Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1988. 7 Fréttir Þorsteinn frá Hamri og Tryggvi Ólafsson með bókina fyrir framan sig. DV-mynd KAE Fágætlega vönduö bók: Tvyggvi Ólafsson myndskreytir Ijóð Þorsteins frá Hamri Út er komin hjá Iöunni bók með 14 ljóðum eftir Þorstein frá Hamri og jafnmörgum litmyndum eftir Tryggva Ólafsson listmálara, kjör- gripur hinn mesti. „Þorsteinn frá Hamri er öndvegis- skáld okkar tíma. Á þessu ári varð hann fimmtugur og okkur þótti við hæfi að gera fallegan grip í tilefni þess,“ sagði Jón Karlsson, fram- kvæmdastjóri Iðunnar. Til myndskreytinga valdi Tryggvi Ólafsson ljóð úr flestum bókum Þor- steins, en þær eru orðnar tíu á þrjá- tiu árum. Sú fyrsta, í svörtum kufli, kom út 1958, og sú tíunda, Urðargald- ur, í fyrra. Myndirnar eru unnar með htblýöntum („Ég hafði ekki snert neitt slíkt síðan ég var barn,“ sagði Tryggvi), síðan litgreindar af óhemju vandvirkni og prentaöar á handunn- inn pappír, enda er þetta sannarlega engin gerviefnabók, klædd egypsku líni og hlífðarkápu úr japönsku silki. Prentsmiðjan Oddi sá um gerð bók- arinnar sem heitir Ljóð og myndir og verður aðeins gefln út í 120 eintök- um. Þar af er helmingurinn tölusett- ur og áritaður af þeim Þorsteini og Tryggva. -ihh cNÝja JBölsturgGrðin Garðshorni við Fossvogskirkjugarð, simi 16541. HÚSGAGNA SÝNING MIKIÐ ÚRVAL OPIÐALLA DAGAKL. 10-19. STODIN SEM HLUSTHD Eff M! ... 4 TOPPNUM! Bjarni Ólafur Guðmundsson ER BEST ÞEKKTUR SEM NÆTURVAKTMAÐUR BYLGJUNNAR. Hann hefur starfað á Bylgjunni frá upphafi og hefur ótrúlega reynslu af tónlistarvali sem kemur hlustendum til góða eftir kl. 22 á virkum dögum. Allir fá eitthvað við sitt hæfi fyrir svefninn hjá Bjarna! BYL GJAN Haraldur Gíslason ER Á VAKTINNI Á LAUGARDAGS- OG SUNNUDAGSMORGNUM. Hann hefur starfað á Bylgjunni í tæp tvö ár og hefur sýnt að hann kann að taka púlsinn á hlustendum. Það er enginn svikinn af morgni með tónlist Haraldar. 989 BYLGJAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.