Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 48
Fréttaskotió 68-78-58 SIMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Kennarar vilja sameinast íeittbandalag: En veróa meðöðrum ÍBSRB fhaustslag Tillaga um aö Kennarasamband Islands veröi sameinaö Hinu íslenska kennarafélagi var samþykkt á þriöja f ulltrúaþingi Kl í gærkvöldi. I tillögunni felst aö Kennarasam- bandiö taki þátt i kjarabaráttu ann- arra aðildarfélaga BSRB í haust. I kjölfar þess veröur stofnaö bandalag kennarafélaga sem mun vinna aö því aö afla sjálfstæös samningsréttar fyrir kennarafélögin tvö. Til að þaö veröi hægt er ráögert aö efna til framhalds- þings Kennarasambandsins síðar á ár- inu þar sem haldin veröur allsherjar- atkvæöagreiösla um hvort Kennara- sambandið eigi aö segja sig úr BSRB. Ákvöröun um úrsögn verður tekin í ljósi hennar einhvern tímann á næsta ári. Á þinginu í gær var felld tillaga frá Arthúri Mortens um aö Kennarasam- bandiö efni tafarlaust til atkvæöa- greiöslu um aðild sambandsms aö BSRB. Kl heföi ekki tekið þátt í kjara- baráttu BSRB í haust heföi hún veriö samþykkt. Kristján Thorlacius sagöi í samtali viö DV að hann fagnaði því að Kennarasambandið heföi ákveöiö að taka þátt í kjarabaráttu opinberra starfsmanna í haust. Hann taldi enn- fremur ekkert athugavert við þaö aö Kl kannaði á lýöræöislegan hátt aöild sína aö BSRB. „Viö munum hlíta úr- slitum atkvæöagreiöslunnar um úr- sögn en vonum jafnframt að Kl veröi áfram í BSRB á næsta ári,” sagði Kristján. EA LUKKUDAGAR 3. júní 19201 LEIKFANG FRÁ INGVARI HELGASYNI HF. AÐ VERÐIVIÆTI KR. 1000,- 4. júní 28480 FERÐAÚTVARP FRÁ FÁLKANUM AÐ VERÐMÆTI KR. 12.000,- Vinningshafar hringi í síma 2U068 LOKI Alltaf er Albert heppinn. ALBERTLEYSTUR ÚR KLÓM LÖGREGLUNNAR —vill þó hugsanlega láta reyna á réttmæti hundasektarínnar „Þetta sýnir meöalannars hvernig Reykjavík til greiðslu á sekt Alberts Ráðherranum var gefinn kostur á eftir þingslit. Þá var búiö aö fella úr þessi aðgangur í hundahaldsmálum fyriraöhaldahund. því fyrir helgina að greiða sektina gildi reglur um hundahald hér. Og Reykvíkinga misbýöur fólki. Og ég I bréfi frá Nýborg hf. meö ávísun- eöa sitja annars í 8 daga varðhaldi. lög banna það ekki. Svo kann aö fara get tekiö undir þaö aö allur sá tími inni upp á kr. 6.500 er sérstaklega Ellegar aö lögreglustjóri kynni aö aö ég vilji sitja af mér sekt sem reist sem farið hefur í viðtöl við fjölmiðla vikiö aö því að eftir greiðslu á sekt- innheimta sektina aö undangengnu er á svo fráleitum grunni. Og þá segi og einstaklinga víös vegar aö úr inni ætti Albert að geta sinnt betur fjámámi í eignum ráðherrans. „Ég ég að sjálfsögöu af mér ráöherra- heiminum útaf Lucy hefurvissulega brýnni verkefnum eins og leiörétt- skil ekki hvernig lögreglustjóri ætlar dómi.” tafiö mig við skyldustörf mín,” segir ingu á tollskránni. Auk þess hafi at- að breyta niöurstööum dóms og er aö Albert hafa borist fjöldi boða utan Albert Guömundsson fjármálaráð- beini hans ekki síst átt þátt í já- láta kanna hvaö hann hefur fyrir sér úr heirai um fjárstuðning og jafnvel herra. Fyrirtæki hefur beðið DV kvæöri breytingu á hundahaldi í íþví,”segir Albert. landvist vilji hann losna úr klóm lög- fyrir ávísun til lögreglustjórans í borginni. „Mér barst engin kæra fyrr en reglunnarfyriraöhafahaldiöhund. „Minkurínn beit mig” — sagði Haf steinn Guðmundsson íFlatey, sem ásamt fleirum vann á minkafjölskyldu lOddbjarnarskerí „Ef minkurinn heföi fengið aö vera áfram í Oddbjamarskeri heföi skeriö oröiö alger auön á nokkmm dögum,” sagði Hafsteinn Guömundsson í Flat- ey, en hann ásamt fleirum vann á minkafjölskyldu sem haföi gert mikinn usla í skerinu. „Við komum í skeriö á laugardag. Þá var þar hvert sem litið var dauður lundi og æðarkolla. Viö sáum aö þarna hlaut eitthvaö að vera á ferðinni. Viö könnuöum allar holur í skerinu, alls staöar var dauður lundi. Þegar ég stakk svo hendinni inn í eina holuna, beit minkurí höndina á mér. Viö lokuð- um öllum holum í nágrenninu og köU- uðum eftir aðstoö. Klukkustund síöar komu þangað menn meö byssur og skóflur. Fljótlega náðum við læðunni þar sem hún kom þjótandi út úr einni holunni. Skömmu síðar fundum viö yrðUngana þar sem þeir voru í hnipri í holu skammt frá. Þeir voru sex talsins og aUir komnir vel á legg. AUt fuglalíf á skerinu er stór- skemmt eftir þessa vágesti. Þeir höföu meira aö segja dregið niður í holurnar æöaregg,” sagði Hafsteinn Guömunds- son. -KÞ Hátiðarhöld Sjómannadagsins fóru fram með hefðbundnum hætti viðast hvar á landinu i gær. / Reykjavik fór dagskráin fram á hafnarsvæðinu i fyrsta sinn i fjórtán ár. Gafst mönnum m.a. kostur á að fara i siglingu um sundin biá á hvalbátum og var sagt að allt að því 2000 manns hefðu notfært sér það. Aldnir sjómenn voru heiðraðir að venju. Á myndinni sést Pétur Sigurðsson veita Kristjáni Aðalsteinssyni, fyrrum skipstjóra á Gullfossi, orðu sjómannadagsins. DV-myndir GVA Börðust fyrir lífi sínu í sjónum: LÖGREGLAN FYLGDIST BARA MED í FJÖRUNNI Ungur Siglfirðingur vann það þrekvirki aö bjarga félaga sínum frá drukknun aðfaranótt fimmtudags- ins. Voru þeir félagar á bátkænu úti á firði aö njóta góöa veöursins og elta sel sem þar synti þegar bátnum hvolfdi fýrirvaralaust. Svömluöu þeir um stund í sjónum 700 metra frá landi og komu bæjarbúar auga á að- farimar. Lögreglan var kvödd á vettvang og stóö hún í fjörunni og beið þess aö mennimir næöu landi. „Eg var byrjaöur að synda til lands þegar ég þurfti aö snúa viö og ná í félaga minn sem var aö sökkva,” sagöi annar mannanna í samtali viö DV. „Mér þótti furöulegt aö sjá lögregluna í fjörunni án þess að hafast að en hún brá þó skjótt viö þegar viö skriöum aðframkomnir upp í f jöruna og kom okkur á sjúkra- hús. Við hefðum örugglega drepist þama í fjömnni á nokkram mínútum úreinskærumkulda.” -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.