Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1984, Blaðsíða 33
DV.MÁNUDAGUR 4. JUNI1984. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mjög falleg, næstum ónotuö Skandia flauelskerra, dökkblá, kr. 5000, lítið notaður Jolly barnabílstóll, gulbrúnn, kr. 1800, og vel með farinn Bergans barnabakburðapoki, kr. 1500, rauður og blár. Sími 77508. Sllver Cross barnavagn, nýlegur, til sölu ásamt buröarrúmi og Elfa baögrind. Uppl. í síma 71219 eftir kl. 19. Kerrur. Oska eftir aö kaupa regnhlífarkerru og tvíburakerru. Til sölu á sama staö 20” og 26” kvenreiöhjól. Uppl. í síma 37825. Frábært verö! Geslein barnavagn til sölu. Verö kr. 2.500. Uppl. í síma 78420. TU sölu vandaöur þýskur barnavagn. Uppl. í síma 34143. Hljómtæki Teppi UUargólfteppi til sölu, grænyrjótt á lit, vel með farin, ca 3ja- ára gömul, meö sér undirlagi, verö ca 7500—8000 kr. Uppl. í síma 81513 eftir | kl. 20. Vetrarvörur Skiði, 110 cm. Óska eftir að kaupa 110 cm skíði ásamt | bindingum og stöfum. Sími 76771. Húsgögn TU sölu hornsóf i, tveggja manna sófi, sófaborð og svefn-1 bekkur, selst ódýrt. Uppl. í síma 25095. Stórt sófaborð frá Kristjáni Siggeirssyni ásamt I hringlaga stækkanlegu boröi meö plötu j til sölu. Hagstætt verö. Uppl. í síma I 12718. Hjónarúm tU sölu, einnig símastóU. Sími 75498. Skenkur ásamt borðstofuborði úr tekki til sölu, ágætt ástand. Uppl. í síma 44145 eftir kl. 17. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 72798 eftir kl. 19. Vorum að taka fram ný, mjög vönduö hjónarúm úr ljósu og I dökku beyki ásamt nokkrum tegund- um af horn- og sófaboröum úr beyki og eik. Stíl-húsgögn hf., Smiöjuvegi 44 d, | sími 76066. Heimilistæki Til sölu tviskiptur Ignis ísskápur, stærð l,40x50cm. Verö kr. 5000. Uppl. j í síma 46393 eftir kl. 18. Cerowatt þvottavél til sölu, eins árs gömul og mjög lítiö ] notuö. Uppl. ísíma 24139. Bauknecht þvottavél til sölu. Uppl. í síma 77363. Önnumst viðgerðir á heimilistækjum, þvottavélum, ryk- sugum og öðrum smátækjum, einnig mótorvindingar. Rafbraut, Suöur- landsbraut 6, sími 81440 og 81447. Þvottavél. Ég óska eftir að kaupa ódýra þvottavél | í góðu lagi. Hafiö samband viö Jónas í | síma 30760 milli kl. 8 og 16. 202 lítra Gram frystikista og K.P.S. ísskápur meö sér 60 lítra frystihólfi til sölu. Sími 52371. Bílútvarp til sölu, Pioneer KP 8000, meö segulbandi, mið- bylgju og FM. Verö kr. 4500. Uppl. í síma 53336. Orion bíltækin eru í háum japönskum gæöaflokki eins og öll önnur Orion tæki. Viö bjóöum nú 3 tegundir Orion bíltækja, frá og meö 12 upp í 50 vatta hljómmögnun. Veröiö er frá 3.900 upp í 7.490 krónur. Ef þú getur gert betri bíltækjakaup, þætti okkur vænt um aö frétta af því. Nesco, sími 27788. Sjónvörp Orion 77019BR er eitt vinsælasta littækiö frá Orion. 20 tommu skermur. Þráðlaus fjarstýring. Innbyggt loftnet. Stunga fyrir höfuðtól. 5 ára myndlampa-ábyrgð. Samkaup okkar fyrir öll Noröurlönd gera okkur kleift að bjóða þetta skemmtilega tæki á aðeins 25.900 krónur. Hentugt gæöa- tæki á hagstæðu verði. Nesco, sími 27788. Litsjónvörp, svarthvít til sölu. Eigum í dag Telefunken 22” m/fjar- stýringu, Panasonic 22” m/fjarstýr-1 ingu, Grundig 20” o.fl. o.fl. Leigjum einnig út ný litatæki. Sportmarkaöur- j inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu sem nýtt Orion litsjónvarp, 22”, stereo. Verð 27 þús., staðgreiðsla og 35 þús. með afborg- unum. Uppl. í síma 97—8005. Orion 10 tommu ferðalittækið geturöu notaö hvar sem er. I barnaherberginu, svefnher- berginu, sumarbústaðnum og jafnvel í tjaldinu (220V—12V). Sérstök tenging fyrir heimilistölvur. Og, nú greiðirðu aðeins eitt afnotagjald. Handhægt gæöatæki á aðeins 17.900 krónur. Nesco, sími 27788. Fullkomnun einkennir Orion 22ja tommu littækið. Skínandi mynd, stereo hljómburöur, þráðlaus fjarstýring og tengingar fyrir hvers konar framtíöartækni. 5 ára myndlampaábygð. Verð aðeins 36.900 krónur. Frábært tæki á frábæru verði. Nesco, sími 27788. Hljóðfæri Videó Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garða- bæ, sími 46299. Opiö kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum viö óáteknar- spólur á góöu verði. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garöa- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikiö úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáöu þá fjóröu ókeypis. Nýtt efni meö ís- lenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vest- urgötu 53 (skáhallt á móti Búnaöar- bankanum). BETA/VHS VIDEOHUSIÐ — VHS /BETA Fjölbreytt og vandaö myndefni í. BETA og VHS. Sértilboð — þú mátt hafa myndefnið í tvo daga án auka- gjalds. Leigjum út myndbandatæki hagstætt verö. Nýtt efni í BETA og VHS. Opið alla virka daga kl. 14—22. Sími 19690. Skólavörðustíg 42. VHS/BETA - VIDEOHOSIÐ - BETA/VHS. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Eurocard og Visa. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriöjudaga, mið- vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-23, sími 35450. Lækkun—lækkun. Allar ótextaöar myndir á 60 kr., gott úrval í VHS og Beta. Tækialeiga — Euroeard og Visa. Opiö virka daga frá Ikl. 16—22, nema miðvikudaga kl, 16—20, um helgar frá kl. 14—22. Is- video, Smiðjuvegi 32 Kóp., sími 79377. Betasendingar út á land í síma 45085. Til sölu ársgamall, vel með farinn, Kawai bassi og 100 v HH bassamagnari. Uppl. í síma 43175 eftir kl. 19. Magnús. Vil kaupa Morris stælingu á Fender stratocaster gítar. Uppl. í síma 82507 eftir kl. 19. Hellas og Daniel píanó fyrirliggjandi. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980, heimasími 30257..................... Viltu selja 70 VHS myndir? Þá viljum viö kaupa góöan 70 mynda pakka, greiddan í þrennu lagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—473. Lítil videoleiga til sölu. Skipti á góöum bíl koma til greina. Tilboö sendist DV fyrir 10. júní merkt „Video—bíll”. Vestur-þýskt tæknitímarit, Video, prófaöi nýlega 100 myndbandstæki á vestur-þýskum markaöi. Niðurstaöan var sú aö Orion myndbandstækiö væri besta VHS- myndbandstækið í almennum verö- flokki. Orion myndbandstækiö er því ekki aðeins ódýrasta VHS-myndbands- tækið hér, heldur sennilega einnig þaö besta. Orion myndbandstækið kostar aöeins 31.900 krónur meö þráðfjar- stýringu og 10 leigumyndum. Nesco, sími 27788. Á einu ári hefur utanlandsdeild okkar selt yfir hundraö þúsund Orion myndkassettur á Noröurlöndum, sem jafngildir margra ára heildarinnflutningi til Islands. I krafti þessara magnviðskipta bjóöum viö 3ja tíma Orion VHS myndkassettur á algjöru lágmarksverði, eða á aöeins 395 krónur stykkið, ef 5 eru keyptar í einu. Nesco, sími 27788. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Opið alla daga frá kl. 13—22. Videoleiga í Reykjavíli óskast til kaups, þarf aö vera í rúmgóöu húsnæði eöa hafa möguleika til stækkunar. Nafn og símanúmer send- ist til DV fyrir 12. júní merkt „Videoleiga ’84”. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf„ sími 82915. Til sölu fyrsta flokks video, JVC HR 2200 ásamt fylgihlutum. Aðeins 18 mánaöa gamalt. Uppl. í sima 73559. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kL 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Ljósmyndun Vic 20 heimilistölva til sölu, f jöldi fylgihluta, hagstætt verö. Uppl. í síma 29710. Canon TX myndavél til sölu meö ljósmæli og Vivitar Auto- Zoom 8—200 mm linsu. Ennfremur alhliöa laxveiöibúnaöur og Hokus pokus barnastóll á sama stað. Uppl. í síma 75270 eftir kl. 19. Settu upp þinn cigin iðnað. Hef til sölu printer filmuframköllunar- vél, pappírsframköllunarvél, mixer og cutter, allt um 2ja ára gamalt. Tilvalið fyrir smærri staði því hægt er aö anna 50—100 negatívufilmum samdægurs. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—240. Bronica Canon. Til sölu Bronica ETRS meö 75 mm og 150 mm linsum, 120 baki, speed grip og Waist Level Finder. Á sama staö er til sölu 17 mm Canon linsa. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—242. Tölvur Sinclair Spectrum 48 K ásamt yfir 200 leikjum og forritum. Uppl. í síma 40648 milli kl. 18 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Sinclair ZX Spectrum til sölu ásamt rúmlega 20 leikjum. Uppl. í síma 94—3359. Sindair Spectrum 48K til sölu, 3ja mánaöa gömul, ásamt fjölda leikforrita. Uppl. í síma 44145 eftir kl. 17. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á góifteppum. Ný djúphreinsunarvél | meö miklurn sogkrafti. Uppl. í síma ] 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, | viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig j hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið | auglýsinguna. Teppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á j íbúðum og stigagöngum. Er með góöar vélar + hreinsiefni sem skilar tepp- j unum næstum því þurrum eftir Ihreinsun. Geri föst tilboð ef óskaö er. IMikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’77, góður kraftur, lítur vel út. Sími 74389 eftir kl. 19. Suzuki RM 125 til sölu, árg. ’80, gott hjól og lítið notað. Uppl. í síma 74236 milli kl. 19 og 22. Kvenreiðhjól óskast, þarf að vera í góðu lagi, gírahjól, 28”. Uppl. í síma 79795. Óska cftir Hondu MT árg. ’82. Staögreiösla fyrir gott hjól. Uppl. í síma 99-3310 eftir kl. 19. Suzuki mótorhjól 550 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 43362 í hádeginu og eftirkl. 18. Til sölu Montesa 360 Enduro hjól í toppstandi. Uppl. í síma 73118 eftir kl. 19. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjat og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiðviðpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Dýrahald Hesthús til sölu. Til sölu 5 bása hesthús í Víðidal. Verö | kr. 350 þús. Uppl. í síma 35678. Til sölu er 6 vetra fangreistur og viljugur klárhestur meö gott yfir- ferðarbrokk, sterkur og góður smala- hestur. Uppl. gefur Ríkaröur Einars- son í síma 97-4223 milli kl. 12 og 13. Tilsölu eöa í skiptum fyrir gamlan gangfæran vörubíl eða sendibíl. Efnilegur 6 vetra foli, afar viljugur en lítiö taminn. Einn- ig 2ja ára, vel meö farið plussklætt hjónarúm meö náttborði, útvarpi og klukku og tveir bílar, árg. ’71, Ford Capri og Vauxhall Viva station í ágætis ásigkomulagi. Uppl. á staönum. Selásblettur lla, v/Norðlingabraut j næstu daga. Bréfdúfur: Til sölu bréfdúfur. Uppl. í síma 51773. Ódýrt hesthús. Til sölu gott 15 hesta hús í Fjárborg. Uppl. í síma 21271 eftir kl. 20. 48 K ZX Spectrum meö öllum Scinclair fylgihlutum og ca 100—200 forrit á kassettum til sölu. Til- boö óskast. Uppl. í síma 45205 eftir kl Hjól Vagnar 7vetra þæg hryssa t.ií sölu. TJppl. í síma 99-4642. Siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 53947 eftir kl. 17. Stóðhestur Höður 954 frá Hvoli veröur í Efri-Fáki tímabiliö I 2.—12. júní. Þeir er vilja nýta sérl klárinn hafi samband viö skrifstofu| Fáks. Til sölu 10 gíra, mjög vel meö farið reiöhjól. Uppl. í j síma 72192. Reiðhjól óskast fyrir 5 ára dreng. Uppl. í síma 17414. Notað DBS reiðhjól tilsölu, 3ja gíra. Uppl. ísíma 18143. Sem nýtt 28” Kalkhoff gíralaust kvenreiöhjól til sölu. Uppl. í síma | 74362. Höfum opnað glæsUega verslun með leöurfatnað, vélhjólafatnað, hjálma, nýrnabelti, skó, crossfatnað o.fl. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—16. Hænco hf„ Suöurgötu 3a, Reykjavík-, símil2052.------------ 12 feta hjólhýsi til sölu, Cavalier gerö, árg. 1974. Verö kr. 80.000. Greiöslukjör. Til sýnis að Bilasölu Alla Rúts, sími 81666. Til sölu amerískur tjaldvagn, Starcraft-Starlette árg. ’76, vel með farinn. Uppl. í síma 71146 eftir kl. 19. Vel með farið 12 feta Cavalier hjólhýsi til sölu. Uppl. hjá Bílanesi, sími 92-3776, á kvöldin í síma 92-32547. Comby Camp tjaldvagn til sölu árg. ’81, mjög vel með farinn, verö kr. 60 þús. Uppl. í síma 42557. Nýir og notaöir tjaldvagnar, hjólhýsi, hestakerrur, jeppakerrur og fólksbílakerrur, drátt- arbeisli. Erum meö á skrá mikið úrval. Hafiö samband og látið skrá vagninn. Allar nánari uppl. í sýningarsal, Bílds- höföa 8 (viö hliðina á Bifreiöaeftirlit- inu). Opið frá kl. 9—18 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Sýningarsalur- inn Orlof hf., sími 81944. Fyrir veiðimenn Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi í júlí, ágúst og septem- ber til sölu. Stangaveiöifélag Reykja- víkur, sími 86050 eða 83425. Svartá, Blanda og Laxá ytri. Laxveiðileyfi í Svartá, örfáar stangir í júlí, verö kr. 2200—3.600 meö veiðihúsi. Blanda, 2 stangir daglega í júní— september, verö kr. 500—5.200 eftir tima. Einnig leyfi í Laxá ytri í Refa- sveit, stangarverö 1.800—3.000 meö veiðihúsi. Stangaveiöifélag Reykjavík- ur, símar 86050,83425. Snæfoksstaðir og Laugarbakkar. Laxveiðileyfi í Hvítá fyrir landi Snæ- foksstaða í Grímsnesi, 3 stangir frá 21. júní. Verö veiðileyfis kr. 1.500—2.000 meö veiöihúsi. Einnig veiðileyfi í Ölfusá fyrir landi Laugarbakka frá 21. júní. Verö kr. 500—1.000 með veiðihúsi. Leitið upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050 og 83425. Langá, Gljúfurá, Brynjudalsá. Laxveiðileyfi í Langá á Mýrum, nokkr- ar stangir eftir 21. ágúst, kr. 1.900— 3.600 á dag. Gljúfurá eftir 18. ágúst, kr. 2.400—4.800 meö veiðihúsi. Brynjudalsá í Hvalfiröi í september,r kr. 3.000 stöngin. Leitiö upplýsinga. Stangaveiðifélag Reykjavikur, sími 86050 og 83425 eftirkl. 13. Sog og Stóra-Laxá, 4. svæði. Laxveiðileyfi í Sogi, fyrir landi Alviðru, frá 21. júní, einnig í Bíldfells- landi í júní og byrjun júlí. Verð frá kr. 400—2.100 meö veiðihúsi. I Stóru-Laxáj efsta svæði, eru falar stangir í júlí— september. Verö kr. 2.100 með veiðihúsi. Stangaveiðifélag Reykja- víkur. Veiðimenn, veiðimenn. Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin- um landskunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini Þorsteinssyni, Mitchell veiðihjól í úr- vali, Hercon veiöistangir, frönsk veiöi- stígvél og vöðlur, veiöitöskur, háfar, veiöikassar og allt í veiðiferðina. Framköllum veiðimyndirnar, munið, filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Opiö laugardaga. Verið velkom- in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.