Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Útgáfufélag: FRJALS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÖNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjóri: ELlAS SNÆLAND JÓNSSON Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og GUÐMUNDUR MAGNÚSSON Auglýsingastjórar: PALL STEFÁNSSON og INGÖLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11, blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00 FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613. FAX: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: ISAFOLDARPRENTSMIÐJA HF. Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1550 kr. m/vsk. Verð í lausasölu virka daga 150 kr. m/vsk. - Helgarblað 200 kr. m/vsk. • Síðasta vígið Sögulegt samkomulag náöist á síðustu stundu um full- gildingu GATT-samningsins og aðild íslands að stofnun hinnar nýju alþjóða viðskiptastofnunar sem tekur til starfa um áramótin. Eins og velflestum er kunnugt um hafa mikil átök átt sér stað bæði austan hafs og vestan um svokallaðan GATT-samning sem felur í sér afnám hafta, tolla og vemdunar í viðskiptum landa í milh. Bandaríska þingið samþykkti GATT-samninginn fyrir skömmu og þar með var síðustu hindruninni mtt úr vegi til sögulegra tímamóta í alþjóðaviðskiptum. Það hefði sannarlega verið saga til næsta bæjar ef íslending- ar hefðu ekki viljað eða getað tekið þátt í stofnun þess- ara fríverslunarsamtaka vegna innbyrðis ágreinings. Landbúnaðarmál hafa verið erfiðasti þröskuldurinn víða erlendis sem og hér heima. Vemduð landbúnaðar- framleiðsla er ekki sérfyrirbæri á íslandi. Landbúnaður- inn, bæði vestan hafs og austan, hefur óttast frjálsræðið í innflutningi, enda má segja að niðurgreiðslur, styrkir og vemdartollar hafi haldið hlífiskildi yfir þeirri atvinnu- grein lengur en efni hafa staðið til. Sú vemdarstefna er á skjön við frelsi í viðskiptum, hagsmuni neytenda og er að sjálfsögðu afar dýr hverju þjóðfélagi. Það þarf þess vegna ekki að koma neinum á óvart þótt kaflinn um landbúnaðinn í GATT-samningnum hafi skapað ágreining, einkum þegar haft er í huga að land- búnaðarhagsmunir og óbreytt vemdarkerfi eiga sér tals- menn í flestum stjómmálaflokkum í skjóh þeirrar kjör- dæmaskipunar sem hér er við lýði. Að lokum tókst að ná samkomulagi á Alþingi um texta að þingsályktunartihögu, þar sem ríkisstjórninni er heimilt að fullgilda fyrir íslands hönd samning um stofn- un Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Landbúnaðarmenn telja sig hrósa þar sigri þar sem tekið er fram í texta th- lögunnar að „forræði landbúnaðarráðherra er tryggt um ahar efnislegar ákvarðanir í því stjórnkerfi sem varðar landbúnað og innflutning landbúnaðarvara“. Með öðrum orðum: íslendingar gangast að fuhu undir að frelsi og afnámi vemdartolla verði hrundið í fram- kvæmd í áfóngum og með nokkurra ára aðlögun en það sé í höndum landbúnaðaráðherra hversu hratt skuh fara 1 niðurfehingu eða lækkun toha. í framkvæmdinni munu togast á annars vegar hags- munir bænda og framleiðenda og hins vegar hagsmunir neytenda og launþega. Alþýðuflokkurinn hefur einn flokka haldið fram sjónarmiðum þeirra síðamefndu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað fara bil beggja, en land- búnaðarhagsmunirnir hafa orðið ofan á í þessari lotu sem fyrr. Stjómarandstaðan hefur tekið sér stöðu framsókn- armegin. Öh er þessi þróun þó á einn veg. í alþjóðaviðskiptum er verið að ryðja burtu síðustu torfærunum th eðlilegra viðskipta, þannig að markaðurinn geti jafnan boðið upp á ódýmstu vöruna. Á íslandi em átökin um þennan GATT-samning síðustu dauðateygjur gamaldags vemd- arstefnu. Með tilkomu aðhdar íslendinga að Alþjóðaviðskipta- stofnuninni er það síðan mál okkar sjálfra hversu hratt við göngum í átt th frjálsrar verslunar og hagstæðari innkaupa, ergo: th bættra lífskjara. Þar munu kjósend- ur, launþegar, öflug verslunarstétt og frjálslyndir stjóm- málaflokkar eiga síðasta orðið. Það er þeirra að knýja fram að íslenska þjóðin nýti sér það hagræði sem GATT- samningurinn býður upp á. Hér er sögulegt spor stigið. Th þess em samningar að hrinda þeim í framkvæmd. Ehert B. Schram ,,Allt sem gerist utanlands, skilar sér til íslands, og ekki alltaf i sinni bestu mynd,“ segir Gunnar m.a. í grein- inni. - Frá hungur- og ofbeldissvæðum eins Afríkuríkjanna. I árslok Jóhönnu Sigurðardóttur er eins konar bergmál af herópi Ross Pe- rots 1992: Niður með pólitíkusuna, við viljum eitthvað annað, hvað sem er - bara ef það er annað en það sem við þekkjum. Lágkúra EYéttir utan úr heimi varða ís- lendinga miklu, þvi aö fáar þjóðir eiga jafn mikið undir umheimin- um. Því snerta okkur fréttir af Balkanskaga eða Kákasus, þótt óbeint sé. Við eigum allt okkar undir því, að eftir okkur sé munað í samfélagi þjóðanna. Hver man eftir Vanuatu eða Nauru? Eða Yap? En íslensk menn- ing og sérstaða hverfur, rétt eins og eyjanna í Polynesíu, gagnvart ofurveldi alþjóðlegra Ijölmiðla, sem fólk tekur að sjálfsögðu trúan- mum í ijoimiotum og vuja avaxta þá. Það er til lítils aö malda í mó- inn. Þetta er það sem koma skal, segja guðirnir Friedman og Hayek og þeirra trosberar hérlendis. Þú skalt ekki aðra guði hafa. Hinn bandarísk-alþjóðlegi hugs- unarháttur í þessu sem öðru er að ná algerum undirtökum. Minn hugsunarháttur er úreltur, sem sagt að hta á fréttir, og einkum fréttaskýringar, sem upplýsinga- þjónustu við almenning, eins konar almannafræðslu á háskólastigi. Með því hugarf^ri hef ég alla mína tíð starfað og mun áfram, hvað sem markaðslögmál segja. Neikvæðni Þær neikvæðu fréttir, sem berast hvaöanæva, óumbeðnar, móta óhjákvæmilega viðhorf fólks, ekki aöeins til fjarlægra atburða, heldur til síns nánasta umhverfis. Það fyrsta sem andúð fólks bitnar á, er að sjálfsögðu póhtísk forysta. Póh- tíkusar eru fórnarlömb þeirra nei- kvæðu frétta, venjulega um póh- tíska andstæðinga, sem þeir sjálfir Skoðanir annarra fóstu og sett í Ríkisútvarpið, sem er ahragagn þeirra sem koma þurfa hálfsannleika á framfæri, að það sé samkvæmt skipunum frá Noregi að Rússum sé bannað að stunda eðlileg utanríkisviðskipti. Svona eru bestu óvinir okkar öflugir." OÓ í Tímanum 29. des. Áhrif Reykjavíkurlistans „Sigur Reykjavíkurhstans í borgarstjórnarkosn- ingunum í vor eru án efa mestu póhtísku tíöindi ársins sem er að höa. ... Á þessari stundu er ekki gott að segja hvaða áhrif Reykjavíkurlistinn hefur á þróun íslensks flokkakerfis. Þrýstingurinn á náið samstarf flokkanna við stjómun borgarinnar er slík- ur að þeim sem skerast úr leik eða spiha samstarfinu með óbilgimi, mun ekki verða viðreisnar von í stjórnmálum.“ Úr forystugrein Alþbl. 29. des. Uppsveifia í rakettulíki? „Árið 1994 var árið sem Davíð Oddsson forsætis- ráðherra blés kreppuna af. Á þessu ári er meiri hag- vöxtur en nokkurt ár síðan 1987, sagði hann m.a. í stefnuræðu sinni í upphafi þings nú í vetur... Tíminn verður aö leiöa í ljós hvort uppsveiflan í efna- hagslífi íslendinga er upphafið á sex feitum árrnn til að bæta upp þau hin mögru eða hvort hún fer á svip- aðan veg og raketta á gamlárskvöld.“ HÓ í Viðskipti/Atvinnulíf Mbl. 29. des. Öflugir bestu vinir „Samkvæmt alþjóðlegri hefð er óvininum kennt um aht það sem aflaga fer í veröldinni og bornar upp á hann þær vammir og skammir' sem honum ber.... Rússar neita að selja íslendingum fisk vegna veiða þeirra í Smugunni. Því er umsvifalausts slegið „Fréttir utan úr heimi varða Islendinga miklu, því að fáar þjóðir eiga jafn mik- ið undir umheiminum. Því snerta okk- ur fréttir af Balkanskaga eða Kákasus, þótt óbeint sé.“ eru undirrótin að. Þetta kemur fram í kosningum. Fólk hafnar pólitíkusum og öhu sem frá þeim kemur. Á þessu ári hefur þetta birst af- dráttarlaust, fyrst í Kanada, þar sem stærsti flokkurinn þurrkaðist út, síðan á Ítalíu, þar sem ráðandi flokkur varð að engu, og ekki síst umbyltingunni sem varð í kosning- unum í fyrirmyndarlandi voru, Bandaríkjunum. Sú upplausn, sem ríkir í íslensku flokkakerfl, er grein af þessum sama meiði. Allt sem gerist utan- lands, skilar sér til íslands, og ekki alltaf í sinni bestu mynd. Fylgið við lega, enda kunna nú allir a.m.k. eins konar sólarstrandaensku, og allt merkilegt kemur að utan. íslenskur hugsunarháttur er að verða alþjóðlegur í neikvæðum skilningi; að apa eftir lágkúruna og þá neikvæðni sem selst. Um þetta þýðir ef til vill ekki að fást, en að mínu viti er þetta aht nátengt fjölmiðlun. Hún mótar það hugar- far sem annað sprettur upp úr. Upplýsingaflóðið er yfirþyrmandi. Sá gamh sannleikur er í fullu gildi, að því meira sem menn halda að þeir viti, því minna vita þeir í raun og veru. Gunnar Eyþórsson Nú að loknu enn einu ári, sem ég hef skrifað um erlend máleini, er mér efst í huga hvemig fjölmiðl- ar móta, og oft og tíðum afflytja, það sem fréttnæmt þykir. Fréttir eru í eðh sínu neikvæðar, þaö sem er aíbrigðhegt vekur athygh, það sem er jákvætt og eðhlegt, sætir ekki tíðindum. Af því leiðir, að al- menningur fær fátt annað en nei- kvæöar upplýsingar um umhverfi sitt, og dregur þá ályktun að allt umhverfið sé fjandsamlegt, ef ekki lífshættulegt. Gluggagægishugarfar, öfund og þórðargleði er það sem selur dag- blöð og ljósvakafréttir. Þetta munu vera markaðslögmál. Fréttir af ófórum, dauða, eða þá ímynduöu lúxuslífl ráðherrakvenna á dag- peningum, höíða beint til mark- hópa þeirra manna, sem eigá íjár- KjaUariim Gunnar Eyþórsson blaðamaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.