Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Page 57
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 13 V SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofur- bangsi. Kalli huldustrákur. Dans litlu svananna. Nemendur List- dansskóla Þjóðleikhússins dansa dans úr Svanavatninu. Markó. 10.30 Hlé. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdisar Finnbogadóttur. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Texta- varpi. Aö loknu ávarpinu verður ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 Svipmyndir af innlendum og erlendum vettvangi. Endursýnt efni frá gamlárskvöldi. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Texta- varpi. 15.15 Ótelló. Ópera Verdis með stór- söngvurunum Kiri Te Kanawa og Placido Domingo í aðalhlutverk- um. Aðrir helstu söngvarar eru Sergei Leiferkus, Robin Leggate, Roderick Earle, Ramon Remedios, Mark Beesley og Claire Powell. Leikstjóri er Elijah Moshinsky og hljómsveitarstjóri Georg Solti. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerö: Ragn- heiður Thorsteinsson. 18.30 Ási Ási, níu ára borgardrengur, er sendur í sveit en kann lítið til sveitastarfa og á erfitt með að sætta sig við vistina. Hann ákveður aö strjúka en það er hægara sagt en gert. Aðalhlutverk leika Magnús Einarsson, Berglind R. Gunnars- dóttir, Ari Matthíasson og Þórey Sigþórsdóttir. Handritið skrifaði Dísa Anderiman og leikstjóri er Sigurbjörn Aðalsteinsson. 18.45 Það var skræpa. Leikin kvikmynd fyrir börn eftir samnefndri sögu Andrésar Indriðasonar. Bjössi og Ása sjá aumur á dúfu sem er illa á sig komin. Þau smíða handa henni kofa og hlynna að henni með það í huga að sleppa henni þegar hún getur farið aö bjarga sér sjálf. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Leikendur: Árni Egill Örnólfsson, Anita Briem, Sturla Sighvatsson, Kolbeinn Guð- mundsson, Jón Magnús Arnars- son, Jóhann Ari Lárusson, Gunn- laugur Helgason og Örn Árnason. Áður á dagskrá 1. jan. 1994. 19.00 Pabbl í konuleit (7:7) (Vater brauchteine Frau). Þýskur mynda- flokkur um ekkil í leit að eigin- konu. Leikstjóri: Oswald Döpke. Aðalhlutverk: Klaus Wennemann, Peer Augustinski og Elisabeth Wi- edermann. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður. 20.25 Nina - listakonan sem ísland hafnaði. Ný leikin heimildarmynd um listakonuna Nínu Sæmunds- son. í myndinni er fetað í fótspor Nínu á íslandi, Frakklandi, ( Dan- mörku og Bandaríkjunum og nokkur atriði úr lífi hennar svið- sett. Handritið unnu Bryndís Kristj- árisdóttir og Valdimar Leifsson og kvikmyndagerðin var einnig í hans höndum. Nínu unga leikur Ásta Briem en þegar hún eldist tekur Vigdís Gunnarsdóttir við hlutverk- inu. 21.25 Howards End (Howard's End). Bresk bíómynd frá 1992 byggð á sögu eftir E.M. Forster. Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Ánt- hony Hopkins, Emma Thompson og Vanessa Redgrave. 23.45 Teklö undlr með Frank Sinatra (Frank Sinatra - Duets). Frank Sinatra syngur þekkt lög meó frægum starfsbraéðrum og systrum. 00.30 Dagskrárlok. 10.00 Úr ævintýrabókinni. Falleg teiknimynd byggð á ævintýrinu Fríða og dýriö. 10.25 Leikfangasinfónían. 10.50 Snædrottningin (Snow Queen). Falleg teiknimynd byggð á ævin- týri H.C. Andersen. 11.20 í barnalandi. 11.30 Nemó litli. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Fréttaannáll 1994. Annáll frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar endursýndur. 14.40 íþróttaannáll 1994. Annáll íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgj- unnar endursýndur. 15.15 Sumarvlnir (Comdrades of Sum- mer). Sparky Smith á að baki glæstan feril í hafnaboltanum en neyðist til að draga sig í hlé þegar hann meiðist í leik. 17.00 Addams fjölskyldan (The Add- ams Family). 18.35 Listaspegill (Opening Shot). Hér er fylgst með nokkrum undrabörn- um í fiðluleiknum sem nema fiðlu- leik undir handleiðslu Yehudi Menuhin en hann er mesta undra- barn aldarinnar í tónlistarheimin- um. 19.00 Úr smiöju Frederics Back. 19.19 Hátíðafréttlr. Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Stöð 2 1995. 19.45 Nýárskveðja útvarpsstjóra. Ja- fet S. Ólafsson flytur áslóifendum árnaðaróskir og nýárskveðju starfs- manna og eigenda íslenska út- varpsfélagsins hf. 19.55 E.T. Þetta er án efa einhver fræg- asta mynd allra tíma. Steven Spiel- berg framleiðir og leikstýrir mynd- inni um strákinn sem kynnist und- arlegri veru frá öðrum hnetti sem hefur orðiö skipreika hér á jöröinni. 21.50 Ógnareöli (Basic Instinct). Ein af magnaðri spennumyndum síðari ára þar sem úthugsuð flétta og ólgandi ástríður gegna lykilhlut- verki. 23.55 Á tæpasta vaði II (Die Hard II). John McClane glímir enn við hryðjuverkamenn og nú er vett- vangurinn stór alþjóðaflugvöllur í Washington. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia og William Sadler. 1.55 Dagskrárlok. CQRQOHN □eQwHrQ 5.00 World Famous Toons. 7.00 The Fruitties. 7.30 Yogi’s Treasure Hunt. 8.00 Devlin. 8.30 Weekend Morning Crew. 10.00 Scooby’s Laff Olympics. 10.30 Captain Caveman. 11.00 Wacky Races. 11.30 Dynomutt. 12.00 Dast & Mutt Flying. 12.30 Fish Police. 13.00 Huck-a-Mania. 15.00 Mighty Man & Yukk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Toon Heads. 16.30 Johnny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 Flíntstones. 19.00 Closedown. DlsGouerv kC H A N N E L 16.00 Future Quest Robots. 16.30 NextStep. 17.00 Space Age: Mission to Planet 18.00 The Infinite Voyage. 19.00 Jurassica: Missing Links. 19.30 Time Travellers. 20.00 Connections 2. 20.30 On Location with Arthur C Clarke. 21.00 Invention. 21.30 Lazards of Oz. 22.00 Into the Unknown. 23.00 Beyond 2000. 24.00 Closedown. o INEWSÍ 6.00 Sunrise. 9.30 Business Sunday. 10.00 Sunday with Adam Boulton. 11.00 Sky World News. 11.30 Week in Review. 12.00 News At Twelve. 12.30 Documentary. 13.30 Beyond 2000. 14.30 CBS 48 Hours. 15.30 Year in Review - Royalty. 16.00 Sky World News. 16.30 The Book Show. 17.00 Live at Five. 18.30 Fashion TV. 19.30 Target. 20.30 The Book Show. 21.30 Sky Worldwide Report. 23.30 CBS Weekend News. 0.30 ABC World News. 1.30 Business Sunday. 2.10 Sunday. 3.30 Week in Review. 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC World News. 7.00 MTV’s Soul Sunday. 9.00 MTV News. 10.00 The Big Picture. 10.30 MTV’s European Top 20. 12.30 MTVSports. 13.00 MTV’s Soul Sunday. 16.00 MTV News: Weekend Edition. 17.00 MTV’s the Real World 3. 17.30 MTV’s US Top 20 Video Co- untdown. 19.30 The Brothers Grunt. 20.00 MTV’s 120 Minutes. 22.00 MTV’s Beavis & Butthead. 22.30 MTV’s Headbangers’ Ball. 1.00 VJ Hugo. 2.00 Night Videos. INTERNATIONAL 6.30 Money Week. 7.30 On the Menu. 8.30 Science & Technology. 9.30 Style. 10.00 World Report. 12.30 Inside Business. 13.30 Earth Matters. 14.00 Larry King Weekend. 15.30 Future Watch. 16.30 This Week in the NBA. 17.30 Travel Guide. 18.30 Diplomatic Licence. 19.00 Money Week. 19.30 Global View. 20.00 World Report. 22.00 CNN ’s Late Edition. 23.00 The World Today. 0.30 Managing. 1.00 Prime News. 2.00 Special Reports. 4.30 Showbiz This Week. 6.00 Hour of Power. 7.00 DJ’s KTV. 12.00 WW Federatlon Challenge. Suiinudagur 1. janúar 13.00 Paradise Beach. 13.30 George. 14.00 Entertainment This week. 15.00 Star Trek. 16.00 Coca Cola Hit Mix. 17.00 World Wrestling. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Melrose Place. 21.00 Star Trek. 22.00 No Limit. 22.30 Duckman. 23.00 Entertainment This Week. 00.30 Doctor, Doctor. 0.30 Rifleman. 1.00 Sunday Comics. SKYMOVŒSPLUS 8.00 Mountain Family Robinson. 10.00 The Call of the Wild. 12.00 Lionheart. 14.00 Out on a Limb. 16.00 Goldfinger. 17.55 Live and Let Die. 20.00 Honeymoon in Vegas. 22.00 Nowhere to Run. 23.35 The Movie Show. 00.05 Defenseless. 1.50 Nowhere to Run. s©s®*po«r ★. ★ ★ *★ 7.30 Flgure Skating. 9.30 Happy New Year. 11.00 Boxing. 12.00 Wrestllng. 13.00 Ski Jumping. 15.00 Figure Skating. 16.00 Dancing. 17.00 Ski Jumping. 18.00 Wrestling. 19.00 Eurosport News. 20.30 Rally Raid. 21.00 Boxing. 22.00 Wrestling. 23.00 Snooker. 0.30 Closedown. Theme: The TNT Movie Experience 19.00 Le Ballon rouge (The Red Balloon). 20.00 The Courtship of Eddie’s Fath- er. 22.00 The Invisible Boy. 23.40 The Wild Little Bunch. 1.20 Her Twelve Men. 3.05 LordJeff. 5.00 Closedown. OMEGA Kristíkg sjónvaipsstöð 8.00 Lofgjörðatónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Hugleiðing.Eiöur Einarsson. 15.20 Jódís Konráðsdóttir. 15.50 Lofgjörðartónlist. ©Rásl FM 92,4/93,5 9.00 Klukkur landsins. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludw- ig van Beethoven. Charlotte Margiono, Birgit Remmert, Rudolf Schasching, Robert Holl og Schönberg kórinn syngja með Kammersveit Evrópu; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup islands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. 12.10 Dagskrá nýársdagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnirog tónlist. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.30 Nýársgleði Útvarpsins. Lista- menn á Suðurnesjum, Einar Örn Einarsson, Kjartan Már Kjartans- son, einsöngvarar, hljóöfæraleikar- ar og Kirkjukór Keflavíkur bjóða upp á fjölbreytta skemmtun. Um- sjón: Jónas Jónasson. 14.50 Með nýárskaffinu. Paragon Ragtimesveitin leikur lög frá upp- hafi aldarinnar; Rick Benjamin stjórnar. 15.20 Frá Hólahátíð. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur erindi um séra Friðrik Friðriksson. (Hljóðritað sl. sumar.) 16.00 Gloria eftir Antonio Vivaldi. Jud- ith Nelson, Emma Kirkby, Carolyn Watkinson, Paul Elliott og David Thomas syngja með kór Krists- kirkju í Oxford og hljómsveitinni Academy of Ancient Music; Sim- on Preston stjórnar. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Upp úr rústum sálarlífsins. Þátt- ur um franska skáldið Alain Robbe-Grillet. Umsjón: Torfi Túli- níus. 17.40 Tónleikar. Frá tónleikum Kam- mermúsíkklúbbsins. 4. desember sl. Efnisskrá: 18.50 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá Aix en provence hátíðinni í París í sum- ar: Töfraflautan, eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Hans Peter Blochwitz, Rosa Mannion, Anton Scharinger, Linda Kitchen, Natalie Dessay, Ruth Peele, Steven Cole, Kathleen McKellar Ferguson, Gill- iarr Webster og fleiri syngja með Les arts florissants sveitinni; Will- iam Christie stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.03 Dagbók hringjarans. Smásaga eftir Sindra Freysson. Lesarar: Jó- hann Sigurðarson og Hilmir Snær Guðnason. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Björk Guð- mundsdóttir syngur gömul íslensk dægurlög í djassbúningi með tríói Guðmundar Ingólfssonar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Officium. Hilliard söngsveitin og saxófónleikarinn Jan Garbarek flytja gamla söngva eftir Christobal Morales, Guillaume Dufay og fleiri. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Nýársdagur. 8.00 Fréttlr. 8.05 Frost og funi - helgarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekið af rás 1.) 9.00 Nýársdagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Tónleikar i Royal Albert Hall. Þekktir tónlistarmenn í þjóðlaga- rokkinu koma fram. 12.20 Fréttir. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. 13.30 Þjóðlegur fróðleikur. Tríó Guð- mundar Ingólfssonar leikur. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. 15.00 Úrval Dægurmálaútvarps liöins árs. (Endurtekið.) 17.00 Barnastjörnur. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal. 18.00 Þegar Paul McCartney dó. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Guð er góöur. Hljóðmynd um hjónin Kristján og Jóhönnu. Höf- undur: Þorsteinn Joð. Upptaka og samsetning: Hjörtur Svavarsson. (Áður á dagskrá á jóladag.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.20 Gleðilegt ár í sveitinni. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. 23.00 Heimsendir. (Endurtekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Islenski árslistinn. í þetta sinn hafa verið valin 100 vinsælustu lög ársins hér á landi og verða þau kynnt hér í dag. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgeró er í höndum Ágústar Héöinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirs- son. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Siðdegisfréttir fró fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Islenski árslistinn. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á nýárskvöldi. 00.00 Næturvaktin. FmIíW) AÐALSTÖÐIN 10.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 13.00 Nýórskveöjur. 13.05Grímudansleikurinn eftir Verdi.Þetta er uppfærsla Chicago lyric óperunnar og fer Kristján Jó- hannsson með hlutverk Gústafs 3. 15.30 Ókynnt tónlist. 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Síödegis á sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantiskt á sunnu- dagskvöldi. 10.00 Gylfi Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross- gátan. 16.00 Okynnt tónlist. 10.00 örvar Geir og Þóröur örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvita tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Sjónvarpið kl. 18.30: Ási til ellefu landa Ási, ný bamamynd Sjónvarpsins sem Sigurbjöm Aðal- steinssonleikstýrir, hlaut frábærar viðtökur á þingi Evr- ópusambands sjónvarpsstöðva, EBU, fyrr í vetur og verður sýnd í elléfu Evrópulöndum á árinu. Ási, aðalsögupersónan, er níu ára borgardrengur sem sendur er í sveitina í fyrsta skipti. í Reykjavík er hann vanur að vera aðaltöffarinn í körfuboltanum en í sveitinni er engin karfa. Bara átta ára stelpa sem heitir Áróra, meri sem er komin að því að kasta og fullt af beljum sem þarf að mjólka á hverjum einasta degi. Magnús Einarsson fer með hlutverk Ása og Berghnd Guðmundsdóttir leikur Áróm og er þetta frumraun beggja sem leikara. Ási er vanur að vera aðaltöffarinn í Reykjavik. Sjónvarpið kl. 20.25: Nína Á nýársdag frumsýnir Sjónvarpið nýja íslenska mynd sem nefnist Nína - Listákonan sem ísland hafnaöi. Myndin er um Ninu Sæ- mundsson, fyrstu högg- myndalistakonu Islands, og er hun leikin og sviðsett að hluta. Nína fæddist 1892 í myndinni er henni fylgt eftir frá því hún er bam aö aldri í foreldrahúsum i Fljötshlíði eití af 15 hjóna. Ninu unga Briem en þegar tekur Vigdís Gtmnarsdóttir við hlutverkinu. Ámi Egils- son samdi tónlist við mynd- ina, handritið unnu Bryndís Kristjánsdóttir og Valdimar Leifeson en kvikmynda- gerðin var einnig í hans höndum. Nina var fyrsta högg- myndalistakona á íslandi. Myndin er frá upptökum. Nemó og íkorninn lenda í ýmsum ævintýrum. Stöð 2 kl. 10.25: Nemó íitli og Leik- fangasinfónían í Leikfangasinfóníunni segir frá hugrökkum hljóðfærum sem halda af stað út í heim í leit að söng næturgalans. Teiknimyndin er með íslensku tali og í henni em einnig fallegir söngvar. Klukkan hálftólf sýnir Stöð 2 svo teiknimynd í fullri lengd sem heitir Nemó litíl. Þar segir frá Nemó litla sem ferðast um ásamt íkoma sínum inn í Draumalandið. Þar fá vinim- ir heldur betur höfðinglegar móttökur og Nemó er gerður að ríkiserfingja. Konungur treystir honum fyrir forláta lykli og segir Nemó að hann megi alls ekki nota lykilinn til að ljúka upp leyndardómsfullu herbergi í höllinni. Nemó lætur plata sig til að opna herbergið og þá fara spennandi og skemmtileg ævintýri að gerast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.