl. 21.25: Að lifa án vatns Við Islendingar þurfum varla aö óttast þurrka né það að deyja úr hungri vegna skorts á rigningu, en árin 1973—74 dóu rúmlega tvö hundr- uð þúsund manns, sem er nálægt því að vera fólksf jöldi Islands, úr hungri vegna þurrka á Sahel svæðinu í Vestur-Afríku. Nú, tíu árum síöar, er ástandiö jafnvel enn verra því miklir þurrkar hafa verið á þessu svæði aö undanförnu en það er í suðurjaðri Sahara. Líf fólksins á þessu svæði er afar erfitt, en einna erfiðastur er sá tími þegar gamla uppskeran er að veröa búin og sú nýja á enn eftir að spretta. I mynd þeirri sem er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld, og nefnist Vika vatnsins, er lífsbaráttu fóiksins á Sahel svæðinu lýst. Minata og Boureima eru hjón í þorpi sem heitir Somiaga í Efri-Volta og lýsa þau daglegu brauöstriti sínu og stöðug- um áhyggjum af því hvemig þau geti haldiö lífi. Minata hefur einnig áhyggjur af dóttur smni, sem er 10 ára, vegna þess að hún er komin á þann aldur sem vígsla inn í hóp full- orðinna fer fram, og þá þarf hún að gangast undir umskurð. Þaö var BBC sem geröi þessa mynd í samvinnu við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Höfundur og kynnir er Peter Adamson en hann hefur látið málefni þriðja heimsins til sín taka og sérstaklega hvemig f jölmiðlar f jalla um þau. SJ Sverrír Gauti Diego, annar stjórn- enda Siðdegisútvarps. Útvarp kl. 17.10: „Ekki þátturheldur síðdegisútvarp” Nýr dagskrárliður, Síðdegisútvarp, er í útvarpinu í dag kl. 17.10 en fyrsta útsending þessa liös var sl. föstudag. Umsjónarmenn Síðdegisútvarps eru Sverrir Gauti Giego og Sigrún Bjöms- dóttir en síðar í mánuðinum mun Guö- finna Ragnarsdóttir bætast í hópinn. Sverrir Gauti vildi taka það skýrt fram að ekki bæri að kalla Síðdegisút- varp þátt heldur skyldi það nefnt sínu rétta nafni, Síðdegisútvarp. Þar mun verða f jallað um allt milli himins og jarðar ef svo má segja. T.d. menning- armál og listir, atvinnu og viöskipti, neytendamál, heimili og mannlífið yfirleitt. Síödegisútvarpiö verður að mestu í beinni útsendingu og verður á dagskráallavirkadagakl. 17.10. I morgunútvarpi mun hlust- endum kynntur símatími stjómenda Síðdegisútvarpspins og geta þeir þá lagt spumingar fyrir ákveðnar persónur sem reynt verður að svara þann sama dag ef mögulegt er. I Síðdegisútvarpi í dag verður fjallað um listahátíð og líklega verður spjallað við einhverja aðstandendur hennar. SJ Sjónvarp kl. 20.40: Myndlistarmenn kynntir Nú stendur yfir Listahátíð í Reykja- vík 1984 og i tilefni af því verða sýndir í sjónvarpi stuttir kynningarþættir um nokkra meðlimi Félags íslenskra myndlistarmanna. Féiagið leitaði sjálft til sjónvarpsins um gerð þessara þátta og em þeir framlag félagsins til listahátíðar. En þættirnir verða sýndir á meðan hátíöin stendur yfir. Halldór Björn Runólfsson listfræð- ingur haföi umsjón meö gerð þáttanna, en stjórn FIM sá um val listamann- anna. Hver þáttur er aðeins þriggja til fimm mínútna iangur og hafa stjóm- Einar Hákonarson iistmáiarí kynntur i kvöld. endur því bundið sig við afmarkað svið hvers listamanns. Athyglinni er beint að vinnu iistamannsins hér og nú, en þróunarferill og æviágrip látin liggja milli hluta. Markmiö þáttanna er að draga fram í dagsljósið þá fjölbreytni lista og listamanna sem rúmast innan vébanda Félags íslenskra myndlistar- manna. I fyrsta þætti, sem er á dagskrá í kvöld kl. 20.40, verður Einar Hákonar- son listmálari kynntur. Þættirnir verða á dagskrá strax eftir fréttir og auglýsingar og er einn listamaöur kynnturíhverjumþætti. SJ rauNDi Fastfiíína-sala, llverfisgötu 49. Daglega ný söluskrá. ÆGISGATA. 150 fm. stór hæð í vel byggðu steinhúsi. Hæðin hentar vel fyrir tannlæknastnfu, skrrt stofu eða til íbúðar. Góð kjör. Verð 2,0. DALSEL, 4RA herbergja óvenjufalleg íbúð með góðum furuinntétting- um. Ibúðin er laus til afhendingar I október. Verð 1950. Pantið söluskrá. 29766. /Uý söluskrá daglega. ÁLFTAMÝRI, þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð i blokk. Tvö rúmgóð svefnherbergi og stofa. Ný teppi, eldri innréttingar. Verð 1,6. ARNARHRAUN, HF. tveggja herbergja ibúð í verslunarmiðstöð. Ibúðin er á jarðhæð. Hagstæð lán geta fylgt. Hæglega mætti breyta húsnæðinu í t.d. video- leigu. Verð 1,2. rauNDi Fastoignasala, Hverfisgötu 49. Daglega ný söluskrá. LANGAHLÍÐ 85 fm tveggja herbergja íbúð. Rúmgott svefn herbergi. Stór stofa með glæsilegu útsýni yfir Miklatún og vinnuherbergi í risi. Eldri innrétt ingar. Verð 1500 þús. Veístu að ungt par með sparímerki og full lifeyrissjóðsréttindi ■ getur keypt 2ja—3ja her- bergja ibúð. Hringdu i sima 29848 og fáðu nánari upp- lýsingar. Þú getur meira en þú heldur. Hringdu í ráð- gjafann á Grund, s. 29848, strax í dag. SLÁID Á ÞRÁÐINN: simi: 29766 Opið 9—19 Hægviðri um allt land, þoku- bakkar við strendur, einkum norðanlands og austan, víöast létt- skýjað inn til landsins. Veðrið hér og þar island kl. 6 í morgun. Akureyri skýjað 9, Egilsstaðir alskýjað 5, Grímsey skýjað 8, Höfn skýjað 11, Keflavíkurflugvöllur skýjaö 8, Kirkjubæjarklaustur skýjaö 8, Raufarhöfn skýjað 7, Reykjavík skýjað 9, Sauöárkrókur skýjað 9, Vestmannaeyjar alskýjað 8. Útlönd kl. 6 í morgun. Bergen skýjaö 16, Helsinki skýjaö 19, Osló skýjað 14, Stokkhólmur þokumóða 19, Þórshöfn alskýjað 9. Útlönd kl. 18 í gær. Algarve alskýjaö 17, Amsterdam rigning 12, Aþena léttskýjað 22, Berlín skýjaö 23, Chicagó heiðskírt 26, Glasgow skúr á síðustu klukkustund 12, Frankfurt alskýjað 22, London létt- skýjað 15, Los Angeles skýjað 21, Lúsemborg alskýjað 10, Miami heiðskírt 29, Montreal alskýjaö 17, Nuuk alskýjað 3, París skýjað 15, Vín skýjaö 24. Gengið GENGISSKRÁNING nr. 105 ~ 04. júni 1984 kl. 09.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29,330 29,410 29,690 Pund 41,348 41,461 41,038 Kan.dollar 22,630 22,692 23,199 Dönsk kr. 2,9925 3,0006 2,9644 Norsk kr. 3,8255 3,8359 3,8069 Sænsk kr. 3,6856 3,6957 3,6813 Fi. mark 5,1420 5,1560 5,1207 Fra. franki ' 3,5763 3,5860 3,5356 Belg. franki 0,5392 0,5406 0,5340 Sviss. franki 13,1998 13,2358 13,1926 Holl. gyllini 9,7547 9,7813 9,6553 V-Þýskt mark 11,0118 11,0419 10,8814 ít. líra 0,01774 0,01779 0,01757 Austurr. sch. 1,5664 1,5706 1,5488 Port. escudo 0,2120 0,2125 0,2144 Spá. peseti 0,1947 0,1952 0,1933 Japansktyen 0,12783 0,12818 0,12808 írskt pund 33,495 33,586 33,475 SDR Isérstök 30,8953 30,9789 dráttarrétt.) Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.