Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 19
I)V .MÁNUDAGUR 4. JUNI1984., 19 | VIDEOLEIGA ■ ■ TIL SÖLU ■ 177/ sölu er videoleiga í fullum rekstri á einum besta stað í Hafnarfirði. Hafið samband við auglýsinga- | þjónustu D V, sími27022. ítalskir sumarskór Litir: svartir, dökkbláir og skœr- bláir. Stœrdir 36—41. Verd 1.900. Litir: millibláir, svartir og brún ir. Stœrdir 36—41. Verd 2.500. Litir: rauðir, sœgrœnir, raud- brúnir og svartir. Stœrdir 36—41. Verd 1.900. Litir: rauðir, svartirog bláir. Stœrðir 36—41. Verð 2.500. Litir: sœgrœnir, rauðir og gráir. Stœrðir 36—41. Verð 2.500. Póstsendum MKIUKMR Klapparstig 30 slmi 17812 ! Sjálftrekktir ■ míníbílar, 1 12 gerðir ■ 4x4 TORFÆRUBÍLAR, I 10 gerðir I I Jaustra ceji__ Kaupmenn — innkaupastjórar, hafið samband. Heildsölubirgöir. INGVAR HELGASON HF. VONARLANDI V/SOGAVEG, SIMI 37710 ! L B.B. BYGGI AVORUR HE Nethyl í, Ártúnsholti, Sími 687447 og Suðurlandsbraut 4, Sími 33331 ^fÉtjp Fljótandi álklœðning Stór kostur þessarar þakklœdningar er sá að hana má bera á gömul pappaþök þótt illa séu farin af veðrun eda leka. Þetta efni er vatnsþétt, endurkastar hita, verndar gegn vedrun og minnkar fokhœttu ad mun, stenst tiel útfjólubláa geisla sólarinnar. Þetta efni er mjög teggjanlegt, sterkt og innþornar ekki en hefur mjög sterkan slit- flöt. Þar sem um engin samskeyti er ad rœda , sparar þetta kostnadinn vid upphitun hússins. Vidhaldskostnadur er sáralítill en gera má rád fyrir ad setja eina umferð af efninu á 10—12 ára fresti sem er ólíkt þeim kostnadi að þurfa ad mála bárujárnid á 3—4 ára fresti. Þetta efni stenst vel alkalí, sýrur og seltu og önnur óhreinindi. Fœst í litum. Höfum 11 ára gamlar þakklœðningar og skriflegar yfirlýsingar um ástand þakanna í dag. Tökum ábyrgð á efni og vinnu. Hagstæðir greiðsluskilmálar á efni og vinnu. Hafið samband og kynnið ykkur verð og greiðslukjör. Leitið tilboð tímanlega. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Dæmi: Þú greiðir 30% út og eftirstöðvar á allt að 6 mánuðum. Allar upplýsingar veitir Gunnar E. Magnússon múrari, Kleppsmýrarvegi 8. Verkval, Akureyri, Sími 81058. Eftir kl. 18 sími 20623 sími 96-25548

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.