Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 30
30 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Brekku- stíg 7, efri hæð, Sandgerði, þingl. eign Ölafs Davíðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtu- manns ríkissjóðs miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 16.15. Sýsiumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Brekkustíg 5, efri hæð, Sandgerði, þingi. eign Sigurvins Ægis Sigur- vinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Tryggingastofnunar ríkisins miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á mb. Oddi Jónssyni GK—59, eign Ásgeirs hf., Garði, fer fram í dómssalnum, Vatnsnesvegi 33, Keflavik, að kröfu Fiskveiðasjóðs Islands föstudaginn 8. júní 1984 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýsiu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fiskverkunarhúsi á lóð úr landi Rafnkelsstaða II, Garði, þingl. eign Fiskvinnslunar Suðurnes hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ölafs Axeissonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Skúia Th. Fjeldsted hdl. og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. föstudaginn 8. júní 1984kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Byggðarholti 7, Mosfellshreppi, þingl. eign Árna J. Atlasonar, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Birkihlið (Blátúni 2), Bessastaðahreppi, þingl. eign Trausta Finnbogasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Marargrund 9, Garðakaupstað, þingl. eign Helga Valdimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 104., 107. og 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Suðurvangi 12, 1. h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar T. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Hafnar- fjarðarbæjar, Veðdeildar Landsbanka Islands og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Álfaskeiði 14, hluta, Hafnarfirði, þingl. eign Kristjáns S. Her- mannssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Hafnar- f jarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. júní 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn íHafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Hólagötu 33, Njarðvík, þingl. eign Guðjóns Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Holtsgötu 16, Njarðvík, þingl. eign Karls Olsens, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. miðvikudaginn 6. júní 1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Njarðvík. DV.MANUDAGUR 4. JUXl 1984, Sigurvegarar ibarnafiokki i fjórum gangtegundum. íþróttamót Fáks: SIGURBJÖRN 06 GUNNAR MEÐ ELLEFU VERÐLAUN Sigurbjörn Bárðarson og Gunnar Arnarson háöu mikla keppni um verðlaunapeninga á íþróttamóti Fáks á uppstigningardag. Þegar upp var staðið hlaut Sigurbjörn fjóra gullpen- inga, auk silfui's og brons, og var þar aö auki stigahæsti knapinn, en Gunnar hlaut tvenn gullverðlaun og ein brons- verðlaun auk þess að sigra í íslenskri tvíkeppni. Að öðru leyti var keppni jöfn. Fáksfélögum var úthlutað einum degi til að ljúka af iþróttamóti sínu en að auki höfðu þeir eitt kvöld. Því var það aö keppni í bama- og unglinga- flokki auk hlýðnikeppni B fór fram á miðvikudagskvöldið í síðustu viku og voru keppendur aö til klukkan 12.30 um nóttina. Urslit í barnaflokki uröu þessi: Hjömý Snorradóttir sigraði í fjórum gangtegundum á Neista, Elín Sveins- dóttir varð önnur á Nótt og Ingibjörg Guðmundsdóttir þriðja á Faxa. I tölt- keppninni sigraöi Guörún Valdimars- dóttir á Dal, Hjömý Snorradóttir varð önnur á Molda og Ragnhildur Matthiasdóttir þriðja á Gassa. I unglingaflokki í fjórum gang- tegundum sigraði Sólveig Asgeirsdótt- ir á Neista og varð þriðja í töltkeppn- inni, Hinrik Bragason varð annar í fjórum gangtegundum á Erli en sigraði í töltkeppninni. Þráinn Am- grímsson sat Svarta-Blesa og varð þriðji í fjórum gangtegundum en annar í töltkeppninni. Þráinn Amgrímsson sigraði í fimm gang- tegundum en Róbert Jónsson varð annaráOsp. Keppni í flokki fulloröinna var skipt í A-f lokk og B-flokk eftir getu og árangri manna. I A-flokki vom hestamenn sem hafa atvinnu af hestamennsku svo og reyndari knapar. I fjórum gang- tegundum urðu úrslit þau í B-flokki að Bessi E. Sveinsson sigraði á Stormi, Ester Harðardóttir varð önnur á Fjalari en Þóra Þrastardóttir þriðja á Soldáni. I A-flokki sigraði Sigurbjöm Bárðarson á Gára.Lárus Sigmundsson varð annar á Herði en Gunnar Amar- sonþriðjiáGáska. I töltkeppni í B-flokki sigraði María Dóra Þórarinsdóttir á Borgf jörð, Ester Harðardóttir varð önnur á Fjalari og Jóhann Gunnar Jóhannsson þriðji á Tígli. Keppni í A-flokki var æsispenn- andi og erfitt að sjá fyrir hver úrslit yrðu. Gunnar Amarson sigraði á Gáska, Sigurbjöm Báröarson varð annar á Gára en Erling Sigurðsson þriðji á Jörva eftir einvígi við Lárus Sigmundsson á Heröi. I fimm gangtegundum í B-flokki sigraði Höröur Hákonarson á Fáfni, Jóhann G. Jóhannsson varð annar á Sigga-Svarta en Hrönn Jónsdóttir þriðja á Ulpu. I A-flokki sigraöi Sigur- björnBárðarson á Neista, Guðni Jóns- son varð annar á Don Kamillo en Sigurður Marínusson þriöji á Júpíter. I hlýðnikeppni B sigraði Gunnar Amarson á Gáska, Erling Sigurðsson var annar á Hannibal en Sigurbjöm Bárðarsonþriðji á Neista. Sigurbjöm sigraöi svo í hindrunarstökkinu á Háfeta, Erling Sigurösson varð annar á Hannibal en Ragnar Björgvinsson þriðji á Valsa. SigurbjörnBárðarson sigraöi í gæðingaskeiöi, Sigurður Marínusson varð annar á Júpíter en Sævar Haraldsson þriöji á Mána. Gunnar Arnarson sigraöi í íslenskri tvíkeppni, Erling Sigurðsson sigraöi í ólympískri tvíkeppni og Sigurður Marínusson sigraði í skeiðtvíkeppni. Sigurbjörn Báröarson varð stiga- hæstur knapa. Tölvur voru notaðar við útreikninga og spöruöu þær mikinn tíma. Einnig var settur skermur fyrir áhorfendur við veitingasöluna og þannig hægt aö fylgjast með keppninni úr fjarlægð. E.J. V/SA E EUROCARD BtfftA HUSIO Laugavegi 178, sími 68-67-80. ÍNÆSTA HÚS VtO SJÓNVARPtO) Verð frá 34. POSTSENDUM : ■ ■ Verðfrá 179.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.