Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 30
46 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði í boði Til leigu yfir sumarmánuöina lítil íbúð á rólegum stað í vesturbæ, íbúðin leig- ist með húsgögnum, reglusemi algjört skilyrði. Tilboð ásamt nafni, starfi og símanúmeri sendist í po box 7101, 127 Rvík fyrir föstudaginn 27. maí nk. Til leigu er ný 2-3 herb. íbúð í austur- hluta borgarinnar. Uppl. í síma 31988 eftir kl. 19. Til leigu 4ra herb. íbúð miðsvæðis í borginni. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð-77“. ■ Húsnæði óskast Erum að byggja. Reglusöm, ábyggileg hjón, í góðri vinnu, óska eftir íbúð á leigu nú þegar til áramóta. Góðri 0. umgengi og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Símar 652451 og 985-25509. Fjölskylda, búsett erlendis, fernt í heimili, yngst 14 ára, óskar eftir 4-5 herb. íbúð, æskileg með húsgögnum, ekki nauðsynlegt, helst með forstofu- hérbergi sem nota mætti sem skrif- stofu. Uppl. í síma 13536. Góðar mánaðargreiðslur. Við erum 4 rólegir og reglusamir sænskir strákar og óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgr. og góðar mán- aðargr. Vinsaml. hafið samb. við Sævar hjá Norm-X í s. 53822 til kl. 18. Stóru systur og litla verklagna bróður hennar sárvantar húsaskjól frá 1. júní. Má þarfnast lagfæringar. Sanngjarn- ar öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í hs. 15346 eftir kl. 17 og vs. 689000. Eyrún. Ung stúlka i háskólanámi óskar eftir að taka á leigu herb. eða einstaklings- íbúð frá miðjum ágúst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Húshjálp kemur til greina. Sími 27017. Lena. 23 ára gömul námsstúlka utan af landi, óskar eftir íbúð eða herbergi. Heimil- ishjálp kæm vel til greina. Er reglu-* söm og heiðarleg. Meðmæli ef óskað er. Sími 12173. 4ra herb. ibúð óskast frá 1. júní, árs- fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 72040 og 32642. Hjúkrunarfræðingur ®oskar eftir 2 herb. íbúð, heimilishjálp kemur til greina. Uppl. í síma 32208 >e. kl. 17. Góður leigjandi. Tæplega fertugur, skilvís og reglusamur maður í góðu starfi óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. á rólegum stað. Uppl. í síma 73185 e.kl. 20. Hjón með nýfætt barn bráðvantar 2-3 herb. íbú.ð, eru reglusöm, meðmæli ef óskað er, fyrirframgreiðsla. Virðing- arfyllst, Tryggvi og Magdalena, sími 11476 og 16550. Starfsmaður DV óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. júní (helst í miðbæ eða vesturbæ). Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. S. 623605 eða 27022-236 (Anna Hildur). Ungt par óskar eftir að taka á leigu herbergi með eldunaraðsöðu eða 2ja herb. íbúð hjá eldri hjónum eða ein- staklingi. Getur annast húshjálp og viðhald á húsi. Sími 76314 e.kl. 18. Óskum eftir íbúð eða einbýlishúsi til leigu. Þarf að vera á Reykjavíkur- svæðinu. Fjölskstærð: Hjón með 20 ára dóttir. Fyrirfrgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 8937. Einbýlishús-raöhús, íbúð óskastá leigu sem allra fyrst, helst í Kópavogi, ekki skilyrði, fyrirframgr. möguleg. Hafið samb. við DV í sima 27022. H-8952. 2 herbergja ibúð óskast fyrir 1. júní. Einhver fyrirframgr. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 671459 e. kl. 19. Einstæða móöur með eitt barn bráð- vant- ar 2ja herb. íbúð, helst í Kópavogi, ekki skilyrði. Er reglusöm, öruggar mánaðargr. Hringið í s. 46914 e.kl. 18. Erum á götunni 1. júli. Er ekki einhver sem vill leigja 3ja herb. íbúð? Skilvís- ar greiðslur. Uppl. í síma 76558 milli kl. 19 og 21. Herbergi eða lítið ibúðarpláss óskast fyrir reglumann á fimmtugsaldri, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 20332. Herbergi til leigu. Kona með barn vill leigja 1 eða 2 stúlkum herbergi með aðgangi að öllu. Engin fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „8782“. Herbergi óskast til leigu á Reykjavík- ursvæðinu fyrir ungan mann utan af landi. Góðar greiðslur í boði. Uppl. í síma 95-6056. Óskum eftir að taka á leigu íbúð í 3 mán„ má vera utan höfúðborgarsvæð- isins. Uppl. í símum 46397 eða 42764. Vantar 4-5 herbergja íbúð frá 1. júní, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 78191. Hjálp! Hefur þú íbúð sem þú vilt leigja okkur? Erum ungt par með 1 barn. Hringdu í s. 652216 e. kl. 17 og gerðu okkur tilboð. Takk. Neytum engra vimugjafa. Ungt par með eitt barn óskar eftir 4ra herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Frekari uppl. í síma 93-41362. Reglusamur eldri maður óskar eftir herb. eða lítilli íbúð til leigu, gæti tekið að sér létta húsvörslu. Úppl. í síma 11668. Trésmiður óskar eftir íbúð þegar. Má þarfnast lagfæringar, einnig kemur önnur smíðavinna til greina sem borg- un upp í leigu. S. 35045 eftir kl. 19. Ung móðir með 2 börn óskar eftir íbúð strax, greiðslugeta 25-30 þús. á mán- uði og 3 mán. fyrirfram. Úppl. í síma 29713. Ung, reglusöm hjónaleysi og stór en yndisleg tík óska eftir að taka á leigu ibúðarhúsnæði í Reykjavik eða ná- grenni. Uppl. i síma 28630. Ungan pilt utan af landi vantar herb., vinnur mikið og er snyrtilegur, má vera m/eldunaraðstöðu og húsgögn- um. S. 33331 kl. 9-18, 15274 e. 18. Ungt og reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúð í Rvk. eða Kóp. Öruggum greiðslum heitið og fyrirfrgr. ef óskað er. UppL í sima 13585. Reglusöm, miðaldra hjón óska eftir að taka á leigu 2-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 39497. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu er 80 fm skrifstofuhúsnæði á einum besta stað í bænum. Húsnæðið skiptist í sal, skjalageymslu og stórt og bjart eldhús. Á sama stað eru til sölu 4 stk. skrifborð frá Gamla komp- aníinu, Victor VPC tölva, skápar og ýmislegt fleira tilheyrandi skrifstofu- rekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8920. Hársnyrtistofa. Hárgreiðslustofa í full- um rekstri óskar eftir húsnæði í miðbænum, ca 50-65 m2. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8946. Laugavegur. Til leigu skrifstofuhús- næði, um 300 m2 + 90 m2 svalir, lyfta, laust strax, einnig 26 m2 verslunar- pláss á götuhæð, sími 83757 á kvöldin. 150-200 m1 lagerhúsnæði óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8924. Verslunarhúsnæði óskast til leigu, ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 11668. ■ Atvinna 1 boöi Lagermenn - vaktir. Stórt iðnfyrirtæki i Reykjavík óskar að ráða 3 reglusama starfsmenn, 20 ára og eldri, til framtíð- arstarfa. Æskilegt að umsækjendur hafi réttindi á lyftara en ekki nauð- synlegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8917. Starfskraftur óskast á bifreiðastöð við símavörslu. Framtíðarvinna. Unnið er á vöktum. Umsækjendur leggið inn nöfn og símanúmer ásamt aTdri hjá Dv. fyrir miðvikudagskvöld merkt H-8939. Meiraprófsbílstjóri óskast til afleysinga í 214 viku frá og með 8. júní, mikil vinna, góð laun fyrir góðan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8943. Auglýsingasölumann, konu_ eða karl, vantar í 3-4 vikur. Gott verkefhi fyrir réttan aðila. Umsóknir með uppl. um vikomandi leggist inn á DV, merktar „Þekkt ferðarit". Röskir starfskraftar óskast til af- greiðslustarfa um helgar, ekki yngri en 16 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8951. Góð sölulaun. Útvarpsstöðin Alfa óskar eftir góðu sölufólki, á öllum aldri, góð sölulaun. Uppl. í síma 985-24490. Laghentir menn. Óskum að ráða lag- henta menn vana verkstæðisvinnu á trésmíðaverkstæði okkar. Glugga- smiðjan, Síðumúla 20. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Verslunarstörf/byggingarvörur. Óskum eftir að ráða starfsmann til afgreiðslu- starfa nú þegar. Uppl. í síma 50393. Dröfh hf„ Hafnarfirði. Hárgreiðslunemi. Nemi óskast á hár- greiðslustofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8948. Manneskja, vön saumaskap, óskast til starfa í sumar. Uppl. í síma 13072 eða 71320. Meiraprófsbílstjóra vantar á greiðabíl til afleysinga. Uppl. í síma 985-23730 eða 11580. Málmiðnaður. Lagtækir aðstoðarmenn óskast strax, æskileg kunnátta í raf- suðu, mikil vinna. Uppl. í síma 53822. Röralagnir. Vanir menn óskast í röra- lagnir, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8889. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi frá kl. 8-13. Uppl. í síma 681745 e. kl. 17. Starfskraftur óskast frá og með næstu mánaðamótum, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 34020. Trésmiðir. Óskum að ráða trésmíði til starfa á trésmíðaverkstæði okkar. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Vantar aðstoðarfólk í kjötafgreiðslu. Straumnes, Vesturbergi 76, Breið- holti. Símar 72800 og 72813. Við viljum ráða járniðnaðarmenn til starfa strax. Vélsmiðja Krtistjáns Gíslasonar hf. Uppl. í síma 19105. ■ Atvinna óskast Halló, atvinnurekendur! Ég er með meirapróf og rútupróf, er vanur akstri, byggingarvinnu og fiskvinnu og óska eftir vinnu. Flest 'kemur til greina. Uppl. í síma 38344. 23 ára tækniskólanema vantar vel launaða vinnu í sumar, aðeins inni- vinna kemur til greina. Uppl. í síma 78191. 13 ára stelpa óskar eftir starfi í sum- ar. Er vön að gæta barna en fleira kemur til greina. Sími 666272. 19 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu a.m.k. í sumar, jafnvel lengur. Uppl. í síma 38464. 2 smiði vantar verkefni í 3 mán. Uppl. í síma 99-4824, Ingvar. Og í síma 40247, Svanur. Ég er 19 ára og vantar vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Vanur bíl- stjóri. Uppl. í síma 22565 eða 12310. Málarameistarar. Málari óskar eftir vinnu hjá málarameistara. Uppl. í síma 38344. Málarameistarar geta bætt við sig smærri verkefnum, úti og inni. Uppl. á kvöldin í síma 651894 eða 666751. ■ Bamagæsla 13-15 ára unglingur óskast til að gæta 6 ára drengs, í 114 mánuð úti á landi í sumar. Góð laun í boði. Uppl. í síma 71675. Unglingur óskast til að gæta 2ja ára stúlku í júlí og ágúst, frá kl. 9-18, helst vanur. Uppl. í síma 73270 eftir kl. 19. Öska eftir 12-14 ára unglingi til a vera hjá 7 ára stelpu frá'kl. 12.30-18. Erum á Seltjamamesi. Uppl. í síma 619883 eftir kl. 18. Óska eftir pilti eða stúiku, 12-14 ára, til að líta eftir tveim bömum, 6 og 7 ára, í júní og júlí frá kl. 9-17. Úppl. í síma 45387 eftir kl. 17. Ég er 13 ára og á heima í Seljahverfi. Ég óska eftir að passa bam (böm) í júní og ágúst. Sími 75346. Stelpa á 14. ári óskar eftir að passa böm í sumar. Er í Kópavoginum. Uppl. í síma 44593. Óska eftir barnapiu á Álftanesi. Uppl. í síma 652256 á miðvikudag fré kl. 9-13. ■ Ýmislegt Hárlos, blettaskalli, líflaust hár, vöðva- bólga, hmkkur. Erum með orku- punkta og leysigeislameðferð gegn þessum vandamálum. Hár og heilsa, Skipholti 50 B, sími 33-550. Videospólur fyrir poppunnendur. Orig- inal nýjar spólur, sumar í hi-fi stereo, Bítlamir, Presley o.fl. Einnig til sölu 4 góð dekk, Goodrich, 700-15.LT, sófa- sett + borð, bamastólar og hamstra- búr. Uppl. í síma 39507 eftir kl. 18. Innheimtum alit! Hafa hefðbundnar leiðir bmgðist? Reyndu okkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8816. ■ Emkamál Fjárhagslega sjálfstæður 60 ára karl- maður óskar eftir að kynnast konu, 25-60 ára, sem vini eða viðræðufélaga. Svar óskast sent DV fyrir 31. maí, merkt „865“. 100% trúnaður. 40 ára gömul kona óskar eftir kynnum við myndarlegan mann, sem áhuga hefur á sambúð. Svör sendist DV, merkt „Sumar“. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. 45 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast konu á svipuðum aldri. Svar sendist DV, merkt „Sumar ’88“. ■ Kennsla Gítarkennsla. Kenni á gítar, klassík og popp. Rúnar Þórisson, sími 18274. ■ Spákonur Spái i spil og bolla frá 10-12 fyrir há- degi og 19-22 á kvöldin. Strekki einnig dúka. Uppl. í síma 82032. Er byrjuö aftur að spá. Uppl. í síma 651019, Kristjana. ■ Skemmtanir Gullfalieg indversk-islensk söngkona og nektardansmær vill skemmta á skemmtistöðum um land allt. Uppl. í síma 42878. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsá aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnai djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynifi viðskiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. ög m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bflast. Valverk hf„ s. 985- 24411 á daginn eða 52978, 52678. X-prent, Skipholti 21, s. 25400. Málm- þynnuprentun: dyraskilti, póstkassa- merki, vélam., eignam. (númemð/ ónúmeruð), skfldir, klukkur, leiðbmerki. o.fl. Sérhannað fyrir þig. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf. Flfsa- og dúkalagnlr. Tek að mér að flísa- og dúkleggja. Uppl. í síma 24803. NÁMSKEIÐ í SICLINCUM hefjast 6. Júní. Hvert námskeið er 40 stundir og er annaðhvort kl. 8-16 mánudaga - föstudaga eða kl. 18-22 að kvöldi sömu daga og kl. 8-18 laugardag og sunnudag. • Þátttökugjald er kr. 12.000. HJÓNAAFSLÁTTUR. Innritun fer fram I húsnæði skólans að Lágmúla 7 kl. 16-18 virka daga þessa viku og næstu viku. Ásama tíma má fá nánari upplýsingar í síma 68 98 85 eða á öðrum tíma í síma 31092. Innritunargjald er kr. 3.000. KREDITKORTAÞJÓNUSTA. SICLINCASKÓUNN - medlimur i Alþjóðasambandi siglingaskóla, ISSA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.