Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Qupperneq 47
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994
59
Opið yfir hátíðirnar á
sundstöðum og skautasvelli
Sundstaðirnir i Reykjavík verða opnir sem hér segir yfir hátíðirnar:
30. des. föstudagur Opiðfrá 7.00-21.30
31.des. gamlársdagur Opiðfrá 8.00-11.30
1. jan. nýársdagur Lokað
2.jan. mánudagur Opiðfrá 7.00-21.30
Skautasvellið í Laugardal verður opið sem hér segir ef veður leyfir:
30. des. föstudagur Opiðfrá 12-23
31.des. gamlársdagur Lokað
1. jan. nýársdagur Lokað
2.jan. mánudagur Opiðfrá 12-21
Flug Tónleikar
jnnanlandsflug yfir áramótin
Islandsflug
Á gamlársdag veröur flogiö til Vest-
mannaeyja kl. 8.30 og tfl Bíldudals og
Flateyrar kl. 10.15. Flug feUur niður á
nýársdag.
Flugleiðir
Á gamlársdag fljúga Flugleiðir til Vest-
mannaeyja kl. 8.45, Akureyrar kl. 9.00,
ísaijarðar kl. 10.30, EgUsstaða og Horna-
flarðar kl. 11.30 og til Akureyrar kl. 13.
Flug feUur niður á nýársdag.
Tónleikar í Hallgrímskirkju
Á gamlársdag kl. 17 veröur í fyrsta skipti
efnt til tónleika í Hallgrímskirkju undir
yfirskriftinni „HátíðalUjómar við ára-
mót“. Þar veröa leikin þekkt orgelverk
og tónverk fyrir tvo trompeta og orgel.
Flytjendur eru tropetleikararnir Ásgeir
H. Steingrímsson og Eir&ur Örn Pálsson
ásamt organista HaUgrímskirkju, Herði
Áskelssyni. í HaUgrímskirkju verður
sunginn aftansöngur að hefðbundnum
hætti kl. 18 aö loknum tónleikunum. Séra
Karl Sigurbjörnsson predikar og Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur.
Neyðarvakt Tann-
læknafélags íslands
áramót 1994/1995
Neyðarvaktin er milli kl. 10.00 og
12.00 eftirfarandi daga:
Föstudagur 30. desember
Sveinn Ásgeirsson, Barónsstíg 5,
Rvík, sími 11001
Laugardagur. 31. desember
Hreinn Aðalsteinsson, Laugavegi
163, Rvík, sími 20410
Sunnudagur 1.janúar
Úlfar Guðmundsson, Reykjavíkur-
vegi 66, Hf„ sími 655502
Allar upplýsingar um neyðarvaktina
og hvar bakvaktir eru hverju sinni
ef um neyðartilfelli er að ræða eru
lesnar inn á símsvara 681041.
Lofað veri Ijósið
Hátíðartónleikar í Kristskirkju í Landa-
koti, fóstudaginn 30. des. kl. 21. Flytjend-
ur: Sverrir Guðjónsson kontratenor, Egg-
ert Pálsson slagverk, Pavel Manásek org-
el, Martial Nardeau þverflauta, Jóhann
Siguröarsón leikari. Kveikjan aö þessum
tónleikum er frumflutningur á nýju verki
eftir Áskel Másson, samið fyrir kontra-
tenór og slagverk. Miðar verða seldir viö
innganginn.
Tilkynnmgar
Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana nú verð-
ur á morgun - gamlársdag. Komið verður
saman í Gjábakka, Fannborg 8, i ára-
mótastemningu um kl. 9 og tekinn verður
góöur tími í molakaffið. Laugardaginn
7. janúar býður Gönguhrólfar í Reykjavík
gönguklúbbnum í heimsókn. Lagt verður
af stað frá Gjábakka kl. 10. Allir eru vel-
komnir með í þessa skemmtilegu uppá-
komu sem endar með veitingum hjá
Gönguhrólfum í Reykjavík.
Akstur Strætisvagna Reykjavíkur
um áramót 1994/1995.
Gamiársdagur
Ekið er samkvæmt tímaáætiun helgidaga fram til um kl.
16.00, en þá lýkur akstri.
Nýársdagur 1995
Ekið er á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga
í Leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja
akstur um kl. 14.00.
Upplýsingar i símum 12700 og 812642.
Fyrstu ferðir á nýársdag 1995 og síðustu ferðir á gamlárs-
dag.
Leið Fyrstu Síðustu
ferðirkl. ferðirkl.
1 frá Lækjartorgi 14.00 16.00
frá Hafnarstr. 13.48 15.48
2fráGrandagarði 13.52 15.52
frá Skeiðarv. 13.42 16.12
3 frá Suðurströnd 14.03 16.03
frá Efstaleiti 14.10 16.10
4 frá Holtavegi 14.09 16.09
frá Ægisíðu 14.02 16.02
5 frá Skeljanesi 13.45 15.45
frá Sunnutorgi 14.08 16.08
6 frá Lækjartorgi 13.45 16.15
frá Óslandi 14.05 16.05
7 frá Lækjartorgi 13.55 15.55
frá Óslandi 14.09 16.09
8 frá Hlemmi 13.50 15.50
9 frá Hlemmi 14.00 16.00
10 frá Hlemmi 14.05 16.05
frá Þingási 13.54 15.54
11 frá Hlemmi 14.00 16.00
frá Skógarseli 13.49 15.49
12 frá Hlemmi 14.05 16.05
frá Suðurhólum 13.56 15.56
14frá Hlemmi 14.00 16.00
frá Gullengi 13.53 15.53
15 frá Hlemmi 14.05 16.05
frá Keldnaholti 13.57 15.57
111 frá Lækjartorgi 14.05 16.05
frá Skógarseli 13.55 15.55
112 frá Lækjartorgi 14.05 16.05
frá Vesturbergi 14.25 15.25
DV
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sími 11200
Stóra svióið kl. 20.00
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
3. sýn. í kvöld, uppselt, 4. sýn. fid. 5/1,
uppselt, 5. sýn. Id. 7/1, örfá sæti laus, 6.
sýn. fid. 12/1,7. sýn. sun. 15/1,8. sýn.
fös. 20/1.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sud. 8. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sud.
15/1 kl. 14.00.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Kauk Simonarson
Föd. 6. jan., örfá sæti laus, sud. 8/1, Id.
14/1. Ath. Sýningum fer fækkandi.
GAUKSHREIÐRIÐ
eftir Dale Wasserman
Föd. 13. jan. Ath. Sýningum fer fækkandi.
GJAFAKORT i LEIKHÚS -
SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF.
Afsláttur fyrir korthafa
áskriftarkorta.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18
og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga
frákl.10.
Græna linan 99 61 60. Bréfsími61 12 00.
Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta.
Silfurlínan
Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími
616262.
Ingólfskaffi
Á gamlárskvöld munu Kaffibarinn og
Ingólfskaffi standa fyrir sameiginlegum
áramótadansleik í Ingólfskaffi. Meðal
atriða: Páll Óskar og Milljónamæring-
arnir, Gógó drottningar, Kaffibarsband-
ið, Balli Malli hnyklar vöðvana o.fl.
Veislustjóri er Steinn Ármann Magnús-
son. Forsala aðgöngumiöa er í Ingólf-
skaffi, Kafflbamum, Flaueli og Frikka og
dýrinu. Opið verður sem hér segir:
Föstud. 30. des. kl. 23-3, laugard. 31. des.
frá kl. 0.30-?, sunnud. 1. jan. frákl. 23-?.
Flugeldasala KFUM og KFUK
Hin árlega flugeldasala KFUM og KFUK
er hafin. í ár er opið í húsi félaganna að
Suðurhólum 35, föstudag kl. 16-22 og á
gamlársdag kl. 10-14. Allur ágóði rennur
til nýbyggingar við Holtaveg.
Menntaskólinn í Reykjavík
flóðlýstur
í dag, fóstudaginn 30. desember, verður
hús Menntaskólans í Reykjavík flóðlýst
við hátíðlega athöfn. Auk flóðlýsingar
Stjómarráðshússins er þetta framlag
Rafmagnsveitu Reykjavikur á 50 ára lýð-
veldisárinu. Athöfnin hefst við Mennta-
skólann kl. 16.45, en þar mun borgarstjór-
inn í Reykjavík flytja ávarp og tendra
ljósin. Rektor flytur þakkarávarp. Lúöra-
sveit Reykjavíkur leikur við athöfnina.
Áramótaskemmtun í
Deiglunni
í dag, fostud. 30. des., stendur Gilfélagið
ásamt Café Karóhnu fyrir sérstakri ára-
mótaskemmtun í Deiglunni, Akureyri.
Fjórir fjörugir á týrólabuxum leika. Hin-
ir fjörugu eru Daníel Þorsteinsson harm-
óníkuleikari, Ármann Einarsson klari-
nettu- og gítarleikari, Jón Rafnsson
kontrabassaleikari og Karl Petersen slag-
verksleikari. Skemmtunin hefst kl. 22.
Þessi dagur er sérstakleg:a valinn með
tilliti til barnafólks sem vill vera heima
hjá sér um sjálf áramótin.
Opið hús í Ljósi friðar og
kærleika
í Félagsheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12,
fóstudaginn 30. des. kl. 13-21. Dagskrá:
Að deila saman, systur og bræður á öllum
aldri, lasburða sem heilir, kærleika og
gleði. Það verður tónlist, Ijóðalestur,
miðlar á öllum sviðum og heilun í lokin.
Ókeypis fyrir alla og verið hjartanlega
velkomin.
Leikfélag Kópavogs
stendur fyrir áramótagleði á gamlárs-
kvöld kl. 0.30-4.00 í félagsheimili Kóþa-
vogs. Hljómsveitin Kol leikur fyrir dansi.
Happdrætti.
Áramótabrenna við
Bárufellsklöpp
Akureyri. Kveikt verður í brennimni kl.
20 ef veður leyfir. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litlasviðkl. 20.00
ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Föstud. 30. des., fáein sæti laus.
Laugard. 7. jan.
50. sýn. laugard. 14. jan.
Sýningum fer fækkandi.
Stóra svið kl. 20.
LEYNIMELUR13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Föstud. 30. des., fáein sæti iaus.
Laugard. 7. jan.
Laugard. 14. jan.
Litla sviðkl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jónsson.
Sunnud. 8. jan. kl. 16, miðvikud. 11. jan.
kl. 20, fimmtud. 12. jan. kl. 20.
Söngleikurinn
KABARETT
Frumsýning föstud. 13. jan., örfá
sæti laus,
2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda,
örfá sæti laus.
3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda.
Mlðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir i sima 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Munið gjafakortin
okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
immt
liBKAl
smsnsi
MaiamHai
Spennandi og margslunginn
sakamálaleikur!
SÝNINGAR
4. sýning lau. 7. jan. kl. 20.30
Miðusulan cr opin virka daga nema
inánudaga kl. I4-I8 og svningardaga
l'ram að sýningu. Sími 24073
Greiðslukortaþjónusta
Ferðafélag íslands
efnir í kvöld, fóstudagskvöldið 30. des.,
til árlegra blysfarar og göngu um Elhða-
árdalinn. Þetta er stutt og skemmtileg
íjölskylduferð til að kveðja gott ferðaár.
Ekkert þátttökugjald, en blys verða seld
fyrir brottfór. Mæting hjá skrifstofu og
félagsheimili Ferðafélagsins að Mörkinni
6 (v. Suðurlandsbraut, austan Skeiðar-
vogs). Hjálparsveit skáta verður með sér-
staka flugeldasýningu í Geirsnefl fyrir
Ferðafélagið undir lok göngunnar.
Tapaðfundid
Gleraugu og Zippókveikjari
töpuðust
i miðbæ Reykjavikur á móts viö aðal-
útibú Landsbankans á Þorláksmessu.
Finnandi er beðinn að hafa samband í
síma 870101 (Helgi).
osa
9 9*1 7*00
Verö aðeins 39,90 mín
JLj Fotbolti
2 [ Handbolti
3 j Körfubolti
I
Enski boltinn
51 ítalski boitinn
; 61 Þýski boltinn
: 7] Önnur úrslit
8 NBA-deildin
Vikutilboö
stórmarkaöanna
Uppskriftir
1 [ Læknavaktin
21 Apótek
[3J Gengi
1 j Dagskrá Sjónv.
; 2j Dagskrá St. 2
3 [ Dagskrá rásar 1
4 j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
;,5| Myndbandagagnrýni
6 ísl. listinn
-topp 40
• 7-| Tónlistargagnrýni
SmMMBME
AJKré'
2! Dansstaðir
3 jLeikhús
4 [ Leikhúsgagnrýni
m bíó
6J Kvikmgagnrýni
nnmgsnumer
JJ L°ttó
[2j Víkingalottó
;3 j Getraunir
99*17*00
Verð aðeins 39,90 mín.