Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Síða 9
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993
9
Sviðsljós
Borgarfjörður:
Freyjukórinn öflugur
Olgeir Helgi Ragnaxsson, DV, Borgamesi;
Mikil gróska er í starfi Freyjukórs-
ins í Borgarfirði sem hóf sitt þriðja
starfsár sl. haust. Stjómandi kórsins
hefur frá upphafi verið Bjami Guð-
ráðsson í Nesi.
Fyrir áramót bauð Freyjukórinn
karlakórnum Söngbræðrum til sam-
söngs og skemmtanakvölds í Loga-
landi og í febrúarlok á þessu ári var
kómum boðið á árshátíð samkórsins
Bjarka í Austur-Húnavatnssýslu og
var þar efnt til tónleika um daginn
en um kvöldið var bæði sungið og
bmgðið á léttara grín.
Fyrir stuttu var þriggja kvenna-
kóramót í Logalandi en tveir kvenna-
Freyjukórinn í Borgarfirði á tónleikum. DV-mynd Guðlaugur Óskarsson
í smásagnasam-
keppninni
Sigriður Sunna Aradóttir sigraði
i smásagnasamkeppninni sem
Tónabær efndi til nýlega. Saga
Sigríðar ber heitið Systklni en
alis bárust nálægt níjíu sögur i
keppnina.
Ástin er úti
Ljóðið „Ástin er úti“ eftir Lindu Ósk
Þorleifsdóttur hafnaði í 1. sæti í
Ijóðasamkeppni sem Tónabær stóð
fyrir. Á annað hundrað Ijóð bárust
i keppnina en hópur þátttakendanna
samanstóð af nemendum úr sex
skólum.
Söfnuðu til styrktar Rauða krossinum
Nýlega efndu sjöundu bekkir í Setbergsskóla til skemmtunar til styrktar
Rauða krossi íslands. Krakkarnir buðu upp á ýmis skemmtiatriði, voru meö
bingó og seldu kaffi og kökur en með þessu söfnuöu þau um 25 þúsund
krónum. Meðal nemenda i bekkjunum eru þessar hressu stelpur sem litu
við á ritstjórn DV en þær heita Guðrún Þóra, Ester Sighvatsdóttir, Erla
Heimisdóttir, Maria Þórðardóttir, Heiða Kristín og Ása Hrund.
DV-mynd Hanna
kórar sóttu Freyjukórinn heim: nesja. söngveisla, sem lauk með samsöng
kvennakórinn Ljósbrá úr Rangár- Á söngskemmtuninni í Logalandi allra kóranna.
vallasýslu og Kvennakór Suður- var fjölbreytt dagskrá, sannkölluð
Bókaðu ferðina í apríl.
fUJt ai 12J00 kr.
upJJJMT
fyrir 4ra manna fjölskyldu!
Með 5.000 kr. innborgun geturðu tryggt þér sumarferðina '93 á lága
verðinu. Ferðina þarf þá ekki að greiða að fullu fyrr en 21 degi fyrir
brottför. Með þessu getur 4ra manna fjölskylda sparað á bilinu 8-12.000 kr.
KAUPMANNAHÖFN
ÓSLÓ
STOKKHÓLMUR
CAUTABORC
FÆREYJAR
LONPON
CLASCOW
AMSTERDAM
LÚXEMBORC
PARÍS
FRANKFURT
HAMBORC
VÍN
MÚNCHEN
ZÚRICH
MÍLANÓ
BARCELONA
Verð ef staðfest
fyrir 1. maí.
27.820
27.150
28.150
27.150
17.105
27.150
21.150
27.580
28.150
28.550
50.590
28.590
50.580
50.590
50.150
50.580
50.150
Flugvallarskattar eru innifaldir.
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn
um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300
(svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18).
Verð gildir eingöngu í beinu flugi Flugleiða. Ferðir skulu farnar fyrir 30. september 1993.
Lágmarksdvöl 6 dagar. Hámarksdvöl 1 mán. Áædunarflug hefst: Hamborg 9. maí, Ziirich 22. maí,
Vín 4. júní, Barcelona 12. júní, Miinchen 26. júní, Mílanó 16. júlí.
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
B (D D/Vflas^