Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1985, Side 33
DV. MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER1985. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 t>verholti 11 Til sölu Sófasett mefl húsbóndastól og skemli, palesander- sófaborö og útskotsborð, einnig frysti- og kæliskápur, kommóða og spegill, bókahilla, gólfteppi, alullar, 2,5 x 3,5, til sýnis aö Melhaga 15, annarri hæö, eftir kl. 17.15. Til sölu eins manns svefnsófi, kr. 1.000, tveir stólar, kr. 500, svarthvítt sjónvarp, ísskápur kr. 2.000, kvikmyndatökuvél, 8 mm, kr. 1.500, og herra leðurjakki, lítill, kr. 1.500. Sími 13723. i barnaherbergifl: Bekkur, 180 sm, meö dýnu og rúmfata- kassa, stór fataskápur (brúnt og grænt bæs), tvískipt borö meö hillum í 3 uppistöðum (brúnt og rautt bæs). Allt næstum sem nýtt. Gerið tilboö. Sími 41436 milli 18 og 19 og í hádeginu. Eldhúsborð og stólar til sölu, einnig mokkajakki. Uppl. í síma 21658 e.kl. 19.30. Til sölu skilrúm (veggur), olíumálverk, 6 manna tjald, antik saumavél, amerískar borðhlífar, gamall divan. Uppl. í síma 15315 eftir kl. 17. Til sölu af sérstökum ástæflum: 1. Brother prjónavél, 2. Pfaff sauma- vél, 3. Tvöfaldur svefnsófi meö flauels- áklæöi, 4. Fururúm, breidd 105 sm, 5. Brúnbæsaö furuborðstofusett. Sími 77765. Rúm með Lattoflex dýnu til sölu, verð 18.000. Einnig bekkur meö lausum dýnum á kr. 5.000. Uppl. í síma 33829. Nýlegur Silver Cross barnavagn, hár matarstóll, rimlarúm, kojur, gamalt svefnsófasett, svefn- stóll, skrifborösstóll, hvít handlaug, borðstofuborð. Sími 77149 e. kl. 18. Fataskápur og eldhúsinnréttingar smiöaö eftir pöntunum, tökum einnig aö okkur alla aöra sérsmíði úr tré og járni, einnig sprautuvinna, s.s. lökkun á innihuröum. Nýsmíöi, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002- 2312. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur sámdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Sérpöntum húsgagnaáklæfli víðast hvar úr Evrópu. Fljót af- greiðsla, sýnishorn á staðnum. Páli Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opiö virka daga frá 8—18 og laugardaga, 9-16. Mjög fallegt enskt Wilton munstraö stofuteppi 3X4 m til sölu. Gott verö. Uppl. í sima 31474. Offsetprentvélar. Af sérstökum ástæöum eru til sölu tvær nýjar offsetprentvélar, módel Gestetner 318, á mjög hagstæöu veröi. Uppl. í síma 27799 og 23188 á skrif- stofutíma. Handunnifl austurlenskt gólfteppi, 361x275. Gullfallegur gam- all snyrtispegill meö marmara borö- plötu, amerískur frysti- og kæliskápur, 169X77X77 (Frostproof). Simi39582. Brúnt plusssófasett, 3+2+1, og sófaborö, standlampi, svefnsófi, barnarúm, hvít kommóöa, eldhúsborö og 4 stólar o.fl. Sími 33982. Eldhúskollar, eldhúsborö, bókahillur, svefnbekkir, borðstofuborð og stólar, standlampar, stakir stólar, skenkur og margt fleira. Fornsalan, Grettisgötu 31, sími 13562. 2 f lugmiðar til Kaupmannahafnar þann 1. október til sölu. Odýrt. Uppl. í síma 73217. Notufl gólfteppi til sölu af heilli íbúö, 80—90 ferm , selst ódýrt í heilu lagi. Uppl. í síma 43420. Overlock vél, ónotuö, einnig óskast á sama staö skrifborð og 20 tommu litsjónvarp. Uppl. í síma 50491 eftir kl. 18. Mjög fallegur brúðarkjóll meö slóða til sölu. Uppl. í síma 52016 e. kl. 18. Til sölu Grundig stereo sjónvarp, Agfa framköllunar- vél, skanner, fiöla, rennihurö, hæö 2,15, breidd 1,60, eldhúsborö og 4 stól- ar. Einnig fermingarföt. Sími 83912. Toyota prjónavél til sölu, vel meö farin. Uppl. í síma 93- 6749 eftir kl. 19. Trésmiðavinnustofa HB, sími 43683. Framleiðum vandaöa sól- bekki eftir máli, meö uppsetningu, fast verö. Setjum nýtt haröplast á eldhús- innréttingar o.fl. Einnig viögeröir, breytingar oguppsetningar. Til sölu notafl wc, vaskur og baðkar í rauöbrúnum lit, selst ódýrt. Uppl. í síma 40116. Leirtau, mjög ódýrt, matardiskar, matarföt, bollar o.fl. o.fl. og margt í gömlu stellin. Uppl. aö Brúnavegi 1 kl. 13—17. Hjónarúm með nýjum dýnum óg náttborðum, einnig svefnbekkur til sölu. Gott verö. Uppl. í síma 54594 eftir kl. 13. JVC hljómtæki 4—5 ára, magnari, 2x50 w, kassettu- tæki KD—A5, útvarp T—X3, Grundig plötuspilari og tveir hátalarar, 2x60 w, einnig steypuhrærivél. Sími 641098. Saumavél, vel meö farin, til sölu, sófasett o.fl. Uppl. í síma 686993 á kvöldin. Til sölu mynd eftir Erro. Verð tilboö. Uppl. í síma 40094 eftir kl. 17. Óskast keypt Góður blástursofn óskast, einnig óskast 500 litra frysti- kista eöa skápur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-525. Óska eftir afl kaupa ódýran fataskáp. Uppl. í síma 13723. Veitingahús Oskum eftir aö kaupa shake-vél eöa ísvél, ernnig kartöfluhitara, iönaðar- hrærivél, blástursofn o.fl. til veit- ingareksturs. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-669. Öska eftir afl kaupa rafmagnsþvottapott. Uppl. í síma 14939. Verslun Til leigu. Matvælaframleiðendur meö sláturtíö í huga. 50 og 100 lítra rafmagnssuöu- pottar til leigu. Leigupantanir sendist í pósthólf 1651,121 Reykjavík. Umbofl fyrir kaup og sölu, leitum hagstæöra tilboöa. Fjölvangur, umboð, sími 685315 frá kl. 20—22. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið kl. 13—17. Ljós- myndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp., sími 44192. Athugið ódýrt, nýtt: Fyrir dömur, skyrtur, jakkar frá 690— 1390 kr., samfestingar frá 1.990, blúss- ur frá 790 kr., hespulopi, 45 kr., léttlopi 25 kr., einspinna, 25 kr. Sendi í póst- kröfu. Simi (91) 29962 frá kl. 10—14 og 18-20. Baðstofan auglýsir: Selies salerni m/setu frá kr. 8.580, Selles handlaugar, 14 geröir, t.d. 51 x 43 sm, kr. 1.921, v-þýsk Bette baðkör, 5 stæröir, kr. 8.820, sturtubotnar, blöndunartæki, stálvaskar, sturtukief- ar o.fl. o.fl. Baðstofan, Ármúla 36, sími 31810. Fyrir ungbörn * Nokkrir barnavagnar seldir á sérlega hagstæöu verði næstu daga. Fjarðarkaup, Hafnarfirði, sími 53500. Nýlegur blár Brio barnavagn til sölu, vei meö farinn, verö 8.000. Uppl. í síma 20887 eftirkl. 19. Rýmingarsala. Notaöir útigaliar: 400, nýir regngall- ar: 1090, nýir útigallar: 1450, buxur, peysur: 250. Geislaglóö, Barnabrek, Oðinsgötu 4, símar 21180 og 17113. Heimilistæki Frystikista, Vestfrost, 270 lítra, til sólu. Uppl. í síma 71302. Ódýr isskápur óskast. Uppl. í síma 30611 eftir kl. 19. Isskápur. Nýlegur Philco ísskápur til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 14341. Ignis frystisképur, nýlegur, til sölu. Hæö 130 cm, breidd 55 cm, dýpt 52 cm. Verð 15.000. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-358. Til sölu Philips örbylgjuofn. Á sama staö óskast frysti- kista til kaups. Uppl. í síma 651117. Bosch frystikista, 250 1, til sölu og lítill ísskápur. Uppl. í síma 51722 og 651620 eftir kl. 17. Hljóðfæri Flygill til sölu, Hornung og Möller, nýuppgeröir strengir og hljómbotn. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 501. Óskum eftir píanói. Uppl. í síma 77605. Ónotað rafmagnsorgel, 2ja boröa, tegund KAWAY-DX-300. Uppl. í síma 13838 milli kl. 17 og 21 í kvöld. Til sölu sem nýr Mosfet 1000 kraftmagnari og 3 Senheiser míkrófónar. Uppl. í sima 31614 eftirkl. 19. Teac 8 rása tape og Teac mastertape til sölu. JBL hátalarabox, EV botnar og horn, Studiomaster power magnari og Korg digital delay. Sími 28814,18305. Marshall bassabox og Farfisa Lesley til sölu. Uppl. í síma 28947 eftirkl. 17. Til sölu er gott Welson orgel (Super Pigale) kr. 17.000. Á sama staö lítið notaöur Microline 80, kr. 8.000. Sími 39411. Hljómtæki Til sölu sambyggð Yamaha hljómtæki. Verö 6.000 kr. Uppl. í síma 51690. Revox B77 spólutæki, JVC JLAI plötuspilari og EPI hátalarar til sölu. Uppl. í síma 16187 eftir kl. 18. Sportmarkaðurinn auglýsir: Mikið úrval af hljómtækjum, notuðum og nýjum, einnig videotækjum, sjónvarpstækjum, tölvum, feröa- tækjum. ATH. mikil eftirspurn eftir tjúnerum og feröasjónvörpum (monitorum). Húsgögn Plussklæddur simastóll meö boröi og spegill til sölu á 3.000 kr. Uppl. í síma 81862. 4 sæta sófi + 2 stólar (nýuppgert), til sölu, einnig dökk hillusamstæða, 3 einingar, og dökkar raöhillur. Uppl. í síma 43526 eftir kl. 19. Til sölu vegna flutninga mjög falleg og vel meö farin dökk hiilu- samstæöa. Uppl. í síma 36079 eöa 44949. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 72093 eftir kl. 19. Rókókó sófasett og lítið borö til sölu. Einnig Emmaljunga barnavagn. Sími 45127 eftirkl. 18. Hjónarúm með 2 náttborðum til sölu. Uppl. í síma 26161. Teppaþjónusta Ódýr þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum meö fullkomnar djúphreinsivélar meö miklum sogkrafti. Ath. Er með sér- stakt efni á húsgögn, soga upp vatn ef flæöir. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 74929. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, simi 72774. Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öfiugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaiand, Grensásvegi 13. Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnaö. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Hreingerningafélagiö Snæfell, sími 23540. Antik Sófi, stólar og 3 borö til sölu. Sími 616928. Bólstrun Klæðum, bólstrum og gerum viö öll bólstruð húsgögn. Orvai af efnum. Tilboð eða tímavinna. Hauk- ur Oskarsson bólstrari, Borgarhús- gögnum, Hreyfilshúsinu, sími 686070, heimasími 81460. Video Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS—C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn- ig VHS feröamyndbandstæki (HR— S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld-og helgarsímar 686168/29125. v -• * Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022 Húsaviðgerðir 24504 24504 HÚSAVIÐGERÐIR Gerum viö steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múrviðgerðir og þakviðgerðir. Járnklæðum og málum, fúaberum, og málum glugga. Glerísetningar og margt ofleira. Vanir og vandvirkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504 .• husaviogerðir >x ó\ húsabreytingar X=X Tökum aö okkur allar vtögerölr og breytingar á húselgnum, s.s. trésmföar, múrverk, pfpulagnlr, raflagnlr, sprunguþéttlngar, glerfsetningar og margt flelra. Elnnlg telknlngar og taeknlþjónustu þessu vlökomandl. Fagmenn aö störfum. Föst tllboö eöa tímavfnna. VERKTAKATÆKNI SF. ® 37389 Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum allar gerðir af gluggum og hurðum með innfræstum listum. 10 ára reynsla. Sími 77077 og 71164.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.