Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1984, Síða 14
14 DV. MANUDAGUR10. DESEMBER1984. Efstalandi 26 —jGrímsbœ Sími 31262 Andlitsböð — Handsnyrting — Húðhreinsun — Litanir — Fótsnyrting — og öll almenn snvrtiþiónusta. TT. < • . r*. Hitamaskinn kommn artur. Pantið tímanlega fyrir jólin. Ilmvötn í giæsilegu úrvali. Hœö 97 cm, lengd 170 cm, breidd 75 cm. VÖNDUÐ VARA Á VÆGU VERÐI. Smiðjuvegi 6, Kópavogi símar: 45670 — 44544. Svefnsófar i úrvali ÚTSALA Boddíhlutir í Skoda 110 árg. 70—'76 á hlægilegu verði. DÆMI. Afturbretti kr. 500. Húdd kr. 750. Hurð kr. 850. Afturgafl kr. 750. JÖFUR hf Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Varahlutadeild Menning Menning Menning Kammersveit Reykja- víkur í Áskirkju Tónleikar Kammersveitar ReykjavBcur f Askirkju 4. desember. Efnisskrá: Johannes Brahms: Sextett fyrir strengi f B-dúr opþ 18; Amold Schönberg: Var- kUirerte Nacht, op. 4. Ekki gekk það þrautalaust aö koma vetrarstarfi Kammersveitar Reykjavíkur í gang þetta haustið. Fyrstu tónleikunum var tví- eða þrí- frestað. Eg held aö það hafi spillandi óhrif ó aösókn þegar fresta þarf tón- leikum. En svo kann líka vel að vera að ýmsir þeir sem annars hefðu kom- iö ó tónleika Kammersveitarinnar hafi setiö heima vegna verkefnavals- ins. Þaö virðist enn vera til fólk (svo furðulegt sem það nú raunar er) sem fælist nafii Arnolds Schönberg eins og hverja aöra pest. Skýringin ó heldur dræmri aösókn vona ég aö feUst í þessum tveimur atriðum fremur en að fólk spari við sig tónleikasókn af efnahagsóstæðum. Kammersveitin er siður en svo eini hópurinn sem orðið hefur fyrir barð- inu ó dræmri aðsókn nú í haust, en flestir, eða allir þeir tónleikar sem svo hefur farið fyrir eiga það sam- merkt aö hafa lent i frestunum og öðru þess hóttar veseni. A/ftaf þörf fyrír svert í gæðafíokki Svo loksins þegar Kammersveitin Tónlist Eyjólfur Melsted gat látið verða af því aö spila fengu menn biðina ríkulega launaða. Sveit- in lék tvo sextetta, hvom öðrum erf- iðari, með stökustu prýði. Þar spilaði eitt hljóðfæri, en ekki sex einstakl- ingar. Slík var samstilHngin. Kammersveitin var aö visu búin að spila þessa efnisskró um fyrri helgi ó Isafirði. Það út af fyrir sig er eitt undrið í íslensku músíklífi að þar vestra skuU vera áhugi og grundvöU- ur fyrir því að halda konserta af þessu tagi. Endurtekningin kann að hafa hleypt enn meira Ufi í leikinn en það fór heldur ekki fram hjó neinum, hygg ég, hversu fróbærlega vel undirbúin Kammersveitin mætti til leiks. Það er engin nýlunda, öUu fremur venja. Þegar Kammersveit Reykjavíkur hóf starfsemi sína var hún næsta ernróð ó sínu sviði. Eftir að mikið Uf færðist í markaðinn hafa sumir spurt hvort raunverulega sé þörf fyrir Kammersveit Reykjavík- ur? Hún hafi komið þessu af stað og þar með hafi þessi „óhugamanna- sveit” gegnt hlutverki sínu. Menn skyldu leiða slíkar hugrenningar hjó sér — því hvenær er ekki þörf fyrir kammersveit í hógæöaflokki? EM íkarus með grímu eða ást og hryðjuverk Ámi Bergmann Með kveðju fró Dublin Skáldsaga Mél og menning 1984 Með kveðju fró Dublin er póUtisk óstarsaga þar sem feUd eru saman póUtisk stórtíðindi og viðkvæm óstar- mól. Söguhetjan, Björn Hermannsson, er miðaldra menntaskólakennari og kominn óravegu fró uppruna sínum, sonur vigreifs bardagamanns að norðan, ættin ÖU einþykk og óstríðu- fuU. A skólaórunum orti hann vond ljóð einsog gengur — en rauður loginn brann í hjarta og sjóndeUdarhring. Þó var lífiö fuUt af rómantík og þess virði að Ufa því. Tíminn valtaði hinsvegar yfir hugsjónirnar og kona með sólguU i hóri varð aö sifullri belju með freðýsu- augu, sóUn sökk í austrinu og prinsess- an settist i öskustó. VonbiðiU hamingj- unnar varð að lífsþreyttum pöddu- smala i hinu íslenska skólakerfi, bakið beygt af þraut og hausinn fuUur af „marklausum oröum, rykföllnum bókum og dauðum hugsjónum” (28). Eina úrræði hans aö éta hund og gelta ó nóungann, snúa sig útúr leiðanum með hólfkæringi og hundsku. En þó gerist þaö að óstin kemur inni veröld Bjöms Hermannssonar og breytir öUu, smyrlingurinn verður iifandi i eina stund eða tvær sem móske réttlæta allar hinar. Móske — því stundum getur iifið orðið of dýrt. HvaO er dapuríegra...? Hvað er dapurlegra en Hfslöngun dauöadæmds manns? Við sögulok vitnar höfundur í ljóö eftir írskan upp- reisnarmann sem kvað fyrir aftöku sina: .fegurð þessa heims, fegurð þessa heims hefur gjört mig dapran” (189). Söguhetja hans er ó þeirri stundu full af háska þótt sól sé yfir öUum fjöUum og „loftiö hreint og tært eins og hinn fyrsta dag, alUr Utir skærir og bjartir en gul og brún mUdi haustsins í nónd” (189). Þessi trega- tónn ó sinn botn í atburði löngu óður ísögunni þar sem söguhetjan stendur ósamt vini sínum frammi fyrir .í’aUi Ikarusar” eftir Breughel A myndinni er friðsælt landslag, bóndi aö starfi, skip ó sjó en við sjóndeUdarhringinn sér i Ujar flugkappans á leið oní hafið. Bjöm leggur útaf myndinni líktog væri hann að túlka eigin ævi: „Enginn Htur upp fró sínu hvunn- dagsamstri, enginn tekur eftir því að Ikarus reyndi að vinna mikið afrek, stórtíöindi, fyrsta flugslys sögunnar, er ekki annað en smógusa langt úti á sjó og yfir.öUu brosir sóUn bUtt og sam- viskulaust þótt hún hafi brætt af kappanum vængina” (47). Saga Araa er, líktog mörg nútima- skóldverk, óbein útfærsla á Ikarusar- sögninni enda merking hennar sigUd. Sniðið er þó vel falið i efninu þvi sagan er sett niður í sögulegt samhengi og ÖU mmmmmm—rnmmmmmmmm—mmm* Bókmenntir MatthíasV. Sæmundsson með raunsæislegum blæ. Atburöarásin er slungin mörgum þróðum sem sumir teygja sig inní forsiöufréttir seinustu óra. Þótt verkið sé um sumt ævintýra- legt kappkostar höfundur að gera það sennilegt meðal annars með fróðleik sem ó stundum verður full yf irdrif inn. Ást og hryðjuverk Lífið klappar einhverntíma á dyr hvers manns og flestir það vitibornir aö skima útum gættina. Sumir draga hurð sína jafnvel uppá gótt og þoka sér framyfir þröskuldinn en hrasa þar reyndar flestir um sjólfa sig. Aðrir r júka hinsvegar tU þegar kalUö kemur, siá upp flekanum og hraða sér út með fótinn fastan á miUi stafs og huröar. SUkt reynir Bjöm Hermannsson. Einsog aðrir hamingjusamir Is- lendingar felur hann eld sinn undir is- heUu, persónuleikinn i logum sem aðeins þurfa leysingu Ul að brjótast uppúr freranum. SUkt býðst Bimi þegar hann kynnist írsku stúlkunni Deirdre í Suður-Frakkiandi þar sem sagan gerist að nokkrum hluta. Astar- ævintýrið leysir úr læðingi orku sem síðan beinist inná æsilegan farveg því í gegnum Deirdre kynnist Bjöm bask- neskum og írskum þjóöernissinnum — mönnum sem vilja vera tU en sjó ekki aðra leið til að koma sér á landakort: en hryðjuverk. Smóm saman flækist Bjöm inní mól þeirra og fer að lokum heim til Islands með hlutverk og grímu í trússi sínu. Oþarft er að rekja atburðarásina frekar en Arna tekst að gæða hana spennu sem endist allt til loka. Sumum hefur þótt atburöarósin heldur ótrúleg en igrundi maður skap- gerð og reynslu Bjöms verður hún fyUUega hugsanleg. Hjó ETA og IRA lq'nnist hann einbeittum vUja „sem þekkir hvorki hik né málamiðlun” (78) — vUja sem helgar mólstað sinn með því að leggja aUt i sölumar fyrir hann. Hann geymir inntak og hita sem Bjöm þráir í lif sitt og finnur ekki hér heima, skapgerðin sUk aö efi og varkórni hljóta aö víkja þegar ó reynir. Barátta Baska og Ira höfðar Uka tU hans, bæöi sem manns og Islendings. Ami dregur skýrt fram hUðstæður þessara þjóða ón þess þó að einfalda um of, bendir tU dæmis á aö Islendingar gætu, liktog Baskar eða Irar, lent í höggi viö „ofur- efli hægfara aölögunar, mUdrar og hljóðlótrar útþurrkunar alls sem gaf lífi þjóðarinnar keim og lögun og Ut” (78). Aðstæður þurfa ekki að breytast ýkja mikið tU að viðUka óstand skapist hér og með hinum þ jóðunum tveimur. I sögunni fer fram mikU umræða um póHtísk hermdarverk. Höfundur fjaUar af þekkingu og skilningi um or- sakir þeirra en hafiiar þeim þó sem baróttuleið því: ógnarverkið leiðir tU tortímingar og snýst að lokum gegn sjólfu sér — einsog dæmi Bjöms sýnir: athöfn hans í senn úti hött, hlóleg og sorgleg. St'ri/ og hroðvirkni Með kveðju frá Dublin er skemmtUeg aflestrar, einkasagan og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.