Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Qupperneq 9
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Utlönd AEG orurdigbakAI BOSCH Bandaríska þyrluflugmannmum í Norður-Kóreu sleppt: Komst til suðurs Dregið hefur verið í jólaverðlaunaget- raun sem Bræðurnir Ormsson hf. birtu í Morgunblaðinu, Dagblaðinu - Vísi og í sérstöku auglýsingablaði fyrir jólin. Eftirtaldir hlutu verðlaunin: snemma í morgun Bandaríska þyrluflugmanninum, sem skotinn var niður ásamt félaga sínum yfir Norður-Kóreu 17. des- ember síðastliðinn, var sleppt úr haldi í morgun og var hann fluttur yfir víggirt landamærin til Suður- Kóreu. Norður-Kóreumenn grunuðu hann um njósnir en Bandaríkjamenn héldu því fram að um mannleg mis- tök hafi verið að ræða þegar þyrlan var skyndilega komin inn í lofthelgi Norður-Kóreu. Félagi hans lést þegar þyrlan var skotin niður. Lík hans var afhent bandarískum yfirvöldum í síðustu viku. Bill Clinton Bandaríkjaforseti fagnaði tíðindunum en sagði að yfir- völd í Norður-Kóreu hefðu dregið það alltof lengi að sleppa manninum. Clinton talaði við þyrluflugmanninn, sem heitir Bobby Hall, og sagði að hann væri við góða heilsu og hefði ekki hlotið slæma meðferð. Yfirvöld í Suður-Kóreu fögnuðu frelsi Halls í morgun og lögðu til að friðarviðræður milli Kóreu-ríkjanna tveggja yrðu teknar upp að nýju en þær hafa legið niðri um nokkurt skeið. Þó samskipti ríkjanna hafi batnað þá eiga þau tæknOega séð enn þá í stríði. Norður Kóreu menn hafa lýst því yfir að þau vilji gera friðarsamn- ing milli ríkjanna. Reuter Þyrluflugmaöurinn Bobby Hall komst loks yfir til Suöur-Kóreu í morgun og sést á myndinni umkringdur norður-kóreskum hermönnum. Hann hafði verið í haldi í tvær vikur. Simamynd Reuter 1. Ásgeir Valdemarsson, Hvassaleiti 26,103 Reykja- vík, vann GRUNDIG myndbandstæki GV 411, að verðmæti 44.333 kr. 2. Sigrid Toft, Selási 11, 700 Egilsstöðum, vann SAMSUNG 20" sjónvarpstæki CB 5051, að verð- mæti 37.900 kr. 3. Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Túngötu 1 3, 625 Ól- afsfirði, vann AKAI hljómtæki PJ-W 515, að verð- mæti 29.900 kr. Bræðurnir Ormsson þakka þeim fjöimörgu sem tóku þátt í verðlaunagetrauninni. Bræðurnir Ormsson hf. þakka viðskipta- mönnum sinum viðskiptin á árinu sem er að líða og óska landsmönnum öllum far- sældar á nýja árinu. BRÆÐURNIR QRMSSONHF Lágmúla 9 - Sími 38825 ^índesíl SHARP (tó pioneer tefal LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujLoAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.