Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 60
FRÉTTASKOTIÐ 62 • 25 * 25 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá i síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö I DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLAÐAAFGREIÐSLA OG ASKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 Kl. &8 UUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA Frjálst, óháö dagblað FOSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994. Veöriöámorgun: 5-13 stiga frost Á morgun verður suðvestan- kaldi og él austanlands en annars norðaustangola og -kaldi og létt- skýjað um sunnan- og vestanvert landið. Frostið verður á bilinu 5-13 stig. Veöriö í dag er á bls. 66 LOKI Það hlýtur að vera met aðsemjatileinsdags! Leitaðaðskipinu Varðskip leitaði í morgun að hol- lenska flutningaskipinu Hendrik B. sem áhöfnin yfirgaf í gær eftir að leki kom að því. Þegar blaðið fór í prentun var ekki vitað um afdrif skipsins. Áformað var að senda flug- vélGæslunnartilleitaríbirtingu. -rt - Sjá bls. 2 og 4 Blaðaafgreiðsla DV verður opin til kl. 20 í kvöld. Lokað laugardaginn 31. desember og sunnudaginn 1. janúar. Opið mánudaginn 2. janúar kl. 6-20. Smáauglýsingadeild DV verður opin sem hér segir um áramótin. í dag, föstudaginn 30. desember, er opið frá kl. 9-22. Laugardaginn 31. desember og sunnudaginn 1. janúar verður lokað. Mánudaginn 2. janúar verður opiö frá kl. 9-22. Fyrsta blað eftir áramót kemur út eldsnemma að morgni mánudagsins 2. janúar. Gleðilegt nýár! Veðurstofan: Rakettuveður um allt land Veðrið á gamlársdag „Veðurútht fyrir áramótin er mjög gott. Það verður rakettuveður um allt land. Eini staðurinn á landinu þar sem eitthvað hreyfir vind er austast á landinu. Vind ætti hins vegar að vera byrjað að lægja það mikið að það verður ekkert óveður. Annars staðar verður nánast hæg- viðri og sunnanlands er nánast víst að það verði heiðskírt," segir Gunnar Hvanndal veðurfræðingur. Gunnar segir veðurútlitið um ára- mótin svo gott að ákveðið hafi verið aö bjóða kvikmyndagerðarmönnum afnot af þaki Veðurstofunnar í Öskjuhlíðinni til að festa á filmu ljósadýrðina á gamlárskvöld. Að- spuröur kveðst Gunnar eiga von á skaplegu veðri fram á þriðjudag en þá megi búast við að djúp lægð komi upp að landinu frá Kanda. Þá megi búast við hvassviðri með snjókomu eða slyddu um suðvestanvert landið. -kaa Ingibjörg Sólrún Gisladóttir, borgarstjóri í Reykjavik, var valin maður ársins 1994 af DV. Hún tekur hér við viður- kenningu frá Ellert B. Schram, ritstjóra DV. - Sjá viðtal við Ingibjörgu Sólrúnu á bls. 51. DV-mynd Brynjar Gauti - sjá bls. 42 Sjö víkna verkfalli sjúkraliða lauk í morgun: Samið við sjúkraliða , segir flármálaráðherra „Það er erfltt um það aö segja hvaö þessi samníngur felur í sér miklar launahækkanir en um leið og búið er að koma skilaboðum til sjúkraliða þá mæta þeir til vinnu og félagsfundur verður haldinn í fyrramáhð,“ sagði Kristín Á. Guð- mundsdóttir, formaður Sjúkraliöa- félags íslands, eftir að kjaradeilu sjúkraliða og viðsemjenda þeirra lauk í morgun með samningi til hálfs annars sólarhrings. Samkvæmt heimildum DV bygg- ist samningurinn á svipuöum for- sendum og rætt var um 9. desemb- er síðasthðinn. Þá var gert ráð fyr- ir því að deilan færi fyrir geröar- dóm sem framkvæmi mat á þvi hvort sjúkraliðar hafl dregist aftur úr öörum heilbrigðisstéttum. Mun þá kjarasamningurinn við hjúkr- unarfræðinga £rá í vor verða notað- ur tii samanburðar. Sjúkraliðar hafa miðað sínar kröfur við hann. Þá er samningstíminn gerður aft- urvirkur um nokkra mánuði. Formenn samninganelnda rikisins og sjúkraiiða, Þorsteinn Geirsson og Kristin Á. Guðmundsdóttir, handsöluðu samning deiluaðita á niunda tímanum i morgun. DV-myndGVA Strax og Alþingi kemur saman 25. janúar næstkomandi veröur lagt fram frumvarp þar sem staða sjúkrahða er skilgreind og fest í lög. Að auki eru nokkur minni atr- iði inni í þessum samningi en erfitt var að fá upp öll efnisatriði hans í morgun. „Frá því að fundi lauk hjá deilu- aðilum á miðvikudaginn hafa átt sér stað bæöi formleg og óformleg samtöl á milli fólks. Síödegis í gær var ljóst að forsendur höfðu skap- ast til þess að menn ræddust við. í gærkvöld var svo haft samband við ríkissáttasemjara og hann beðinn um að kaha saman samningafund. Sá fiindur leiddi svo til þess að sam- komulag tókst í deilunni," sagði Friðrik Sophusson Qármálaráð- herra í samtali við DV en verkfah sjúkraliða hefur staðið síöan 10. nóvember síðastliðinn. Því er haldiö fram að sjúkraliöar hafi í raun ekki átt annan kost en að semja nú. Ef þeir hefðu ekki gert það hefðu þeir lent inni í samn- ingalotunni sem hefst upp úr ára- mótum þegar nær allir kjarasamn- ingar í landinu er lausir. Það hefði því getað dregist fram undir vor að verkfalh sjúkrahða lyki. Það vakti athygh á Alþingi i nótt að Sighvatur Björgvinsson talaöi í farsíma þar sem hann sat í ráð- herrastól við atkvæðagreiðslu. Þá stóðu viðræður yfir og einnig er ljóst að forsætisráðherra var í við- ræðum við aðila í nótt. „Það er ósköp gott að vera laus þótt okkur hafi ekki hðið iha í húsakynnum ríkissáttasemjara. Ég kem til með aö vera þokkalega ánægð með samninginn þótt svo sé að þegar fólk er búið að standa i löngu og ströngu verkfahi þá vilji það meira en fæst þegar upp er staðið. Þó held ég að viö getum verið þokkalega ánægðar þegar upp er staðiö,“ sagði Kristín. „Ég vonast til aö þegar upp er staðið geti allir verið sæmilega sátt- ir við þennan samning," sagði Þor- steinn Geírsson, formaður samn- inganefndar ríksins. Rétt er að taka fram að verkfall stendur enn yfir á tveimur sjúkra- stofnunum, Garðvangi í Garði og Skjólvangi á Hornafirði, þar sem samningurinn nær ekki til við- semjenda sjúkrahða starfandi þar. VINNA BLINDRA BURSTAFRAMLEIÐSLA SÉRGREIN BLINDRA HAMRAHLlÐ 17 • REYKJAVlK <7)91 - 68 73 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.