Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Qupperneq 34
46 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Minnisstæðustii atburðir á árinu 1994 Siv Friðleifsdóttir: Kröftug kosningabar- átta „Minnisstæð- ust erkröftug kosningabar- áttaáSel- tjarnarnesi vegna sveit- arstjórnar- kosninganna í vor. Þar náði Neslistinn, sameiginleg- ur listi Fé- lagshyggju- fólks, glæsilegum árangri. Það var einnig minnisstætt hve veðrið var einstaklega gott í sumarfríinu. Við vorum í 25 stiga hita dag eftir dag á Bifröst. Skyndilegt fráfall vinar míns, Jóhanns Péturs Sveinssonar, setti sorglegt mark á árið,“ sagði Siv Friðleifsdóttir, bæjarfulltrúi á Sel- tjarnarnesi. „Ég vænti þess að í byrjun næsta árs verði íjörug en hörð kosningabarátta fyrir alþingiskosningarnar í vor. Þar verður tekist á um bætt atvinuástand og jöfnun lífskjara. Ég vona að Fram- sóknarflokkurinn komi vel út í vor.“ EllertEiríksson: Sameining sveitarfélaga „Sameining Keflavíkur, Njarðvíkur ogHafnaer mérsennilega minnisstæð- ust á liðnu ári. Þarna runnutveir stórir kaup- staðir, á ís- lenskanmæ- likvarða, saman ásamt Hafnahreppi. Á líðandi ári finnst mér merkilegur góður ár- angur ríkisstjómarinnar í barátt- unni við dýpstu efnahagslægð sem gengið hefur yfir ísland í áratugi," segir Ellert Eiríksson, bæjarstjóri á Suðurnesjum. , ,Ég vænti þess aö á næsti ári verði framhald á traustri forystu í lands- málum undir forystu Sjálfstæðis- flokksinsogég væri alveg sáttur við óbreytt stjórnarmynstur. í málum sem standa mér nær vænti ég þess að atvinnuástandið batni hér á Suð- urnesjum og á landinu í heild. Þá vona ég að hagur fyrirtækja og sveit- arfélaga vænkist. Nokkur teikn eru á lofti í þeim efnum." Þorsteinn Jónsson: Tómleikatil- finning í kjölfar frumsýningar „Mér er sennilega minnisstæð- ustfrumsýn- ingákvik- mynd minni Skýjahöllinni en þaðerulið- inlOárfrá minni sein- ustufrum- sýningu. Það kommérá óvart sú tómleikatilfinning sem fylgdi í kjölfarið. Þá er ég einnig ánægöur méð að Skýjahöllin er með- al 10 mynda sem voru valdar á kvik- myndahátíðinni í Berlín. Ég vona að fjárframlög til Kvik- myndasjóðs verði aukin á næsta ári en það er grundvöllur þess að kvik- myndagerðarmenn geti fengið fjár- stuðnings erlendis frá. Þetta gæti hugsanlega gert mér kleift að byrja á nýrri mynd á næsta ári. Loks vænti ég þess á nýju ári að kreppunni ljúki og meiri bjartsýni einkenni hugi fólks," segir Þorsteinn Jónsson kvikmyndagerðarmaöur. Ingimundur Sigfússon: Hætti hjá Heklu „Vafalauster sústund minnisstæð- ust frá liðnu áriþegarég hætti hjá Hekluen þar hafði ég starf- aðí27 ár. Þessiákvörð- unvarerfið enéger sáttur við hana,“ segir Ingimundur Sigfússon, fyrrver- andi stjórnarformaður Heklu. „Eftir þau núklu þáttaskil sem urðu í lífi mínu á liðnu ári vonast ég til að geta tekist á við ný og heillandi' verkefni á öðrum vettvangi. Ég lít björtum augum á framtíðina, ekki síst vegna þess að málum þjóðarinn- ar hefur verið vel stjórnað og grunn- ur lagður að nýrri sókn ef rétt er á málum haldið. Þar skiptir mestu að viðhalda þeim stöðugleika sem nú ríkirograsaekki um ráð fram.“ -kaa Kolbeinn Kristinsson: Komst klakklaust á þjóðhátíð „Mérer minnisstæð- ustþjóðhátíð- ináÞingvöll- umogaðég skyldi komast þangað og þaðan klakk- laustátiltölu- legastuttum tíma. Það var mjög gaman á hátíðinni," segir Kolbeinn Kristinsson, forstjóri Myllunnar/Brauðs hf. „Eg vonast til þess að menn beri gæfu til þess að viðhalda stöðugleik- anum á næsta ári. Ég óttast að of mikillar bjartsýni gæti varðandi meintan efnahagsbata. Ég vona að raunsæið veröi látið ráða og menn láti ekki leiðast út í að semja um óraunhæfa hluti á vinnumarkaön- um.“ -rt Bjarni Finnsson: Komsttil Þingvalla „Sennilegaer þaðlýðveldis- hátíðin á Þingvöllum sem situr mestímér eftirþettaár. Égvareinnaf þeim heppnu semlentiekki ívandræðum meðaðkom- asttil ogfrá staðnum og gat notið hátíöarinnar allan daginn. Þetta var mjög tilkom- umikið,“ segir Bjami Finnsson í Blómavali og formaður Kaupmanna- samtakanna. „Á næsta ári vil ég helst sjá að íslend- ingar taki almennilega af skarið og setji stefnuna á inngöngu í Evrópu- sambandið. Ég tel að það yrði öllu atvinnulífi til góös. Menn þurfa að fara að tala hreint út. Ef breyta þarf stjórnarskrá verður bara að gera það hikstalaust. Þá vita menn hvert er verið að fara. Það er erfitt að fara í ferðalag og vita ekki hvert ferðinni I erheitið." Linda Pétursdóttir: Erfittí kringum átök „Þettaár hef- urveriðmér persónulega erfittogþá sérstaklega í kringum ákveðinátök. Mérerþóefst íhugasá ánægjulegi atburðurþeg- arviðopnuð- um Baðhúsið í apríl, það er ánægjulegasti atburð- urinn á árinu sem er að líða,“ segir Linda Pétursdóttir fegurðardrottn- ing. „Það sem ég óska fyrst og fremst eft- ir á næsta ári er friður og ró fyrir sjálfa mig sem og alla aðra. Það á við um alla heimsbyggðina þar sem átök geisa og fólk líður þjáningar þeirra vegna.“ -rt Friðrik Guðmundsson: Átökinvið Svalbarða „Égheldað það sé óhætt að segja að átökinvið Svalbaröa séu minnisstæð- ust. Þarber hæsttöku Há- - gangsþann5. ágúst í sum- ar,“ segir FriðrikGuð- mundsson, framkvæmdastjóri Tanga hf. á Vopnafirði. „Þar sem nú er kosningaár vona ég að það verði áframhaldandi festa í íslenskum stjórnmálum, án tillits til þess hverjir skipa næstu ríkisstjórn. Það er mjög mikilvægt að góð loðnu- vertíð verði á næsta ári þannig að takist að frysta loðnu og hrogn upp í samninga. Ég vona að Smuguveið- arnar, sem hafa verið vaxandi þáttur í okkar sjósókn, vinni sér enn frek- arisessánæstaári." -rt Hannes Hlífar Stefánsson: Árangur HelgaÁss „Mér erár- angur Helga Áss minnis- stæðasturfrá árinu sem er aðlíöaen hann varð bæöi heims- meistari og stórmeistari i einu. Égstefniaö þvíánæsta ári að standa mig vel á svæðismótinu sem verður á næsta ári.“ PéturH. Blöndal: Vil komast inn á þing „Þettahefur verið við- burðaríktár hjámér. Efst í huga er dótt- ir sem ég eignaðist. Síð- anerkjöriðí bankaráö ís- landsbanka minnisstætt, svoogfram- boðmittí prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykja- vík þar sem ég lenti í 8. sæti. Einnig fórum við í Tölvusamskiptum mjög góða ferð til Bandaríkjanna nýlega," segir Pétur H. Blöndal stærðfræðing- ur. „Á næsta ári vil ég sjá það gerast að ég komist inn á þing og fari að hafa áhrif á gang mála. Mér finnst hlut- irnir ekki í góðu lagi þar og ekki í þeim anda sem ég vil. Svo bind ég vonir viö Tölvusamskipti og geri ráð fyrir að fyrirtækið verði fréttaefni á árinu. Ég vona einnig að íslendingar beri gæfu til þess að gera landið að- laðandi fyrir bæði innlenda og er- lenda fjárfesta, ekki síst í skattalegu tilliti." Óskar Magnússon: Hörð samkeppni „Afþvísem égerper- sónulega að fást við er mér ofarlega í hugasúharða samkeppni sem hefur verið í versl- unáárinu. Samagildir um ýmsar þærútrásir sem Hagkaup hefur gert. Þær hafa margar hverjar mælst vel fyrir hjá fólkinu í landinu," segir Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups. Óskar kveðst hafa nokkrar áhyggjur af þeirri óvissu sem sé framundan vegna lausra kjarasamninga og al- þingiskosninga. „Vonandi ber þjóðin gæfu til þess að fá á ný góða ríkis- stjórn sem getur viðhaldið þeim stöð- ugleika sem verið hefur að undan- fornu,“ segirÓskar. -kaa Þórir Páll Guðjónsson Tækifæri til nýsköpunar „Mér eruefst- ar í minni þessarbreyt- ingar sem við höfumverið að standa í varðandi ha- græðinguí mjólkuriðn- aði,“ segir ÞórirPáll Guðjónsson, kaupfélags- stjóri hjá Kaupfélagi Borgfirðinga. „Ég er hóflega bjartsýnn varðandi framtíðina, ég tel þó að miðað við þann stöðugleika sem virðist vera í atvinnulífinu séu líkur á að við för- um heldur að lita bjartari tíð. Það felast í þeim breytingum sem eru að ganga yfir hjá okkur ákveðin tæki- færi til nýsköpunar. Ég vonast til að okkur takist að útfæra þau tækifæri ájákvæðanhátt.“ -rt JafetS. Ólafsson: Pólitíkin enn á lágu plani „Minnisstæð- ast eftirþetta árer sá mikli stöðugleiki sem náðist í efnahagsmál- um ogverð- bólgavarafar lítil. Einnig urðu þau tíð- indi að nýir stjórnarherr- arkomusttil valda í Reykjavíkurborg. Þá hefur árið borið það með sér að pólitíkin íslenska er því miðrn- enn ámjög lágu plani,“ segir Jafet S. Ólafsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. „Á næsta ári vonast ég eftir auknum hagvexti þannig að ísland nái svipuð- um hagvexti og er í nágrannalöndum okkar. Einnig vænti ég þess að ríkis- útgjöld lækki og að ríkið sjái til þess aö innlend fyrirtæki sitji við sama borð í samkeppninni." Ægir Hafberg: Umræða um þjónustugjöld „Sú mikla umræða sem varðvegna þjónustu- gjaldabanka og sparisjóða á árinu er mérhugleik- in. Jafnframt þau miklu viðbrögðsem viðhjáSpari- sjóði Önund- arfjarðar fengum þegar við ákváöum að fella þau niður,“ segir Ægir Haf- berg, sparisjóðsstjóri á Flateyri. „Ég vænti þess á næsta ári að okkur Flateyringum takist að halda nægri atvinnu á árinu, eins og veriö hefur, og styrkja byggðarlagið. Þá mundi það ekki saka að Alþýðuflokkurinn fengi góða kosningu í vor. Mér finnst hanneigaþaðskiliö." -rt Páll Kr. Pálsson: Yfirtakan íSól „Mérerefstí hugaaðþað tókst að við- halda stöðug- leika sem kemurframí lítilli sem engri verð- bólgu. Fjár- magnskostn- aðurlækkaði almennt þó hann hafi ekki lækkað nógu mikið. Þaö tókst að halda sátt á vinnumarkaðnum. Þetta þrennt finnst mér jákvæðast. Það sem tókst ekki var að tryggja aukna atvinnu og því er það verkefni framtíðarinnar. Persónulega er mér minnisstæðust þátttaka mín í yfir- töku á Sól og þar með að hoppa út í sundlaugina og gerast sjálfstæður atvinnurekandi,“ segir Páll Kr. Páls- son, framkvæmdastjóri og einn eig- enda Sólar. „Á nýju ári vonast ég til þess að mönnum takist að ná kjarasamning- um sem tryggja áframhaldandi stöð- ugleika og koma í veg fyrir að kaup- mátturinn verði skertur með aðgerð- um sem hagkerfið ræður ekki við.“ Haraldur Sumarliðason: Stofnun Samtaka iðnaðarins „Ímínum hugaverður þettaár minnisstæð- astfyriraðtil starfa tóku í fyrstasinní íslandssög- unni samein- uð samtök iðnaðarins. Þettahafði verið draum- ur minn og margra annarra um langa hríð. Samtökin tóku til starfa í ársbyrjun og hefur mikið af mínum tíma farið í að móta þau,“ segir Har- aldur Sumarhðason, formaður Sam- takaiðnaðarins. „í almennum iðnaði, og þá meina ég ekki byggingariðnaði, sjáum við ákveðinn viðsnúning eftir sjö ára erfiðan tíma. Ég vænti þess helst á næsta ári að þessi viðsnúningur verði ekki eyðilagður með fljótfærn- islegum ákvörðunum eða ráðstöfun- um. Þá hugsa ég mest um að verð- bólga fari ekki af stað og raungengi hækki ekki. Viðsnúningurinn bygg- ist á veikum grunni og því má ekk- ertútafbera."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.