Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 45
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994
57
Kaffistofan Lóuhreiður:
Vatnslitamyndir
Jóhanns Jónssonar
I kaffistofunni Lóuhreiöri aö
Laugavegi 59 í Reykjavík stendur
nú yfir sýning á verkum eftir Jó-
hann Jónsson frá Vestmannaeyj-
um. Jóhann, sem er oftast kallaður
Jói hstó, sýnir þar vatnslitamynd-
ir. Þetta er fimmta einkasýning
hans en Jóhann hefur einnig tekið
þátt í nokkrum samsýningum.
Listamaðurinn er fæddur í Keldu-
hverfi í Norður-Þingeyjarsýslu en
fluttist til Vestmannaeyja árið 1966
og hefur veriö búsettur þar síðan.
Sýningin í Lóuhreiðri, sem er á
2. hæð, er opin alla virka daga frá
kl. 9-18 og á laugardögum frá kl.
10-16. Vatnslitamyndirnar, sem
eru allar til sölu, verða sýndar til
20.janúar.
tin at myndum Johanns sem þessa dagana eru sýndar i Lóuhreiðri.
DV-mynd ÞÖK
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hjálp! Okkur bráóvantar 2ja herb. íbúó
sem allra fyrst, austurbær Kópavogs
áhugaveróastur en annaó kemur
einnig vel greina. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. S. 643664.
Tvö systkin leita aó rúmgóóri 3ja her-
bergja íbúó strax, helst í grennd vió
mióbæinn. Greiðslugeta á bilinu 35^0
þús. á mánuói. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 621282 eóa 611000.
Einhleyp kona, sem komin er á miöjan
aldur, óskar eftir lítilli íbúð á leigu.
Reglusemi og góðri umgengni heitiö.
Upplýsingar í síma 91-16386.
Fyrirmyndarfólk óskar eftir 2-3 herb.
íbúó í Reykjavík til leigú. Erum reyk-
laus og án gæludýra. Upplýsingar í
sima 985-37124.
Hafnarfjöröur. Óskum eftir 3-4 herb.
íbúö til leigu í nágrenni Víóistaóaskóla.
Góöri umgengni heitió. Uppl. í síma
91-53825.
Litil íbúö óskast sem fyrst í Reykjavík,
æskilegast á svæói 104. Fyrirfram-
greiósla ef óskað er. Upplýsingar í síma
91-670376.
Reglusöm kona óskar eftir stúdíó- eða
2ja herbergja íbúð á 101 svæóinu. Ör-
uggar greiðslur. Uppl. í sima 91-16676
eftir kt. 16.
Reyklaus og reglusöm hjón meö 2 börn
óska eftir 4 herbergja íbúó nú þegar á
Reykjavíkursvæðinu. Öruggar greiósl-
ur. Uppl. í síma 91-14426.
Tvær reyklausar skólastúlkur aö noröan
óska eftir 2ja herb. íbúó frá 1. jan.
Reglusemi, skilvísar gr. og meómæli.
Fyrirframgr. S. 91-666381 og
96-44134.
Ungt par meö 1 barn óskar eftir 2ja herb.
íbúó á svæöi 111 eða 104. Reglusemi og
skilvísum greióslum heitiö. Uppl. í
síma 91-75689.
Ársalir - 624333 - hs. 671325.
Okkur vantar allar stæróir íbúða og at-
vinnuhúsnæóis til sölu eóa leigu. .
Skoóum strax, hafóu samband strax.
Ibúö óskast í Grafarvogi eöa Árbæ strax.
Algjör reglusemi og skilvísar greióslur.
Mjög góó meðmæli. Svarþjónusta DV,
s, 99-5670, tilvnr. 21473.__________
2ja herb. íbúö i Þingholtunum óskast á
leigu sem fyrst. Skilvísum greiöslum
heitið. Uppl. í síma 91-44814 e.kl. 18.
Miöaldra kona meö píanó óskar eftir
leiguíbúð ’15. feb. eóa fyrr. Uppl. í síma
91-14938.
Teppalaust 3-4 herb. húsnæöi óskast
fyrir 3ja manna fjölskyldu. Upplýsing-
ar í síma 588 3343 eftir kl. 17.
Ég og 2 dætur mínar bráövantar heimili,
erum húsnæðislausar nú þegar. Vin-
samlegast hringió í síma 91-881752.
■ra
Atvinnuhúsnæði
Verslunar- og/eöa þjónustuhúsnæöi.
Til leigu á besta stað neðarlega á Skóla-
vöróustíg. Húsnæöió er 60-80 fermetr-
ar, mikil lofthæð, stórir gluggar. Upp-
lýsingar 1 síma 566 6066 eftir kl. 18 og
um helgar.
Armúli -140 m* skrifstofuhúsnaeði.
Mjög fallegt skrifstofuhúsnæði til
leigu. 140 fermetra. Parket á gólfum.
Nýmálaó og standsett. Fallegt útsýni
til norðurs. Hagstæó leiga - laust
strax. Uppl.: Hólmfríöur, s. 886655.
Til leigu viö Kleppsmýrarveg 40 m2 á 2.
hæð og viö Súóarvog 50 m2 á 1. hæó.
Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar.
S. 91-39820, 91-30505, 985-41022.
Óska eftir ódýru geymsluhúsnæöi, stærð
ca 300-700 m2. Má þarfnast lagfæring-
ar. Þarf aó vera góð aðkoma. Upplýs-
ingar í síma 989-43151.
# Atvinna í boði Sportvöruverslun á höfuóborgarsvæð- inu óskar eftir aó ráða starfskraft til starfa. Algjört skilyrði er aó umsækj- endur séu reglusamir og heiðarlegir. Umsóknum er tilgreina aldur, mennt- un og fyrri störf, ásamt nafni og síma fyrri vinnuveitendum vegna meómæla, skal skila skriflega til DV fyrir 6. janú- ar ‘95, merkt „Sport 911“. Veisla í vændum. Veislusalir við öll tækifæri, eríidrykkur, afmæli, brúð- kaup, dansleikir um helgar. Lifandi tónlist. Fossinn Garóakráin, Garóa- torgi 1, s. 91-659060, fax 91-659075.
<§gf Verðbréf
Góð ávöxtun. Leitum eftir skammtíma- láni fyrir lítió framleióslufyrirtæki. Svarþjónusta DV, sxmi 99-5670, tilvnr. 20416.
Hársnyrtifólk, athugiö. Leitum aó útlæróum hársnyiti sem er traustur og stundvis. Bréf ásamt upp- lýsingum sendist til DV, merkt „A 879“. ©4 Bókhald
Getum enn tekiö aö okkur nokkra aöila í þókhalds- og- skrifstofuþjónustu. Hafið samband í síma 91-651703.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Viö erum 2 systkin, 3ja mánaða og 3ja ára, og bráóvantar skemmtilega barnapíu 13-16 ára til að passa okkur á kvöldin. Búum nálægt Hlemmi: Laun: 200 kr. á klst. S. 91-13622. Starfsfólk óskast til verslunarstarfa. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21206.
0 Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög ath! Öll alm. viðgeróarþjónusta, einnig ný- smíði, nýpússning, flísa- og parketl., gluggasmiói, glerskipti o.fl. Þakvióg., lekaþéttingar, pípulagna- þjón., málningarvinna. Kraftverk sfl, símar 989-39155, 644333, 655388.
Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun glerja. Skiptum um bárujárn, þakrennur, nióurfóll, lekaviógerðir, neyðarþj. vegna glei-s, vatnsleka o.fl. Þaktækni hfl, s. 91-658185/989-33693.
' Atvinna óskast 25 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu í ræstingum og/eða upp- vaski. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20658.
Tek aö mér parketlagnir og ýmsa tré- smíðavinnu. Vönduó vinnubrögó. Uppl. í síma 91-673191 eöa I símboóa 984-54823.
@ Ökukennsla Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota C.arina E ‘93. Oku- kennsla,..öþuskóli. Oll prófgögn. Félagi í OI. Góó þjónusta! Visa/Euro.
Hreingerningar
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. EuroA/isa. S. 91-77248 og 985-38760. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guómundur Vignir. Visa/Euro.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX. Engin biö. Greiðslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa viö endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingerningaþjónusta Magnúsar, sími 91-22841.
Vélar - verkfæri
Til sölu 2ja saga stór geirungsög, bil milli blaöa allt upp í 6 metrar. Upplýsingar í síma 91-674470.
& Spákonur Spái í spil og fæöingardag. Anna Lísa, sími 91-51341.
%) Einkamál
Fertugur maöur óskar eftir aó kynnast glaólyndri konu, 20-40 ára, sem áhuga hefur á dansi, feróalögum, íþróttum og menningarlegum málum. Svar sendist DV fyrir 10. janúar ‘95, merkt „Nýár 878“.
© Dulspeki - heilun
Kripalujóga. Næstu byrjendanámskeið 9.1. mán./mið. kl. 20 og 10.1. þri./fim. kl. 16.30. Uppl. og skrán. Yoga stúdíó, Bæjarhrauni 22, Hfj., sími 565 1441.
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að kom- ast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafðu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaóur, einkamál. S. 870206.
S, Tllsölu
Skemmtanir Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stæröir smókinga, einhneppta og tví- hneppta, veró aðeins 2.900. Sími 91-16199. Efnalaugin, Nóatúni 17.
Jólaball - jólaball. Giljagaur og Skyrgámur vilja hitta ykkur á jólaball- inu í leikskólanum eða í búðinni. Skila- boó í síma 674840/861182/41550/811616.
Stuöbandiö og Garöar auglýsa. Erum byrjaóir að bóka á árshátíóir og þorrablót. Upplýsingar gefur Garóar í síma 91-674526.
f Veisluþjónusta
Er veisla fram undan? Láttu okkur sjá um brauóið fyrir veisluna. Höfirni einnig sali til útleigu fyrir allt aö 50 manns. Jakkar og brauó, Skeifunni 7, sími 588 9910.
JP Kerrur
Geriö verösamanburö. Asetning á
staónum. Allar geróir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911.
S Bílartilsölu
Toyota Crown dísil, árg. ‘83, til sölu, fal-
legur og góður bíll. Símboói
984-55107.
Jeppar
Mitsubishi Pajero, árgerö 1992, meó öllu,
til sölu. Einnig Toyota LandCruiser VX
turbo dísil, árgerð 1993, special version
meóleöursæti, einn meó öllu, bíllinn er
á staónum, ekinn aðeins 26 þ. km. Bíla-
sala Garóars, Nóatúni 2, sími
91-611010.
Grand Cherokee, árgeró 1993, meó öllu
til sölu.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, simi 91-
611010.
Nissan Patrol, árgerö 1990, til sölu, ný
innfluttur.
Bílasala Garóars, Nóatúni 2, sími 91-
611010.
\\\\\\v\\mv
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 9Í-632727
99 *56* 70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Y Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>f Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hijóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
>f Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>f Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú að heyra skilaboö
auglýsandans. ’ ,
>f Ef þú vilt haldá áfram ýtir þú á
1 og heyrir þa spurningar
augiýsandans.,
Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerkj og ýtir á
, ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
ýf Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekfti getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur. ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í slma 99-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
SVAR
[SDcSBíiQíiæm
99*56*70
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.