Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Qupperneq 38
50
FÖSTLTDAGUR 30. DESEMBER 1994
Mmnisstæðustu atburðir á árinu 1994
Halldór Ásgrí msson:
Flokksþing og
formennska
„Mérer
flokksþing
Framsóknar-
flokksins, þar
sem égvar
kosinnform-
aðurflokks-
ins, minnis-
stæðastiat-
burðurinn á
árinu sem er
aðlíða. Égvar
mjögánægð-
ur með það þing. Það var mikill sókn-
arhugur í því fólki sem þar var.
Um væntingar mínar á komandi ári
er það að segja að auðvitað vænti ég
þess að mínum flokki gangi vel í
komandi kosningabaráttu og fái góða
útkomu í alþingiskosningunum. Ég
vonast einnig eftir þvi að við verðum
til einshvers gagns fyrir þjóðina á
komandiári.“
Guðbjörg Jakobsdóttir:
Kjöt ogbækur
„Mér er það
auðvitað
minnisstæð-
astaðhafa
seltsaman
kjöt ogbækur
þar sem það
eraðganga
yfir núna.
Þettavarsvar
mittviðþvíað
tilteknir stór-
markaðir
buðu upp á niöurgreiddar bækur í
bland við matarinnkaupin,“ segir
Guðbjörg Jakobsdóttir, bóksali í
BókabúðÁrbæjar.
„Ég vonast til þess að fá góða sölu á
bókum á árinu sem gengur í garð.
Þá vænti ég þess að næsta ár beri í
skauti sér gott veður, mér leiðist svo
óskaplega vont veður. “ -rt
var mjög skemmtilegt að sjá hvemig
hlutimir eru núna í Rússlandi.
Ég vonast eftir því á næsta ári að
heimurinn verði betri og að mér tak-
ist að verða betri skákmaður. Einnig
að Framarar verði íslandsmeistarar
í knattspyrnu og að íslenska knatt-
spymulandsliðið fari að skora mörk.
Að auki vonast ég til að kosningarn-
ar í vor verði góðar fyrir þau stjóm-
málaöfl sem ég styð. “
Jón Baldursson:
Afsögn
Guðmundar
Áma
„Mérer
minnisstæð-
ustafsögn
Guðmundar
Ámaogallt
fjölmiðlafárið
í kringum
hann. Bridge-
sambandís-
landsfluttií
nýtthúsnæði
áárinuogég
vann Evrópu-
meistaratitil í einmenningi. Einnig
er sigur íslenska bridgelandsliðsins
á Norðurlandamótinu mér minnis-
stæður. Athyghsvert er hvemig einn
aðih getur náð miklum árangri í póli-
tík ef hann nær til fólksins, saman-
ber árangur Ingibjargar Sólrúnar
þegar hún náði borginni fyrir R-hst-
ann og árangur Jóhönnu Sigurðar-
dóttur í skoðanakönnunum.
Ég vænti þess að sjá stórsigur Davíðs
Oddssonar í kosningunum í vor og
myndun ríkisstjórnar Sjálfstæðis-
flokks og Alþýðubandalags í kjölfar-
ið.“
Emiliana Torrelini:
Hárið minnis-
stæðast
Magnús Jón Árnason:
Kosningar og
nýrmeirihluti
„Þaðsemmér
erefstíhuga
em kosning-
amarívorog
myndun nýs
meirihluta
bæjarstjómar
Hafnarfjarð-
aríkjölfarið.
Þær hörm-
ungarsem
duniö hafayf-
iríEvrópu,
Bosníu og öðrum fyrrverandi ríkjum
Júgóslavíu eru hryllilegar. Það er
næsta furðulegt að við séum að klára
20. öldina og svona lagað skuli gerast
svona nálægtokkur.
Ég vænti góðs af nýju ári fyrir land
og þjóð og bind nokkrar vonir viö
það að við réttum okkur dálítið af,
bæði hér í Hafnarfirði og almennt,
og framundan sé betri tíð. Síðan
vænti ég þess að í alþingiskosningum
á komandi ári fáum við nýja og betri
ríkisstjóm en þá sem við höfum."
Helgi Áss Grétarsson:
Heimsmeist-
aratitill
„Mér er
minnisstæð-
astursigur
minná
heimsmeist-
aramóti20
áraogyngrií
skákáárin-
um.Ferðmín
til Moskvu
vareinnig
nijögathygl-
isverðogþað
„Mérer
minnisstæð-
ustsýninginá
Hárinuí
haustiís-
lenskuóper-
unni. Éghefá
þessu ári ver-
iðaðlæraá
bíl, er búin að
keyra með
æfingaskiltiá
bílnum mín-
umalhengi.
Ég vænti þess á næsta ári að mér
takist að ná bílprófinu. Ég vonast líka
til þess að fá afmæhsgjöf frá vinkonu
minni því ég hef aldrei fengið afmæl-
isgjöffrá henni."
Markús Örn Antonsson:
Óvænt afsögn
„Óvænt af-
sögn úrborg-
arstjóraemb-
ættiogtvö
próíkjör með
afarmisjöfn-
umárangri er
persónuleg
reynslaáár-
inu sem ekki
munlíðaúr
minni. Nokk-
urvonbrigðií
þessu sambandi af ýmsum ástæðum
en ekkert reiðarslag. ÖU sú saga
verður sögð síðar viö hentugleika.
Lífið heldur áfram og góð heilsa og
bjartsýni eru guðsgjafir sem ég er
þakklátur fyrir,“ sagði Markús Öm
Antonsson, fyrrverandi borgarstjóri.
„Árið hefur verið býsna skemmtÚegt
og mörg áhugaverð verkefni á dag-
skrá. Eins og fram kom hef ég sett
stefnuna á Alþingi og ætia að komast
þangað. Vonandi á næsta ári, því ég
veit að Sjálfstæðisflokkurinn gétur
unnið góðan sigur í vor ef rétt verður
aö málum staðið."
Jóhanna Sigurðardóttir:
Flokksþing og
afsögn
Eitteftir-
minnilegasta
áriöámínum
póhtískaferli
ervafalaust
árið í ár.
Flokksþing
Alþýðu-
flokksins síö-
asthðið sum-
ar, afsögn
mín sem ráð-
herra og
varaformaður Alþýðuflokksins, en
það var endirinn á langvarandi
ágreiningi mínum viö forystu flokks-
ins um störf, starfshætti og fram-
kvæmd á stefnu Alþýðuflokksins og
var erfitt en ekki umflúið, er mér
ofarlega í huga. Ég er líka afar þakk-
lát og ánægð með þann góöa hljóm-
grunn sem ný hreyfing fólks, Þjóð-
vaki, hefur fengið á árinu og þær
frábæru viðtökur sem ég fékk hvar-
vetna hjá fólki í ferð minni um land-
ið í sumar. Sigur R-hstans í borgar-
stjómarkosnirigunum síöasthðið vor
markar tímamót í stjómmálum og
var afar ánægjulegur viðburður í
pólitikinni.
Á nýju ári hef ég þær væntingar, að
ný hreyfing fólks geti lagt sitt af
mörkum til að bæta hér atvinnu-
ástandið, lifskjörin og afkomuöryggi
fólks, sem og að jafna tekjuskipting-
una, þannig að við getum búið við
meira réttlæti hér á landi.
Bjöm Sveinbjörnsson:
Fegurðarsam-
keppni úti á
rúmsjó
„Ætli það sé
ekki keppnin
HerraNorð-
urlönd. Þetta
var mikh
uppákoma
hérnaíFinn-
landiogþað
fylgdust
margirmeð
þessu. Keppn-
in var um
borðí
skemmtiferðaskipi sem statt var
miðja vegu á milli Finnlands og Sví-
þjóðarsegir Björn Sveinbjömsson,
Herra Norðurlönd.
„Á næsta ári fer ég frá Helsinki til
Spánar og verð þar í tvo mánuði viö
fyrirsætustörf. Svo stefni ég á að fara
til Grikklands og vera þar hka í tvo
mánuði. Það er reyndar óvíst og fer
eftir því hvemig mér gengur á
Spáni.“
Helgi Sigurðsson:
Mjög
ánægðurhjá
Stuttgart
„Hvaðmig
áhrærir
stendurupp
úrþegarég
fór útíat-
vinnu-
mennskuna
hjáþýskahð-
inu Stuttgart.
Þarerég
mjögánægð-
urogvonaað
égstandimig
þar vel. Mér er einnig minnisstætt
þegar Brasiha varð heimsmeistari í
knattspyrnu," sagði Helgi Sigurðs-
son, atvinnuknattspymumaður hjá
Stuttgart.
„Á nýja árinu vænti ég þess að mér
gangi vel í knattspymunni. Ég er
ekkert farinn að spá í framhaldið í
þeim efnum. Eitt er þó ömggt að ef
hlutimir ganga upp hjá standa allar
dyr opnar. Ég verð að bíða og sjá
hvað setur í þessum efnum.“
Jónmundur Kjartansson:
Þjóðhátíð á
Þingvöllum
„Égtókvið
nýjustarfií
árslokl993og
íframhaldiaf
þvífluttistég
ogfjölskylda
mínámilh
landshlutaá
þessu ári. í
tengslum viö
þaðkemst ég
ekkihjáþví
aðnefnaþjóö-
hátíðina á ÞingvöUum þann 17. júní
sl. Ég hefði gjaman viljað að það
verkefni hefði gengið betur en raun
varð á. Niðurstaða nefndar sem skip-
uð var vegna þessa varð sú að miðað
við aðstæður ahar hefði verk þetta í
raun verið óviðráðanlegt. Ég hef sagt
það eftir á að verkefni þetta hafi
jafngilt því að mér hefði verið falið
að koma fimm fullvöxnum filum inn
íVolkswagen.
Mín von er sú að allir megi hafa það
sem best á næsta ári, að slysum
fækki og heilsa okkar allra megi
verða sem best. Einnig að enginn
þurfi að Uða vesöld eða skort af neinu
tagi, slíkt er óUöandi í nútímaþjóðfé-
lagiaðmínu mati.“
Amór Guðjohnsen:
Góður
aukabónus að
verða
leikmaður
ársins
„Þettavarí
heildinamjög
skemmtilegt
árogþaðvar
gamanhvefé-
lagaskiptin
mínúrHac-
ken í Örebro
genguvel
upp. Það var
frábærtaðná
öðrusætinuí
sænskuúr-
valsdeildinni, sem er besti árangur
Örebro, og svo var það góður auka-
bónus að vera útnefndur leikmaður
ársins, sérstaklega vegna þess að það
var kjör leikmannanna sjálfra,"
sagði Amór Guðjohnsen, knatt-
spyrnumaður ársins í Svíþjóð, en
hann hefur verið atvinnumaður í
íþróttinni á sautjánda ár.
„Á komandi ári er markmiðið ein-
falt: Að verða sænskur meistari með
Örebrosagði Arnór Guðjohnsen.
Ámi Sigfússon:
Þettavarmjög
pólitískt ár
„Þettavar
mjögpóhtískt
árfyrir mig
sem hófst
með því að ég
náði öðm
sætiípróf-
kjöri eins og
égstefndiað.
í framhaldi af
því varö hin
óvænta
ákvörðun
Markúsar Arnar; að víkja úr borgar-
stjórastól og einróma stuðningur
borgarstjómarflokksins til að fela
mér forystu. Þá tók við baráttan að
snúa stööunni við. Niðurstaðan var
ekki eins og til stóð en okkur tókst
að bæta stöðuna verulega miðað við
það gengi sem okkur hafði verið
spáð,“ segir Árni Sigfússon borgar-
fuhtrúi.
„Mér er einnig minnisstæð ferð sem
við fjölskyldan áttum á íslensku
ferðasumri að Fífustöðum viö Sel-
árdal. Þar er faUeg hvít sandströnd
og ég hvet íslendinga til að fara á
þessar slóðir næsta sumar. Fram-
undan eru bjartir tímar ef aðstæður
eru nýttar rétt.“
Hrafn Gunnlaugsson:
í húsi
Hemingways
„Mérer
minnisstæð-
ust heimsókn
tilHavanaá
Kúbu og dvöl
íhúsiskálds-
ins Ernst
Hemingway
sembreytt
hefurveriðí
safn. Mér
fannstaUtí
einuaðég
væri ekki þar heldur í húsi mínu á
Laugarnestanga. Ég hef ekki upplif-
að stund og stað á þennan hátt áður.
Skömmu síðar heyrði ég sögusagnir
um að ég hafi verið að skemmta mér
á Akureyri en ég hef ekki komið þar
þetta árið,“ sagði Hrafn Gunnlaugs-
son kvikmyndaleikstjóri.
„Á nýju ári vona ég að stjórnarskrár-
lögum um kjör forseta íslands verði
breytt þannig að séu fleiri en tveir í
framboði og enginn fær hreinan
meirihluta i fyrstu umferð verði
klosið aftur á mUU þeirra tveggja sem
flest atkvæði hljóta. Þannig verði
tryggt að nýkjörinn forseti hafi
hreinan meirihluta þjóðarinnar á
bak við sig.“
Ólafur Ragnar Grímsson:
Kosninga-
nóttin
„Fráliðnu ári
er mér kosn-
inganóttinfrá
sveitarstjórn-
arkosningun-
umefstí
huga. Þá birt-
istAlþýðu-
bandalagið
semsigurveg-
arikosning-
annaogsam-
stilltir kraftar
félagshyggjuaflanna felldu Sjálf-
stæðisflokkinn í Reykjavík.
Á nýju ári væri ánægjulegt að fá að
upplifa aftur sömu tUfmningu og í
borgarstjórnarkosningunum. Og
færa síðan landsmönnum nýja
landsstjórn með breyttum áhersl-
um,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson,
formaður Alþýðubandalagsins.
Ólafur Þórðarson:
Meistarar
þriðja árið
r •• x
íroð
„Mér er efst-
uríhugasá
einstæðiár-
angur semvið
Skagamenn
náðum með
þvíaðverða
Islandsmeist-
ararþriðja
áriðíröð. Síð-
an situreftir
erfittgengi
landsliðsins í
Evrópuleikjunum í haust þegar mað-
ur lítur yfir árið í heUd. Þar gekk
ekki eins vel og vonast hafði veriö
eftir,“ sagði Ólafur Þórðarson, fyrir-
Uði íslandsmeistara í A í knatt-
spyrnu.
„Ég vænti þess að á nýju ári takist
okkur að vinna titUinn íjóröa árið í
röð sem yrði stórkostlegt afrek. Það
verður hins vegar alltaf erfiöara fyr-
ir okkur að halda titiinum því press-
an eykst ár frá ári, sagði Ólafur Þórð-
arson.“